Morgunblaðið - 04.05.1917, Blaðsíða 3
MORGUNBLABIÐ
Þvotturinn, sem þið sjái5 þarna,
það er nú enginn Ijettingur, en
samt var furðu lítil fyrirhöfn
vi6 að þvo hann hvítan sem snjó.
Það var þessi hreina sápa, sem
átti mestan og bestan þótt í því.
----------------------------------1590
MIKiLl, ÞVOTTUn
MEí> , .
LITLU EKVIOI
eS&Íga
Fr4 14. mai er stór stofa LTppl. 4 Grettiagötu 2, niðri. til leign.
Wimia €
14^ ® f fí s s fcú lk n vantar mig frá al* Sofía Kjaran, Lindargötu 1.
“ PáH Jónsson lögm., Sig-
llr ur Lýðsson stjórnarráðsskrifari og
Halldor Gunnlaug sson cand. jur.
Samskotin. Til ekkju Hannesar
Jónssonar höfum vér enn veitt mót-
töku: 10 kr. frá J. H. og 10 kr. frá
S. 0. Er þeim samskotum þar með
lokiS.
Rlora kom hingað í gærmorgun frá
Noregi. Hafði farið frá Bergen 19.
*narz, 6n þegar skipið var komið und-
'r ^^reyjar, var þag stöðvað af brezku
lerskipi 0g þv{ skipað að halda til
reskrar hafnar til rannsóknar. Lá
PaÖ í Lerwick í 8 daga, og fór þar
raui llákvæm rannsókn á farminum.
utniugnr farþega var og allur rann-
aa aður. yar
meira að segja þreifað
°rönuuiu og öll skjöl, sem þeir höfðu
tneðferðis VOru iesin og rannsökuð.
eðal farþega voru þeir Kristján
Torfason kaupm. frá Önundarfirði og
Halldór Jónsson fulltrúi frá Seyðisfirði.
Hóðan fer Flora norður um land til
Seyðisfjarðar.
Kosnínyalög Píössa.
Boðskapur keisarans.
Hinn 7. apríl reit Vilhjálmur
Þýzkalandskeisari boðskap þenna, í
aðalherbúðnm Þjóðverja, og sendi
til rikiskanzlarans, dr. Bethmann
Hollwegs:
Aldrei hefir þýzka þjóðin verið
jafn óbifanleg eins og í þessum ófriði.
Meðvitundin um það, að föðurlandið
átti að verjast gegn ofurefli, hafði
dásamleg áhrif í þá átt að gera menn
samhuga og þrátt fyrir hinar miklu
blóðfórnir á vígvöllunum og mikinn
skort heima fyrir, hefir viljinn á því
að berjast til hins itrasta verið óbif-
anlegur. Allra hugur lagðist á eitt
og það hefir gefið oss þrautseigju
og þrek. Hver maður fann að hann
barðist fyrir því, sem reist hafði
verið hér innanrikis með löngum og
hörðum baráttum á hinum mörgu
friðarárum. Það var þess vert að það
væri varið. Fyrir hugarsjónum min-
um ljóma hin miklu hetjuverk, sem
þjóðin hefir sameinuð unnið i bar-
áttu og neyð. Og þessi baiátta fyrir
tilveru þjóðar og ríkis er upphaf
nýrra tíma.
Á yður hvílir það, sem kanzlara
hins þýzka ríkis og yfirráðherra
stjórnar minnar í Piússlandi, að beita
hinum réttu ráðum á réttum tíma,
til þess að kröfum hins nýja tíma
verði fullnægt. Oft hafið þér talað
um það, hverri framþróun stjórnar-
fyrirkomulag vort verður að taka til
til þess að verksvið fáist fyrir frjálsa
og fagnaðaríka samvinnu allra stétta
þjóðfélagsins. Þér vitið að eg felst
á þær- megiareglur, sem þér viljið
að farið sé eftir til þess. Og eg er
þess fullviss að í þessu máli feta
egH fótspor afa míns, stofnanda ríkis-
ins. Sem konungur Piússa og keisari,
rækti hann skyldur sinar af fyrirmynd
með bættu stjórarfyrirkomulagil og
umsköpun hersins og lagði með því
grundvöllinn að þeirri samheldni og
óbifarilegu þrautseigju, sem bjarga
mun binni þýzku þjóð fram úr þess-
um blóðugu tímum. Það hefir verið
markmið mitr, síðan eg tók ríki að
halda við þjóðvörnunum með sann-
nefndum þjóðarher og vaka yfir þegn-
félagsheill á öllum sviðum. í þvi
skyni að vinna þjóðarheildinni gagn
með fullri samvinnu þegna og stjórn-
ar, er það ákvörðun mín að korna
á stjórnarfarslegum umbótum innan
ríkis undir eins og heruaðarástand-
ið leyfir það. Enn eru miijónir
þegna minna á vígvöllunum. Enn
verður sá skoðanamismunur, sem
er óhjákvæmilegur þá er gera
á gagngerðar stjórnarbreytingar, að
liggja niðri, í þágu föðurlandins,
þangað til sá digur rennur upp, að
hermenn vorir meiga hveifa heim
og taka þátt í framförum hins nýja
tíma. En svo að alt það sem gerast
þarf i þessu, geti gerst undir eins
og ófriðurinn er farsællega til lykta
leiddur, sem eg vona að nú sé
skamt að biða, vil eg að undirbún-
ingsstarfinu sé þegar í stað lokið.
Sérstaklega ber eg fyrií brjósti um-
sköpun hins prússneska landsþings.
Að undirlagi mínu var þegar byrjað
á þvi, í þann mund er ófiiðurinn
hófst, að undirbúa breytingar á kosn-
ingarréttinum til þingsins. Eg fel
yður nú að leggja fyrir mig ákveð-
ið frumvarp frá stjórninni, til þess
að hægt sé að koma þessu máli,
sem hefir svo mikla þýðingu fyrir
hina innri framþróun Prússlands, til
löglegra framkvæmda undir eins og
hermennirnir koma heim. Það er
sannfæring mín, að eftir alt það
sem þjóðin hefir gert i þersum voða-
lega ófriði, eigi stéttakosningaréttur
eigi lengur rétt á sér í Prússlandi.
Lagafrumvarpið á ennfremur að gera
ráð fyrir beinum og leynilegum þing-
kosningum. Enginn Prússakonnngur
mun nokkuru sinni misskiija þá
þýðingu, sem þingið hefir fyrir rik-
ið. En þingið mun betur geta orð-
ið vtð kröfum hins nýja timá ef það
% TT1 Se^ðl sannleikann, þá 1
^ Þ1 skilin fyrir ful og alt. '
utn þá sorg og hugarangis
e r Þjakað hann í öll þessi á
getið þér svo hikað við það að
gefa honum? Ó, ef eg væri
arDs! % mundi fleygja mér :
likTré^’ Dæmið hert°fW
verið h»’ Na°mi' Hefðl ei
. r ert°8aynja af Castlem:
geti el verið að við hefðum
ems og hun breytti Hún ef d
som en ef þér þektuð hana v
mundi yður þyUja yænt um
O, Naomil Þér eruð fegurri,
og gáfaðri heldur en eg. Látl
eigi bera sigur af hólmi i ástair
Mér er svo umhugað um þ
Bertrand verði hamingjusamur
eg gæti fórnað lifi mínu til þ(
bæta fyrir brot hans og veita
um fyrirgefningu yðar, þá vi
fegin deyja á þessar stundu. Það
væri lika betra fyrir mig að deyja
heldur en lifa, mælti hún enn dapur-
lega, því að eg veit eigi hvernig eg
get lifað án hans.
— Og samt komið þér hingað og
biðjið mig að fyrirgefa honum og
koma til hans afturl Vitið þér það,
að ef eg læt eigi undan, þá getúr
hann fengið hjónaskilnað og kvænst
yður?
— Já, en eg veit líka aðþérlátið
undan. Eg ann honum svo heitt að
eg hugsa meira um hamingju hans
heldur en mina eigin hamingju. Og
auk þess gleymið þér þvi, Naomi,
að þið eigið son.
Naomi hnykti við.
— Nei, eg hefi eigi gleymt þvi
— eg gæti eigi gleymt þvi þótt eg
vildi, mælti hún lágt.
Valentine reis á fætur og stóð
teinrétt fyiir framan hana. Hún var
reið, í fyrsta sinn á æfiuni.
— Þér eruð kona, Naomi, mælti
hún, en þér hafið eigi konuhjarta ef
þér getið fengið af yður að dæma
þann mann, er þér unnið, til æfi-
langrar vansælu. Þér hafið enga
hugmynd um það hvað sönn ást er,
ef þér getið eigi fyrirgefið. Ast yðar
síngjörn. Og ef þér getið alls eigi
fyrirgefið af einlægu hjarta, þá —
þá hygg eg að það væri betra fyrir
Bertrand að lifa sem einstæðingur
alla æfi, heldur en búa með yður.
Versta böl þessa heims er þ.ið að
vera kvæntur tilfinningalausri konu.
Ef þér getið eigi fyrirgefið, þá eruð
þér tilfinningalaus — þá vitið þér
eigi hvað ástin er. Minnist þess,
að þeim, sem ekki fyrirgefr, verður
heldur eigi fyrirgefið.
— Hvað viljið þér þá að eg geri?
mælti Naomi í hálfum hljóðum.
— 605 —
Kaupið Morgnnblaðið.
er skipað fleiri leiðtogum og merkis-
mönnum allra stétta, heldur en ver-
ið hefir. Eg fer að dæmi hinna
miklu forfeðra þá er eg með þessu
sýni drottinhollri, hraustri og dug-
duglegri þjóð það traust, sem henni
ber. Eg fel yður að birta þenna
boðskap hið bráðasta.
r
Ast í meinum.
Þagnaðu þeyr,
er þýtur í greinum,
er þýtur í blaðlausum greinum.
Eg kveða vil um konuást í meinum.
Sofnaðu sorg,
sofnaðu í leynum,
sofnaðu rótt i hjartans leynum.
Eg kveða vil um þá, er ann mér einum.
— Sofðu þar sorg,
sofðu þar í leynum,
sofðu vel og rótt í hjartans leynum, —
ástin bíður, ung og heit, — í meinum.
Des. 1916.
Jixtl Thorsteinson.
Sviss.
Utanrikisstjórnin i Sviss hefir nú
nóg að gera. Auk þess sem hún
verður að sjá sinum eigin máíefnum
borgið meðal allra þjóða, hefir hún
tekið að sér að vaka yfir hagsmun-
um Miðríkjanna í ítaliu, Frakklandi
og Bretlandi og eins yfir hagsmun-
um bandamanna í löndum Miðríkj-
anna. Aður voru það aðallega sendi-
herrar Bandaríkjanna, sem voru milli-
göngumenn ófriðarþjóðanna að þessu
leyti, en þegar Bandarikin fóru í
stríðið, var það eigi lengur hægt.
— Leyfið mér að færa manni
yðar þessa rós, sem þér hafið á brjóst-
inu og segja honum að þér bíðið
hans hér. Má eg það?
í stað þess að svara, rétti Naomi
henni rósina.
3L k a p í t u li.
— Eruð þér alveg viss um þetta,
Valentine? mælti hertoginn hvað eft-
ir annað. Eruð þér alveg viss um
það að hún hafi sent mér rósina af
sjálfsdáðum og sagt að hún biði mín?
— Ó, þér vantrúaði maður! mælti
Valentine hlæjandi, þótt henni vært
ekki hlátur í hug. Hvernig á eg að
sannfæra yður? Eg hefi nú sagt
yður það svo oft: hún situr á dyngju
sinni fögur og tiguleg eins og drotn-
ing. Hún er í hvitum og bláum
— 603 —
— 606 —