Morgunblaðið - 04.05.1917, Side 4

Morgunblaðið - 04.05.1917, Side 4
Frá I. maí til 30. septem- ber lokum við skrifstofum okkar kl. 1 e h. á laugar- dörjum. Hið ísi. steirtðlíuhlutafélag. Gistihúsið ' Geifháls tr,eð eiðijörðinni Vilborgarkoti fæst til kaops Og ábiiðar frá fardögum 1918. Semja ber við Guðm, á Geithálsi. Hús á góðnm stað í bænum er af sérstökum ástæðum til sölu nú þegar. G. Gunnarsson, Hafnarstr. 8. Vinnulaun yðar munu endast lengur en vanalega, ef þér gerið innkaup í íslands jStærstu ullarvöru- og karlroannafata-verzlun, Vöru- húsinu. Margar vörur. Gam- alt verð. Stúlka óskast í vist frá 14. maí. Lára Clausen, Laugavegi 13. ^ %$?aumMapur I Kompásar keyptir í verzlun G. Zoöga. Regnfrakki fæst keyplnr. Upplýs- ingar i BergstaOastræti 45. sem er vön shrifsfofusförfum gefur fengið afvintm. Skriffegar umsóknir ásamf meðmæíum sendisf fií Troíls & Roffje, Tjarnargöfu 33. ' fyrir 15. júlí þ árs i gufuvél »komplet«, gufuketil, raflýs- ingarútbúnað og ýmislegt fleira, sem bjargað var frá togar- anum >Pamela«, Munum þessum er vel við haldið og mjög laginn og umhyggjusamur >fagmaður« sá um björgun þeirra. Allar írekari upplýsingar veitir Sigurjón Jónsson, á ísafirði. 'ii 4 Ji; riú’ \ c "j fuiif íll ié- ag áiiöB!áfr|glB|!r 5Tk ijks *s / •.áittyggíi: ItHS, kónárvQraíw^it *: ... fyrir ', risi • Hríiœík? 8-IS i, i % A .v.t-.i ií.ygt;- 1 . 'áó L. K .v, lals. 479. Veltusnndi r Sjé- StrsSs- Bruflatryggk.Qar Skrifstofan opin kl. 10 4. Brunatryggið hjá »WÖLGA«, Aðaiumboðsm. Halldór Eirlksson, Reykjavík, Pósthólf 385^ Umboðsm. í Hafnarfirði: kaupm. Daniel Berqmann. Trondhjems vátryggingarféiag hi, Allskonar brursatryggringar. Aðalnmboðsmaðor CARL FIN3EN. SkólavorÖnatig 25. Skrifstofntími 51/,—6l/» ad. Talsimi 38f UPPBOÐ. A Sítður-Reykjimi i Mosfellssveit verðnr haldið uppboð 16 þ. m. og þar selt alslags búfénaður og busáhold, ef viðunaulegt boð fæst. Uppboðið byrjar kl. 11 f. h. 540 rjúpur, ísgeymdar ódýrt til söiu í dag og á morgun hjá Frederiksen, Ingólfshvoli. Allskonar vátryggingar Tjarnargötu 33. Simar 235 & 429. Trolle & Rothe. Geysir Expcrt-kafíi er bezt. Aöaíumboðsmenn: 0. Johnson & Kaaher OLAFUR LARU8SON, yfirdómslögm., Kirkjustr 10 Heima kl. 1—2 og 5—6. Simi 215. morgunkjól. Og eg get líka sagt yður hvað hún hefst að. Hún stend- ur við gluggann, er að hugsa um alt það sem eg sagði henni og bíð- ur eftir yður. — Þér hljótið að vera engill, Valentinel mælti hann. — Ef eg væri það, þá mundi eg fljótt hverfa héðan, mælti hún. En Bertrand, farið þér nú undireins. Eg er viss um það að hún mun fyrir- gefa yður. Hún er göfuglynd kona, en tilfinningar hennar hafa verið særð- ar hastarlega. — Ef hún fyrirgefur mér og alt fer vel, þá á eg að þakka yður ham- ingju mína, mælti hann. — Sleppum þvi, það er sama hverjum það er að þakka. Farið þér nú þegar í stað. Hún festi í rósina hnepziu hans og hann var svo utan við sig, að hann — 607 — sá ekki hvað hendur hennar skulfu. En hann hefir þó ósjálfrátt fundið til þess að henni var eigi rótt í skapi, því að í dyrunum snéri hann við, gekk til hennar aftur, og kysti á enni hennar. — Þér hafið farið til hennar. Valentine — þér hafið gert þetta alt fyrir qaig. En hvers vegna? — Vegna þess að eg elska yður og vil að þér verðið hamingjnsamur, mælti hún. En þér ættuð að flýta yður til Baiminton House í stað þess að eyða hinum dýrmæta tíma yðar hér. Hann fór. Valentine gekk til her- hergis síns og bað þjónustustúlkuna að sjá um það að hún yrði eigi trufl- uð. En ef hértoginn hefði þá séð hvað húngrétsárt, þá hefðihann líklega skilið það, hve mikið hún lagði í sölurnar hans vegna. — 608 — Hann fór til Barminton House og var vísað til dyngju Naomi. Hún stóð þar við glugganu fögur sem gyðja. Þegar hann kom inn í dyngj- una snéri hún sér við og augu henn- ar féllu fyrst á blómið, sem hún hafði sent hounm. — Naomi! mælti hann og um leið var sem svift væri af honum tíu ára fargi, en ástin jafn heit og fyr, fylti hjarta hans. Þarna var konan sem hann hafði unnað heitar en öllu öðru. — Naomi, hefir þú gert boð eftir mér — —? Hann gat eigi sagt meira. Hún var gerbreytt. Alt stærilæti hennai var horfið á augabragði og hún var hin sama Naomi, sem var hrakin burtn frá Rood Castle. Hún breyddi út faðfninn og hrópaði með sárum angistarróm sem smaug í hjarta hans eins og tvíeggjað sverð: — 609 — — Ó, Bertrand, hvernig gaztu gert það — hvernig gaztu---------? Hann tók hana í faðm sér og hallaði höfði hennar að brjósti sér. — Hvernig gat eg gert það, elsk- an mín? Það er það sem eg hefi altaf spurt sjálfan mig — hvernig gat eg gert það? Eg veit það ekki. Eg var svo hræddur um það að eg mundi missa þig fyrir fult og alt. Eg var hræddur við móður mína. Elskan mín, eg breytti rangt, en guð veit það að mér hefir hefnast fyrir það. Naomi, elskar þú mig enn? Jú, þú gerir það, að minsta kosti vegna barnsins okkar. Höfuð hennar hneig niður á hand- legg hans. — I tíu löng ár hefi eg þráð þig, saknað þín og leitað að þér. Hvorki auðæfi mín né metorð hafa orðið mér til neinnar huggunar. Enginn — 610 —

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.