Morgunblaðið - 06.05.1917, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 06.05.1917, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ Hernaður nú og fyrrnm. 1 irörgu er hernaðurínn nú á txmum frábrugðinn því sem áður var. Nú verður eigi úr því skorið í eÍDni orustu, hver vera skuli sigur- vegarÍDn, eins og þá er orustan var háð í Hafursfirði, þá er Haraldur hárfagri lagði undir sig allan Noreg svo að segja í einni svipan, eða þá er frægðarsól Karls^ 12. gekk til viðar hjá Poltava. Allir minnast úi- slitanna sem urðu hjá Lutzen, Leip- zig og Trafalgar. En nú eru háðar stærri orustur og stórfenglegri sigr- ar unnir heldur en þá, t. d. sigur sá er Hindenburg vann á Rússum hjá Tannenberg 1914, þá er hann handtók 70 þúsundir Rússa. En sá sigur varð þó eigi til þess að skera úr. Nú er það þrautseigjan sem ræður — og sulturinn. Aður fyrri voru þess dæmi, að ó breyttir hermenn hækkuðu svo skjót iega í tign, að þeir voru orðnir hershöfðingjar áður en varði. N.u kemur það aldrei fyrir. Nú er það mentunin sem ræður meira heldur en hreystin, enda verður hún nota- drýgri. Eða hvað mundi nú verða um þann her, sem fylkti sér fram til víga á sléttum völlum, með sverð og spjót, brynjur og hjálma? Það þyrfti eigi nema einn eða tvo menn með vélbyssu til þess að leggja að velli á fáum sekúndum, annan eins her og Xerxes Persa- konungur fór með á hendur Grikkj- um, og Napoleon sjálfur mundi eigi standa hinum lægsta herfor- ingja nú snúning. Nú er það eigi hreystin sem ræður, heldur mann- vitið og hugvitssemin og ræður því af líkum að eigi geti menn hækkað jafn fljótt í tign nú sem fyrrum. Að því er menn vita, hafa mestar breytingar á þessa lund orðið í her Frakka. Nægir þar að benda til þess að Petain, sem i fyrstu var liðs foringi, er nú orðinn formaður her- ráðsins. Aður var^það svo, að óbreyttir hermenn gátu orðið vellríkir á fá- um mánuðum. Var það svo meðan hverjum manni var leyft að ræna og rupla svo sem jhann lysti, með- an herinn var í óvinalaudi. Þá auðg- uðust sumir og eigi síður á lausn- argjaldi því,|er þeir fengu fyrir her tekna menn.fSiðurinn var þá sá, að Ever sem gaUtekið* óvin höndum, hann og mátti gefa hann laus- an hvenær^semfhonum sýndist, og tekið fyrir'aerið fé, sem nefnt var lausnargjald.* Sérsiaklega eða aðal Jega átti þetta við um sjálfboða eða málaliða, sem gengu konungum á hönd og höfðu^það^fyrir atvinnu að berjast fyrir þann sem bezt borgaði. Nú er þessu algerlega Jokið líka. Nú er hver|hermaður brot úr hinni miklu heildfog|verður að vinna eins og vél. Það er þó enn fratni, að leggja marga menn að velli eða taka óvini höndum, en nú hækka hermennirnir eigi að metorðum fyr- ir það og eigi geta þeir heldur slept föngum sínum gegn lausnar- gjaldi. Þeir fá að eins einhver heið- ursmerki, einhvern »kross«, sem þeir verða að bera til minja um það að þeir hefi skarað fram úr fjöld- anum. arinnar. En það er ekki nema 3800 | stióri vilr1; * 1 •* , .. krónur. F«r h,„. því U„„ fyHr þi ý “J* uppbœS, þó honum áður vieri „eitað nnL.i UC Erunur á að um þær fyrir 4300. Bæjarstjórnin Þessara kassa hefðu komist gætir þess að Sturla glati ekki fó Um °g 1 f>eitn hefði verið eitt- sínu. I hvað aunað en olla. En sönnur á því vita menn ekki. Hitt er víst að Guðmundur ísleifsson frá Háeyri skiPið hvarf ™eð allri áhöfn og hefir dvelur hér í bænum þessa dagana. | ekkctt til þess spui-st síðan. Færðin að austan er heldur stirð, aur á láglendi en mikill snjór á Hellisheiði. DAÖBÖtflN. Afmæli í dag: Guðrún Ingvarsdóttir, húsfrú Þórunn E. Vigfúsdóttir, húsfrú Vilborg Jónsdóttir, verzlk. Sigurður Jónsson barnakennari. Sólarupprás k), 4.48 Sólarlag kl. 6.1 HáflóS í dag kl. 5.21 og í nótt kl. 5.40 • Gnðsþjónustur í dag, 4. sunnud. eftir páska. (Guðspj. Sending heilags anda, Jóh. [16.). í dómkirkjunni kl 12 síra Jóh. Þork. (altarisganga) og kl 5 síra Bjarni Jónsson. í fríkirkjunni í Reykjavfk kl. 12 síra Ólafur Ólafsson (altarisganga). Vélskipið »Hans« fór hóðan í fyrra- kvöld með sykur og aðrar landsjóðs- vörur til Búða og Stykkishólms. Með því fóru þeir Agúst Þórarinsson kaup- maður í Stykkishólmi og síra Ásgeir Asgeirsson í Hvammi. Höfðu þeir dvalið hór í bænum undanfarna daga. Skip frá Haugasundi er »Sigurd« hét og á voru 19 menn fór frá New York 2. okt. 1915 œeð farm sem fara átti til Atchangel. I Louisborg tók það kol og fór þaðan 8. okt., en síðan hefir ekkert til þess spurst. Um orsökina til hvarfsins vita menn eigi, en samkvæmt skýrslu stýri- manns er fór af skipiuu í New York eru taldar likur til þess, að tveir nýir háset sr er þóttust vera danskir muni hafa flutt um borð sprengiefni og það hafi orðið skipinu að grandi. Sama daginn og skipið ætlaði að ie88Ía af sfað fra New-York, drukku kyndararnir sig svo ölvaða, að þeir voru reknir í land og aðrir féngnir 1 þeiira stað. Það varð til þess að bjarga lífi þeirra. »Tidens Tegn« gefur það í skyn, ao skipið muni hafa farist af manna- völdum og hafi einhverjir ókunn- ugtr menn flutt vítisvélar um borð i þau. Afli er enn talsverður á handfæri úti á Sviði. Hafa sumir bátar frá Akranesi, er þangað róa, fengið dágóð- an hlut. Rauðmagaafii er ágætur núna, bæði í Skerjafirði og eins hér utan við eyjar. Hver rauðmagi er nú seldur á 30 aura. í blaðinu í gær var sagt að mjólk ursölustaðir í bænum væru um tuttugu — átti að vera um þrjátíu. Skjaldbreið. Herra Ludvig Brun bakari og eigandi kaffihússins Skjaid- breið, hefir nýlega selt húsið sitt í Kirkjustræti ásamt öllum innanhús- munum fyrir 60 þús. kr. Kaupand- inn er Jón Björnsson & Co. í Borgar- nesi. Mun nyi eigandinu ætla sér að leigja út húsið sem gisti- og veitinga- hús. Brun bakari, sem hefir dvalið hór yfir 10 ár, mun ætla sér að flytjast alfarinn héðan til Danmerkur með haustinu. MentaskóJinn. Þar verða að eins haldin aðaiprófin, gagnfræðapróf og stúdentapróf. í öðrum bekkjum verð- ur prófum slept og munu skólapiltar utan af iandi hafa fengið leyfi til að fara heim með fyrstu skipaferðum sem gefast, þeir sem þeim þurfa að sæta. Horfin skip. í Noregi er nýlega úikomin bók, sem heitir »Norsk Sjöulykke State- stik« frá i9i4_I9Is. Em þarhin. ar fyrstu opinberu skýrslur um það hvernig ófriðurinn hefir höggið skörð í verzlunarflota Norðmanna. Fyrstu skipin fórust á tundur- duflum, en svo taka kafbátarnir að granda þeim, fyrst með fyrirvara og svo fyrirvaraíaust. Er nú sem kunn- ugt er hvöggvið stórt skarð í verzl- unarflota Norðmanna og merkilegt er það þó hvað mörg skip hafa horfið. Fram til ársloka 1915 hurfu eigi ærrt en 22 skip, svo ekkert hefir spurst ttl þeirra, né þeirra manna, sem á þetm voru, en þan voru sam ta s ^°4- I skýrslu þeirri er fyrget ur er það skýrt tekið fram, að mest ur hluti þessara skipa muni áreiðan lega hafa farist af hernaðarvöldum Skal nú sagt frá nokkurum þeirra Hinn 10. des. 1914 fór skipið »Fram« frá Hull og átti að fara með kolafarm til Dieppe. Skipverjar voru 12. Þrem mánuðum síðar fanst bát- urinn frá »Fram« á reki fyrir fram- an Jaðarmn í Noregi, og á skírdag . yr™. rak eitt af bjargduflum skips- ms 1 land njá Reimistrand í Noregi. Annað hefir ekki til þess frézt síð- an það lagði út frá Hull. Stórt skip frá Sandafirði er »Kron- prins Olav* hét ogávoru^o skip- veriar fór frá Sydney í sept. x91s með kolafarm, sem fara árri f;i I ... ■■■• » Montreal. Skipið var að ö!lu levti Mynd 1 Þessi er af Friedrich Carl, Hið bezta, vel útbúið og hæfilega í*'108 ' ^USslandl {rainda keis- hlaðið. En síðau hefir ekkert frézt þjT' 3nn T flugmaður * her rii þess. Það hvarf með allri áhöfn í h ■ T''’ *°S áður Unnið sér Wíðskapar veðri og logni. I fleimsfræ§ð sem iþróttamaður. Töldu tÉÉw! I nóvembermánuði 1915 fór skip- 10 *°regon« frá Filadelfia og var íonnni heitið til Kaupmannahafnar. A þvt voru 22 skipverjar. Hafði það meðferðis 6791 tn. af olíu, sennilega vélaolíu af þvi er næst verður komist. Auk þess hafði það 412 smáíestir af kolum (bunkers). S af skipverjum voru sænskir, 2 finskir en 1 vita menn ekki hverrar Þjóðar hann var. Skipið var leigt af flrma einu í Kaupmannahöfn, sem Þjóðverjar haun með fremstu íþrótta- mönnum sínum og gerðu sér mikl- ar vonir um það, að hann mundi geta sér góða frægð í ólympisku leikunum sem - hfl.da átti í Berlín í fyrra. Þeir leikar fórust nú fyrir, svo sem kunnugt er. Hinn 23. marz í vatur fór bann í njósnarför i flugvél ásamt nokkrum öðrum flugmönnum Þjóðverja. Veð- ur var gott, en Ioft þykt og urðu flugvélarnar fljótt viðskila. Vissi prinsinn eigi af fyr en tvær eða EUiðaárnar. í vetur komu tilboð í veiðirótt í ánum í sumar, fráJSturlu Jónssyni og hljóðaði það upp á 4300 kr. en var hafnað. Nú hefir nýtt til- boð frá sama manni orðið hæst allra þeirra, sem komið hafa til bæjarstjórn- haffi nmboðsmann i Filsi fia “ ^ ,”7 ý6' ” f sá hann „m bl.ð.b, .n„2T. °* 7* f™«ak«r hngvéla, vorn komnar sá hann um hleðslu skipsins þar. — Þegar skipið hafði tekið alt sem það átti a* taka kom hann með nokkra kassa, sem hann vildi að skipstjóri tæki með og sagði að í þeim væri sýnishorn af oliutegundum. En skip- í návígi við hann. Hófst nú orusta, en henni lauk þannig að prinsinn særðist og varð að lenda við her- línu Frakka. Var hann þá handtek- inn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.