Morgunblaðið - 06.05.1917, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 06.05.1917, Blaðsíða 8
8 XOKnUNBLAÐItt Samskotin. Handa veika og fítæka mannin- um hafa safoast þessar gjafir: J. E...............kr. 5.00 £. S. J.............— 2.00 G. J...............— 2.00 N. N...............— 10.00 O. B...............— 10.00 H. A. . . . . . — 25.00 G. B................— 10.00 Sölmundur .... — 10.00 E. Joch.............— 10.00 N. N................— 5.00 S...................— 5.00 G. P................— 10.00 L. B................— 10.00 Frá fremingardreng . — 5.00 E...................— 5.00 Áður kvittað fyrir . — 40.00 Samtals kr. 262.00 sem voru afhentar viðtakanda í gær. Þökkum vér fyrir hans hönd öllum gefendunum. Ðnglegur drengur getur fengið að læra bakaraiðn nú þegar. Vald Petersen, Laugavegi 42. v/ €'/yaupmapm |í Nokkrar birgðír af reiðtýgjum, ak- týgjum, töskum og ýmsnm óinm. Einnig stærri og smærri tjöld nr ágætu efni. örettisgötu 44 A. Eggert ftristjánsson. L í t i ð notuð Corona-ritvél (í hand- töska) með ísl. stafrófi er tii sö-u. R. v. é. Harmonium gott og 4 stofustól r ^toppaðir óskast tíl kaops. A. v. á. rk-iauvaia Leverpo-* er hez■ - Matvælanefnd Reykjavikur sem skipuð hefir verið samkværrt 5. grein í reglugerð stjórnarráðsins 26. april þ. á. hefir skrífstofu sína í Barnaskólanum og er hún opin hvern virkan dag frá kl. 1 — 5. Símanr. 109. Pappírspokar og umbúðapappír kom í stóru úrvali með s.s. »Flórac. 7. JJaíí-fíansett. Kolaleysið. Margt er ískyggilegt fram undan að lita núna. En hvað er þó voða- lega fyrir ReyljBvikurbúa en einmitt kolaleysið sem yfir vofir nú. Hvorkj landsstjórn né bæjarstjórn hér gera neinar alvarlegar ráðstafanir til að láta afla kola nú þegar í Bolungar- vík, þar, sem eg hefi sannar srgnir af að kolin séu mikið betri, heldur en í Dufansdal eða% Stálfjalli. Þyrfti strax að láta sækja einn eða tvo trollarafarma af kolurfí einhversstaðar að. Taka 50 til 100 menn til að vinna þau, og duglegan umsjónar- mann til að drífa það verk áfram. Þet a er það sem gera þarf og gera á, og dogir ekki að draga það, Hvar er nú fjármálaráðuneytið ? Ef það iætur ekkert til sin taka sem alvara er i, nú á þessum tima. A meðan trollarar ekki halda úti til að fiska, þá fást menn til að starfa að þessu mest áríðandi velferðarverki. Landsstjórn og bæjarstjórn mega ekki vera að jarma hvor í sínu lagi, heldur hætta því, hafi þær verið að því í þessa átt, en sem enga fram- kvæmd er að sjá á borði i þvi mál- efni ennþá. Sýni nú áðurnefudar stjórnir, að þær séu annað og meira fyrir okkur borgarana. Nú eru 3 í stjórnarráðinu í staðinn fyrir 1 áður. Sýni þeir nú að meira geri og geti, heldur en á meðan að þar var einn, og skuldinni allri skelt á hann, á margar hliðar, af því að hann bar þá ábyrgðina, í staðinn fyrir að nú hefir hver sinn verkahring, og er því hægara að átta sig á forsómun þess ráðherra sem nú virðist sofa, — í stað þess að vaka og hrinda nefndu kolamáli áfram, með fjöri og krafti. En ef ekkert verður í þessu gert, þótt voði sé framundan, þá »grátnm ekki, en munum heldurc^ sagði Helgi á skerinu. 3. maí 1915. Borqari. Hektor Jungersen prófessor. Láts hans hefur áður verið getið hér í blaðinu. Hann var mestan hluta æfi sína kennari við lærðan skóla í kaupmannahöfn og hafði þó jafnframt á hendi kenslu í dýrafræði við háskólann og fjöllistaskólann. Arið 1899 varð hann prófessor við háskólann og gengdi því embættitil dauðadags. Próf. Jungersea var dugandi vís- indamaður. Fór hann margar ferðir vísvegar um heim til rannsókna og er »íngólfc leiðangurinn sem farinn var norður í höf á árunum 1895-96 þeirra einna merkust. Kom hann hingað tii Reykj ivikur á þvi ferðalagi. Jungersen var að mörgu leiti ólíkur »stofulærðu« mönnunum. Hann líkt- ist meira gömlum útiteknum sjó— manni en bókvitringi. Enda var hon- um ekki síður tamt að leita visk- unnar beint úr faðmi náitiirunnar en úr bókum. Kennari þótti hann einkaskýr og mikið liggur eftir hann af ritgerðum um náttúrufræðileg efni. M.k. „Reginn“ fer til Seyðisfjarðar næstkomandi þriðjndag. Flytur tarþega og vorur. Þorst. Jónsson, Templarasundi 3. Slippfól. í Reykjavlk hefir birgðir af: Botnfarfa fyrir |ím og tréskip (qf og gömul), Tjöru beztu tegund, Karbolinium, Reykháfamálning'u alla liti, Manilla (allar stærðir). Stórar birgðir af hinum viðurkendu góðu og ódýru málningavörum og flestallar vörur sem að útgerð lýtur. <3?antanir qfgreiéóar JTjoff og vel. Slippfélagið í Reykjavík. Talsími 9. S.s. „fflecka", Hafnaríirði til sölu. F. Hansen.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.