Morgunblaðið - 07.05.1917, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 07.05.1917, Blaðsíða 1
4 ar'rflnj’r 182 tölutolaö Ritstjórnarsími nr 500 Ritstjóri: Vilhjálmur Finsen, Isafoldarprentsmiðj s Afgreiðslasitni nr. 500 I Gamía Bíó Myndhöggvarinn. Afbragðsgóður gamanleikur í 2 þáttum leikinn af ágætum dönskum leikurum. Aðalhlutverkin leika: Fru Gudrun Fönss — Hrr. W. Bewer —. Fru Karen Lund. Frá Verdan. Mörgum mun þj’kja fróðlegt að sjá hvernig þar lítur út nú. Vatnsflóðið i Sviþjóð. Mjög falleg landlagsmynd. NÝ.TA BÍÓi Miðnætursólin eftir hinni nafnkunnu skáldsögu Laurits Bruuns tekin af Nordisk Films Co. Aðalhlutverkin leika: Else Frölich og Nic. Johannesen. Mynd þessi var sýnd lengi í Palads-leikhúsinu í Kaupmannaböfn. HE=== I sex þáttum, 100 atriðum. ■■ Tölusett sæti kosta 0,80, 0,60, 0,15. Tekið á móti pöntunum i síma 107 allan daginn. Óvænf kom stórkostlegt úrval af Oardinufaui með e.s. Flóru. ^fferéur íeRié upp nœsfu éaga ( Tlusfursfræfi 1. Jlsg. ^unníaugsson S 60. Erl. simfregnir. frá fréttaritara Isaf. og Morgunhl.). Kaupmh. 5- Stórorusta á vesturvíg- töðvunum. Bretar Ji» a áðist inn á Hindenburg- nuna h.já Balleconrt. Miklar „demonstrationir hafa orðið í Petrograd með og í móti bráðabirgða- stjórninni. Chile heflr slitið stjórn- málasambandi við Þýzka- iand. Svfár ©ru að hugsa um það að koma á þegnskyldu- vinnu hjásér, vegna skorts á vinnukrafti við landbón- aðiun. K.höfn 5. maí. Frá Petrograd er símað, að sökum þess að stjórnin heflr lýst yflr þvf, að húu vilji eigi semja sérfrið, hafl verkamenn og hermenn kraflst þess, að Miljukoff utanríkisráðherra fari frá. Stjórnin og framkvæmda- nefnd þingsins ©ru ósam- mála. Bretar tilkynna að þeir hafi roflð Hindenburglín- una og tekið marga menn höndum. Þjóðverjar við- urkenna það, en segjast hafa tekið 1000 brezka hermenn höndum. Frakkar hafa náð Cra- onne og tekið 600 manns höndum. Frá Wien er símað, að Konstantin Grikkjakon- ungur hafl afhent Venize- los tvo tundurbáta, að úskorun Frakka. Mánudaginn þ. 7. þ. mán. kl. 7 að kveldi verður lík föBur míns sál. Andrésar bónda Fjeldsted, sem andaðist hór i bænum þ 22. f. m. flutt á skip frá heimili mínu í Lækjargötn 6 B. JarBarförin fer siBan fram frá Hvanneyri þ. 14. þ. mánaðar. Fyrir hönd aðstandenda. Andrjes Fjeldsted augnlæknir. UPPB0Ð á ýmsum munum úr búi Sig. heit. Þórðarsonar verður haldið mánudaginn 7. mai kl. 4| e. h. hjá Steinhúsinu nr. 5 við Norðurstig. Vormorqun í Laugardaí. Nú er bjart urn bjarka-sal bragir dýrir hljóma. Lengi þrdði eg Laugardal að líta í vorsins blóma. Vonir yngjast ... alt sem kól aftur rís úr valnum, þegar blessuð sumarsól sindrar yfir dalnum. Fjólur skreyta foldarbarm, fugl að hreiðri lœðist . . . 1 lindanið og lambajarm lífið endurfæðist. Ahyggjum og efnaþröng œtla’ eg að gleyma og — týnaj Hér við fugla- og fossa-söng finn eg æsku mína. Þröstur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.