Morgunblaðið - 07.05.1917, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 07.05.1917, Blaðsíða 4
MOKí'.’t'MBLAÐíií p4 Vinnulaun yðar munu endast lengur en vanalega, ef þér gerið innkaup í íslands ’stærstu ullarvöru- og kailtnannafata-verzlun, Vöru- hiisinu. Maigar vörur. Gam- alt verð. Llfstykki. Saumuð eftir nákvæmu máli. Sömu- leiðis ætíð fyrirliggjandi tilbúin líf- stykki. Hittist kl. n—7 í Pósthússtræti 13, Elísabet Kristjáusdóttir. TennttP arn tilbúnar og sflttar inn, bæði heilir tann- garðar og einstakar tennnr á Hverfisg. 46. Tennnr dregnar út af iækni daglega kl. 11—12 með eða án deyfingar. Yiðtalstími 10—5. Sophy Bjarnarson. S.s. „Mecka“, Hafnarflrði til sölu. F. Hansen. V E STRI. Vikublað, gefið út á ísafirði. Flytur greinar um flest þau mál, senr á dagskrá eru hjá þjóðinni, ítarlegri fréttir af Vestfjörðum en hin blöðin, og glögg tíðindi frá ófriðnum í hverju blaði. Besta auglýsingablað fyrir kaupmenn og aðra, er vilja fá við- skifti vestanlands. — Pantið blaðið í tíma. Utanáskrift: Vestri, ísafjörður. Beauvais nlðursuðuvdrur eru viðurkendar að vera langbeztar i heimi Otal heiðurspeninga á sýningum víðsvegar um heiminn. Biðjið ætið um Beauvais-niðursuðu. Þá fáið þér verulega góða vöra. Aðaiumboðsmenn á íslandi: O. Johnson Sc Kaaber. Hámarksverð. Tafla sú er hér fer á eftir sýnir öll þan bámarksverð er sett hafa verið og mnn hætt inn á hana nýjnm hámörknm jafn- harðan og þau koma, svo að fólk geti altaf séð Jhvaða gjald má taka af því fyrir þessar vörnr: Bjúpnr kr. 0.35 hver Rjómabússmjör — 3.30 kg. Annað smjör ósvikið — 3.00 — Smáfiskur og ýsa óslægð — 0.24 — — — — slægð — 0.28 — Þorsknr óslægðnr — 0.28 — — slægður — 0.32 — Heilagfúki — 0.40 — Hvitasykur hg. — 1.20 — Stey t syknr — 1,00 — Hálfslægðnr þorsknr (inn- volslans en með haus) — 0.26 — Hálfslægðnr smáfisknr og ýsa (innvolslaus en með hans) — 0.23 — Beauvais Leverposte] er bezt. 'ima hvííur maskíimtvistur Vélaverkstæði Reykjavíkur hefir enn nokkuð af maskinutvisti til sðlu. Útgerðarmenn, flýtið yður að festa kaup á honum áður en hann þrýt ur Bezta tegund sem komið hefir hingað. - Smurningsolía ávalt fyrirliggjandi. Hið íslenzka Steinoliuhlutafélag. Bezt að auglýsa i Morgunblaðinu. sjó- % wtiatotígaétt, O. Johnson & K&aber, M. oefr, BiiotaiiBise KftttptnanmtiiSfit váayggtt: hns, hhsg'öspx, konstr vdruforð^ o. s. frv, ge«« ■iddsvoða fyrir lægsta iðgjald, tieimak], 8—is f. h. og s—8 e. b. i AnHtnmtP. 1 (Búð L. N:e-!s«e), y..B. yieitwMB.' Gunnar Egilsoi skipamiðlari. Tals. 479. Veltusuud). r (upp SJó- Sfríðs- Brunatrygglnpr Skrifstofan opin kl. ro—4. Brunatryggið hjá »WOLGA«. Aðalumboðsm. Halldór Eiríksson, Reykjavík, Pósthólf 38.5, Umboðsm. í Hafnarfirði: kaupm. Daniel Berqtnann. Trondhjems vátryggingarfélag h.f. Allskonar brunatryggíngar. Aðalnmhoðsmaðnr CARL FINSEN. Skólavörðastig 25. Skrifstofntimi 5'/j—61/, sd. Talslmi 881. Allskonar vátryggingar Tjarnargötu 33. Símar 235 & 429. Trolle & Rothe. er bezt. 4ða!amboðsmenn: 0, Johnson & Kaaber OLAFUR LARU8SON, yfirdómslögm., Eirkjnstr. 10 Heima kl. 1—2 og 5—6. Sími 215. Skipstjórinn kom til mín. Hann benti á stirndan himininn. — Lítið þér þarna upp kæra frú, sagði hann með sínu ótilgerða lát- bragði; barnið yðar er þarna í sælu; þetta var að eins fögur skel utan um yndislega sál. Þegar þér hugsið til barnsins yðar þá lítið til stjarn- anna á himilhvelfingunni, en ekki á endurspeglun þeirra i hafinu. Eg lét ntan, kistan klauf hinn íagra spegil hafsins og afmáði stjörnu- myndirnar í bili. —---------Timinn læknar öll mein. Eg er farin að sætta mig við það að vita af barn- inu mínu á himnum, en tvent er það sem altaf vekur sorg mina, öldunið- ur og stjörnuljós. Eg gæti aldrei átt heima nálægt. sjó, Bertrand. Hvers vegna — — Hann var yfirkominn af harmi. — Þú verður að gæta þess, Naomi — 621 — að þetta er líka sorg fyrir mig. Það eru mörg ár síðan að hún heimsótti þig, en nú kemur hún fyrst til min og er eigi ósárari að heldur. Hún þerraði tár hans með koss- um. — Hann var líkur þér, Bertrand, mælti hún. Hann var svo fríður og með hrokkna lokka.------------Þegar við frændi minn vorutn á leiðinni frá Ameríku, þá var eg altaf að hugsa um það hvar litla kistan mundi vera. Hann tók hana í faðm sér og hallaði höfði hennar að brjósti sér. Þau grétu bæði soninn, sem var dá- inn fyrir mörgum árum og tár þeirra skoluðu burtu leyfum™ misklíðar þeirra. Einni eða jtveim stundum siðar leit hertoginn brosandi framan i konu sína. 622 — — Hvenær ætlar þú að koma heim til mín? mælti hann. — Þú ættir sjálfur að geta farið nærri um það, að þú átt enn eftir að veita mér uppreisn. Þegar þú hefir gert það, þá skal eg koma til þín, svaraði hún. * * * Aftur stóð Naomi ein í herbergi sinu. Það var morguninn eftir að hún hafði sæzt við mann sinn. Og húu var að hugsa um það hvort hann hefði skilið sig rétt. Þá kom þjónn og tilkynti það að hertoginn og hertogaynjan af Castle- may væru komin og vildu fá að tala við hana. Hún fölnaði Og það kom óstyrkur á hana þegar hin drambláta hertogaynja gekk inn i herbergið. — Naomi, mælti hertoginn, eg hefi sagt móður minni frá öllu. — 623 — Þá tók hertogaynjan til máls, þótt hún ætti erfitt með það. Hún var náföl og i ákafri geðshræringu. Hún gekk til Naomi og rétti henni hönd- ina. Eg er dramblát kona, Naomi, mælti hún, og eg minnist þess eigi að hafa nokkru sinni á æfi minni beðið afsökunar á gerðum minum. En nú bið eg yður fyrirgefningar á þvi sem eg sagði og á hinni illu meðferð er þér sættuð af minni hálfu. Ó, barnið mitt hvers vegna sögðuð þér ekki eins og var? — Eg gat það ekki, mælti Naomi. Eg var bundin þagnareiði. — Ó, hefði eg vitað sannleikann, mælti hertogaynjan og það komu tár í augu hennar. Eg var vond og miskunarlaus við yður. Viljið þér fyrirgefa mér það Naomi? — Já, eg vil fyrirgefa yður, mælti — 624 —

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.