Alþýðublaðið - 13.12.1928, Blaðsíða 4
4
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
Engin œtti að kaupa
föt eða frakka án pess að líta fyrst á úrvalið hjá
S. Jéhannesdóttir,
Austurstræti. Sími 1887. (Beint á mótí Landsbankanum)
i
i
i
mm
i
i
mm
I.
Skinn j
i
í
i
i
ú kápnr,
Kragablóm,
Kjólarósir,
Grepe de ehine,
Taft silki,
og margt fieira.
Matthildur Bjðrnsdóttlr.
Laugavegi 23.
í vetur. Mætti ætia, a'ð Vestfir’ð-
ingum yxði pað til heilla og þá
sérstaklega, að það vekti hreyf-
ingu og framför í ungmennafé-
lögunum í kring um útgáfustað-
inn. Bókaútgáfu hefir heldur ekki
verið til að dreifa á fsafirði und-
antfarin ár.
I Önundarfirði eru fimm ung-
mennafélög, en öll smá, og ekk-
ert á Flateyri.
Tii iölanna:
Feiknamikið úrval af
smekklegum smábarna-
fötum. Lágt verð.
8, sfmi 1294,
Um (ÉaigfiiM og veglEan.
Næturlæknir
er í nött Daníel Fjeldsted,
Lækjargötu 2, símar 1938 og 272.
Hus jaiuau fcú söiu. ifuó u=a1d
í umboðssölu. Kaupendur að hús-
um oft til taks. Helgi Sveinsson,
aliskoiar.
tekur að sér ails konar tœkifœrlsprent-
nn, svo sem erflljéð, aRgðngumiða, brél,
(sikninga, kvittanir o. s. frv., og af-
greiðir vinnnna fljétt og við réttu verði.
munntóbak
er bezt.
REYKJAVÍK, SÍMI 249.
Niðursoðiðt Ný framleiðsla,
Kjöt í 1 kg. og kg. dósum.
Kæta í 1 kg. og Vs kg. dósum.
Bæjarabjúgu í 1 kg. og V* kg.
dósum.
Fiskboilur í 1 kg. og l/t kg.
dösum.
Lax í V* kg. dósum.
Kaupið og nofið þessar inn-
lendn vörur.
CtaBðin eru viðurkend og al-
pekt.
nú eins marga nemendur og hann
getur tekið á móti, eða 28 tals-
ins. Skólastjórinn er enn áhuga-
samur og ungur í anda, þrátt
fyrri aldur sinn og langt starf.
Trúir hann á framtíð skölans,
vöxt hans og viðgang, eins og
hann er sannfærður um þýðingu
hans og annara slíkra sköia fyrir
þjióðina í hailid isiínni Æskir hann
því fastlega, að meiri endurbætur
verði gerðar á skólanum innan
skamms, heldur en þær, sem gerð-
ar hafa verið nú undanfarin ár,
þó þær séu hinar myndarlegustu.
Kenslukrafta hefir skólinn góða,
einkum er Björn Guðmundsson
ágætur kermarj. Séra Sigtryggur
Guðlaugsson, skólastjóriim, hefir
nú slept kenslu sjáifur, nema
söngkenslu. Er hann hiirun hæf-
Bsti maður í þeirri grein og hefir
hanin sjálfur samið sönglög.
Rit Ungmennafélaga Islands,
nSkinfaxi“, er gefið út á ísafirði
Skipafréttir.
„Goðafoss“ kom í nótt frá út-
löndum. „SuðuTiand" fer á morg-
ún í Borgarnessför.
Teknir fasnir
voru í gær tveir menn, sem
upp komst um að brotist höföu
í haust irm í gullsmáðabúðima
„Hringinn“ og síðar í verzlun
Haralds Árnasonar. Játuðu þeir
á sig þjófnaðimi, þcgar böndin
bárust að þeim. Er annar þeirra
danskur umboðssali, Hugo Abel,
en hinn rakarasveinn, Kristian
Hansen aÖ mafni.
Annar tónleikur
Hljómsveitarinnar verður end-
urtekinn i kvöld kl. 7i/i í Gamla
Bíö. Svo skemíilegur sem öllum
tónlistarvinum þótfi þessi leikur,
því fremur má vænta, að menn
fjölmenni á endurtekniraguna. —
Á skránni eru þrjú fræg verk frá
gullöld tónlistarinnar, áður en hin
lireinu form hennar fóru að dofna.
— Hér á landi eru menn þvi
miður ekki enn þá alment vei
áð sér í formháttum tónlistar, en
aftur þekkja menn vel bragháttu
ljóðlistar. Nú er þetta hvort-
tveggja í rauninni náskylt, sem
sjá má af því, að ljóð eru oft
samlöguð lögum og lög ljöðum.
Að eins eru form tónlistarimnar
öbundnari og eiga þar af ieiðandi
fullkomnari og ríkari möguledka
en ljóðhættir. — Menn þurfa að
venja s:ig á að hlusta á góða tón-
list, það mentar andann og mótar
sálarlífið. — Grikkir lögðu mikla
áherzlu á tónlist í uppeldinu. —
Þeir sögðu, að hún væri þrungin,
síðbæ andi krafti — og þeir „vissu
hvað þeir sungu“! — Komið á
tónleikinn í kvöld!
Vald. Poulsen.
Klapparstíg 29. Sími 24
Kristileg samkoma
verður í kvöld kl, 8 á Njáls-
götu 1. Allír vslkomnir.
Til Strandarkirkju.
frá G. Á. 4 kr.
Grein
um Sogsvirkjunina eftir Stein-
grim Jönsson rafmagnsstjóra kem-
ur bráðlega hér í blaðinu.
Karlakór F. U. J-
1.. og 2. tenör í kvöld kl. 9.
Safnaðarfundurinn
verður í kvöld, en ektó ann-
að kvöld eins og stendur í „MgbL“
„íþöku“fundur
er í kvöld.
tsfisksaia.
í þessari viku hafa þessir tog-
arar selt afla sinn í Englandi:
„Tryggvi gamli“ fyrir rúm 1700
stpd., „ApríT fyrir 1208, „Draupn-
ir“ um 800 og „Hilmir" fyrir um
1270 stpd. „Geir“ selur í dag.
Veðrið.
KL 8 í morgun var vindur
hvass suðaustan í Vestmannaeyj-
um og allhvass á Reykjanesi, en
annars mátti heita hæg suðaustaíi-
átt um al,t land. Hiti 2—4 stág á
Suðvesturlandi, en um 0 á Norð-
ur- og Austur-landi. Veðurútlit í
kvöM og nótt: SuÖvesturland:
Allhvass og hvass suðaiustan. Dá-
U.ítil úrkorna. Faxaflöi: Stinmings-
kaldi á austan. Skýjað loft. Vest-
firðir: Suðaustan- og austain-kaML
Orkomulííið.
Eldhúsáhöld.
Pottar 1,65,
Alum Kaffikönnur 5,00
Kökuform 0,85
Gólfmo ttr 1,25
Borðhnífar 75
Sigurður
Kjartansson,
Langavegs og Klapp-
arstígshorni.
Hafið pér eignast 50 anra
spilin i Vðrusalanum?
f—■1 .. "". . ... .....■"«
Innrömmun Myndir, Mynda-
rammar. Langódýrast. Vörusalinn,
Klapparstíg 27.
Urval afmrömmu ng ramma«
listnm, ódýr og fljót inn.
römmun. Sfmi 199. Bröttu>
götu 5.
Þeytiriómi fæst í Alþýðu-
brauðgerðinni, Laugavegi 61. Stoai
835.
Við hárroti og flösu höfum við
fengið nýtízku geisla- og gufiÞ-
böð. Öll öhreinindi í hiú&ánni,
fílaþensar, húðormar og vörtur,
tekið burtu. Hárgreiðslustofan á'
Laugavegi 12. > ,
Nýn og heitur fiskbúðingur er
lil í dag. Búðingurinn eh, ycins og.
allar húsmæður vita, sendur heim
heitur úr ofniijum. Sími 2212. —
Fiskmetásgerðin, Hverfiisgötu 57.
Rltitjór! ag ébyrgðarmaðnr:
Haraldwr Gaðmundsson.
Alþjðnprentimíðjan.