Morgunblaðið - 27.05.1917, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 27.05.1917, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ S Vér verðum nú við þeirri áskor- un sem fólgin er í þessum fjmdskap, sökum þess flð vér vitum að siik stjórn, er hefir þvilika aðferð, getnr aldrei orðið vinur vor og að stjórnir lýðveldisrikja heimsins eiga sér enga vissa öryggisvon meðan hún held- ur sínu harðsmina valdi, sem altaf liggur í leyni og bíðnr færis til að brinda í framkvæmd einhverri fyrir- ætlun sem vér vitum ekki hver er. Vér erum nú að ganga í bardagann við þennan eðlisóvin frebisms og munum, ef nauðsyn krefur, neyta allrar orku þjóðarinnar til að brjóta á bak aftur og gera að engu við- leitni hans og vaid. Nú þegar vér sjáum hlutina lausa við hverja blæju yfirskyusins, þá fær það oss gleði að berjast þannig fyrir varanlegnm friði heimsins, fyrir freisi þjóðanna — og þar með þýzku þjóðaritinar — rétti þjóðanna, stórra og smárra, og einkarétti allra manna til að velja sjálfir lífsstefnu síua og það hverj- um þeir vilja hlýða. Lýðstjórnina verður að tryggja í heiminum. Frið- ur hans verður að rísa á traustum grunni stjórnfrelsisins. Vér rekum etigin eigingjöm er- indi. Vér æskjum engra landvinu- inga né yfirráða. Vér leitum engra skaðabóta sjálfum oss til handa og engra fjárbóta fyrir það, sem vér fús- lega leggjum i sölurnar. Vér erunr aðeins einn meðal margra er berjast fyrir réttindum mannkynsins og verð- um ánægðir þegar þau eru orðin svo örugg sem ástæður og frelsi þjóð- anna leyfa, Einmitt vegna þess, að vér berjumst án haturs og eigin- gjarnra hvata og leitum sjálfum oss einskis nema þess er vér óskum að eiga sameiginlega með öllum frjáls- um þjóðum, þá er eg þess öruggur, að vér munum heyja stríðið æsinga- laust, og gæta sjálfir vendilega þeirra réttarreglna og þess drengskapar er vér þykjumst berjast fyrir. Eg hefi ekkert minst á þær stjórn- ir sem eru í bandalagi við keisara- stjórn Þýzkalauds, sökum þess að þær hafa ekki herjað á oss né knú- ið oss til að að verja réttindi vor og heiður. Stjörn Austurríkis og Ungverjalands hefir að vísu játað allri Albaníu. Er það hið mesta þarfaveik, því að áður hefir verið á því ógurlegur ruglingur. Hver mað- ur ritaði á þann hátt er honum sýnd- ist og fyrir mentaða Albaua gat það jafnvel verið frágangssök að lesa al- menn sendibiéf á sínu eigin máli. Áður voru það aðallega andlegrar stéttar menn sem héldu uppi fræðslu í land nu, en nú hafa verið kvaddir þangað nýir kensiukraftar, sérstaklega frá Kroatíu og mörg hundruð ungar stúlkur hafa yfirgefið heimili sín og gerst kenslukonur i afskektum sveit- nm Albaniu. Það hefir einnig verið stofnaður heræfingaskóli, þar sem albanskir piltar æfa hernaðarlistir undir umsjá austurrikskra liðsforingja. Og til land- varna hafa Austuiríkismenn komið upd innlendu varnarliði og leysir það smámsaman hinaansturrisku hermenn af hólmi. fult samþykki si’t á ósvifnum og ólögiegum k fbitaheröaði sem keis- arastjórnin þýzka hefir nú opinber- lega upp rekið, og því hefir stjórnin hér ekki getað veitt viðtöku Tarn- owski sreifa, sendiherranum sem Austurríki og Ungv.land fyrrr skemstu sendi með umboði til stjórnarinnar hér; en stjórn Austurrikis og Ungverja, lands hefir ekki b?inlitiis fært ófrið á hendur borgurum Bandarikjanna á sjónum, og eg hyfi mér, að minsta kosti í bráð, að fresta umræðum um samband vort við stjörnina í Vínar- borg. Vér leggjum út í þetta strið aðeins þar sem vér erum til neydd- ir, vegna þess að engin önnur ráð eru til að vernda réttitidi vor. Það verður hægara fyrir oss að heyja stríðið með réttlæti og drenglyndi, vegna þess að vér gerum það reiði- laust, gerum það ekki af óvild til neinnar þjóðar, né með löngun til að móðga nokkra þjóð eða viuna heuni tjón, heldur einungis verjum oss með vopnum gegn ábyrgðarlausri stjórn, sem gefur mannúð og rétt- læti engan gaum framar og er alveg að tryllast. Eg endurtek það, að vér erum einlægir vinir þýzku þjóðar- arinnar, og óskum einskis fremur en þess að sem fyrst komist á aftur vinsamlegt samband vor á milli til hagsmnna hvorratveggja. Svo erfitt sem henni kann að veita þnð í svip- inn að trúa þessu, þá kemur það samt frá hjörtum voruir. Vér höf- um umborið núverandi stjórn henn- ar alla þessa erfiðu mánuði vegna þessarar vináttu, iðkað þolgæði og umburðarl;.ndi, sem annars hefði ekki getað átt sér strð. Sem betur fer, höfum vér enn t ekifæri til að sanna þá vináttu í daglegri framkomu vorri og breytni við miljónir karla og kvenna sem fædd eru i Þýzkalandi og bera til þess rækt, ett heima eiga með oss og lifa voru lífi, og það skal vera metnaður vor að sanna þá vináttu öllum þeim sem reynast dyggir meðbræðrum sinum og stjórn- inní á þrautastundinni. Þeir eru, flestir, jafn trúir og dyggir Ameriku- menn og þó að þeir hefðu aldrei annan trúnað og holiustu þekt. Þeir munu verða reiðubúnir að veita oss Réttarfari er þannig háttað, að glæpamál eru dæmd af herrétti en almenn mál af innlendum dómurum. Málum sem risa út af hjónaskilnaði meðal Múhamedstrúarmanna er vís- að tii múhamedanskra dómara. Um landbúnaðinn er það að segja að í fyrsta skifti í sögu landsins, hefir nú verið talinn kvikfjárstofn. Það er farið að rækta þar kartöflur og grænmeti i stórum stíl, og tó- baksræktina, sem áður var á mjög lágu stigi, hefir nú verið reynt að að auka með því að flytja inn tó- baksjurtir frá Bosniu og gera fyrir- myndar tóbaksrækt i nánd við Skut- ari. — Landbúnaðuriiin hefir fram ti þessa verið mjög bágborinn i Al- baníu, vegna þess að bændurnir hafa eigi haft neinar vélar og hefir skoit alla þekkingu á jarðrækt. Auk þess lið til að halda í aga og skeljum þeim hinum fáu sem kynnu að hafa aðrar skoðanir og áform. Skyldi þegnskaparleysi koma ftam. þá mun það verða brot’lð hörðum höndurn á bak aftur, en ef það ann- ars bærir á sér, þá verður það að- eins hér og þar og magnlaust, nema af hendi þeirra fáu sem hvorki skeyta lögum né mannúð. Það er sorgleg og þungbær skylda, háttvirtir sambandsþingmenn, sem eg hefi int af hendi með því að ávarpa yður þannig. Vér eigurn, ef til vill, marga mánuði sárra þrauta og fórna fyrir höndum. Það er ógurlegt að leiða þessa miklu og fiiðgjörnu þjóð út í stríð — hið ægilegasta og óheilla- vænsta allra stríða. Menningin sjálf virðist leika á reiðiskjálfi, en réttur er dýrmætari en friður, og vér munum berjast fyrir þvl sem oss hefir jafnan legið hjarta næst, fyiir lýðstjórn, fyrir rétti þeirra, sem þegn- skuld eiga að gjalda, til að eiga at- kvæði um stjórn sína, fyrir réttind- um og frelsi smáþjóða, fyrir alls- herjarvaldi réttaiins, er fáist með sam- tökum frjálsra þjóða til að færa öllum þjóðum frið og öryggi og gera alla veröld frjálsa að lokum. Slíku verk- efni getum vér helgað líf vort, auð- legð, alt sem vér erum, alt sem vér höfum, í hróðugri vitund þess, að nú er sá dagur runninm, er Ameriku veitist sú sæmd að fórna blóðt sínu og orku fyrir þau rök er hafa alið har.a og þá hamingju og frið sem henni hefir aukist. Svo hjálpi henni guð, hún getar ekki annað. Guðm. Finnbogason þýddi. Viðurværi Þjóðverja. í síðasta mánuði var breytt til um viðurværisskamt Berlínarbúa. Höfðu menn búist við róstum og upphlaupi við það tækifæri, en af því varð þó ekki. Fólkið tók með þögn og þolinmæði því sem fyrirskipað var. eru þeir ákaflega latir og kemur ekki til hugar að rækta meira land en rétt svo að þeir geti sjálfir framfleytt lifinu á því. Þegar bændunum hefir verið kent almennilegt búskaparlag, er enginn efi á þvr, að landbúnaðurinn í Al- baníu á mikla framtíð fyrirhöndum. Jarðvegur er þar svo frjóvsamur að hann gefur tvær uppskerur á ári á- burðarlaust, fyrst kom og srðar maís. Heilsufar hefir verið reynt að bæta með þvi að koma upp sjúkrahúsum og með því að bóiusetja menn gegn drepsóttum. Og wra/am-sjúklingar hafa verið sendir til heilnæmari staða. En á þessu sviði hafa Austnrríkis- menn rekið sig á megna rnótspyrnu af hálfn íbúanna, þvi að þeim er meinilla við alla afskiftasemi, jafnvel þótt þeir séu fárveikir. Sérstaklega er það þó kvenþjóðin. í Montenegro í Berlínarborg allri, er vikuskamt- urinn þessi: 1600 gr. af brauði og 500 gr. af kjöti, 50 gr. af smjöri og 50 af smjörlíki. Þeir sero við erfiðisvinnu fást fá þó 3 50 gr. brauðs aukalega og 1000 gr. ef sé stakar ástæður rnæla með því. Þá fær hver maður 21/, kg. af kartöflum á viku og hverjum manni eru ætluð 3 e8g- Skamturinn af öðrum matvælum er ekki jafn ákveðinn, svo scm af mjólk, grænmeti allskonar, sætindum, fiski, súpuefnum o. s. frv. Yfiiborgarstjórinn í Berlin hefir lýst því yfir að með þessu skömtu- lagi geti Berlíuarbúar fleytt sér áfram til júlímánaðarloka. Þá á uppskeran að vera komin. Skipasmiðar í Ameríku. A öllum skipasmíðastöðvum í heimittum er nú unnið af hinu mesta kappi. Og þær hafa hvcrgi nándar nærri við að fuilnægja eftir- spurninni eftir skipum. Flestar munu þær hafa nóg starf fyrir höndum, til margra ára. Norðmenn munu hafa beðið mest tjón allra þjóða á skipastóli sínum. En sjálfir hafa þeir eigi svo miklar skipasmíðastöðvar, að þær geti ann- að því sem' þær þyrftu sð gera. Hafa Norðmenn þvf leitað til ar.n- ara þjóða, einkum Bandaríkjanna með það að fá ný skip. Og um það leyti er Bandaríkin fóru í stríð- ið, var þar verið að smíða skip, sem báru 1,150,000 smál. handi Norð- mönnum. En nú hefir það kornið til orða, að Bandaríkin tækju öll skip eignarnámi, þau er nú er ver- ið að smíða i Bandaríkjunum fyrir erlendar þjóðir. Þykir Norðmönn- nm þetta illa farið sín vegna og vitja fyrir alla muni halda í skipin. er sama máli að gegna, og þar neit- aði kvenfólkið algerlega að láta lækn- ana koma nærri sér. En vegna þess að margar farsóttir komu þar upp og úbreiddust um landið, gerðust læknarnir óþolinmóðir og beittu valdi. Varð þá ógurleg gremja meðal landsmanna. Sendinefnd vair gerð á á fund drotningarinnar af Monte- negro og hún dróg taum kvennauna. Læknarnir urðu þá að lúta f lægra haldi-^g farsóttirnar fengu að breið- ast út undir vernd drotningatinnar. Nú hafa kvenlæknar frá Vín verið kvaddir til hjálpar og reyna þeir að vinna sér traust Svartfellinga og Al- bana með þvi að beita við þá hóg- værð og gætni. Paul Sarauvu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.