Morgunblaðið - 22.07.1917, Side 5

Morgunblaðið - 22.07.1917, Side 5
MORGUNBLAÐIÐ S Mönchs*,ertalinerbezta saga Meyers. »Jiirg Jenatsch« reit Meyer 1876 og segir hhn frá viðburðum 30 ára stríðs- ins. Eru öll aðalatriðin sannsöguleg og sagan mjög skemtileg. Þýðingar Bjarna frá Vogi eru allar prýðilega gerðar og hefir hann auðgað með þeim íslenzkar bókmentir eigi lítið. Væntanlega verður Faust næsta þýð- ing hans er út kemur og er von- andi, að ástæður hans leyfi honum að leiða það starf farsællega til lykta. Jl. J. mest fundið til alls þess óhagræðis, sem kemur af lélegum póstgöng- um, og sýslumaður Páll V. Bjarna- son i Stykkishólmi hefir jafnvel komið fram með ákveðnar tillögur um fjölgun landpóstaferða. Nái til- lögur hans framgangi, er það að vísu bót i máli, en bætir þó eigi úr því, hve , póstarnir eru lengi á leiðinni ogj líklega yrðu flestar böggulsendingar að biða eftir sem áður eftir skipaferðum. Úr þessu verður samt varla bætt í bráð, nema oss takist að nota flugvélar til póst- flutninga^og þess vegna er sjálfsagt að reyna þær. Mætti fvrst til reynslu hafa flugvél í póstferðum milli Reykjavíkur.,*, og Akurevrar; hefði hún enga viðkomustaði aá leiðinni mundi hún verða um 3 klukku- óskast á Hvatning. Þrátt fyrir það þótt eg hafi áður skrifað hvatningarorð til unga fólks- ins, þá vil eg enn fremur leyfa mér að brýna fyrir börnum þeim, sem ekki eru fermd, samskonar áminn- ingu viðvikjandi garðræktinni. Fyrir mörgum foreldrum er þann- ig ástatt, að þau geta látið börnum sinum í té ofurlltinn blett, sem hægt væri að rækta í ýmsan garða- ávöxt. Með því móti að láta börnin hafa eitthvað fyrir stafni viðvíkjandi garð- ræktinni, þá kemur það inn í með- vitund barnanna sjálfra smátt og smátt, að þau séu að vinna — vinna þarft verk bæði fyrir sig og aðra. Með þessu móti slær foreldrið eða forráðamaður barnsins tvær flugur í einu höggi, bæði heldur barninu frá of miklum solli, og vekur hjá því löngun til vinnu, sem er hið heil- brjgðasta fyrir alla. Hér er ekki átt við stór flæmi, heldur eingöngu eftir efnum og ástæð- um, t. d. hvað börnin eru þroskuð, hvort jarðvegur er góður og hve dýr jarðræktin þarf að vera; með undirbúning þutfa börnin að fá upp- lýsingar um hjá eldri og reyndari mönnum. Eg vil vekja löngun hjá börnun- um til allrar garðræktar, og til þess þarf eg hjálp aðstándenda barnanna. Eg hefi haft tal af ýmsum, sem segja að þeir geti ekki haldið börn- unum eða unglingunum heima; þau vilji fara í kaupstaðina. E.s. Ingólfur Arnarson Ooft kinp. Upplýsingar um bor8. Beauvais ttlðursuöuvörur ern viðurkendar að vera langbeztar i heirri Otal heiðurspeninga á sýningum víðsvegar um heimmn. f iðjið ætið um Beauvais-niðursuðu. Þá fáið þér verulega. góða vöru Aðalumboðsmenn á íslandi: O. JohnsoB & Ka&bey. KVNDARI getur fersgið stöðu á E.s. ,Baldur‘. H.f. Bragi. Þeim hefi eg svarað þvi: >Látið börnin hafa eitthvað að vinna fyrir sig sjálf, sérstaklega það sem þeim er ekki um megn að inna af hendi, eins og að passa beðin í garðinum ykkar; eða látið börnin sjálf eiga- 2—3 beð og segið þeim að þau verði nú að sjá um að vinna og passa beðinn vel, hvort s'em það eru ávextir eða blóm, sem sáð er tiJ, eða annar gróður«. >Æskunni vinnan er allra meina bót«. — Eini og vissasti vegurinn fyrir ykkur er vinnan. Eg get full- vissað ykkur um það, að fjöldamarg- ir af þjóðinni álita það hina mestu stundir á leiðinni, og gæti þessvegna jafnvel farið fleiri ferðir á dag Fyrst 1 stað mundi liklega nægja að hún færi 2 til 3 ferðir á viku. Yrði nú reynslan sú, sem eg vona, að þetta tækist vel, mætti bráðlega fljúga með póstinn alla leið til Austurlandsins og jafnframt fjölga viðkomustöðum. Mótbárurnar gegn þessari uppá- stungu býst eg við, að snúist aðal- lega um þetta tvent: áhættuna og kostnaðinn. Áhættan er efalaust allmikil, en hitt vafasamara, hvort hún er svo mikil, að það sé frágangssök að nota flugvélarnar þess vegna. Að- gætandi er, að það er lika áhætta að nota skipaferðir eða járnbrautir, og heldur ekki áhættulaust að senda póst með landpóstum; sumir telja það jafnvel nokkra áhættu að fara um einstöku brú á póstleiðinni, spurningin er þá einungis sú, hve miklu meiri áhætta sé, að nota flug- vélar en önnur flutningstæki. Til- sögn í öllu þessu býst eg við að verði unt að fá þegar að striðinu afloknu, og fyr hefi eg^ekki ætlast til, að reynt yrði að nota flugvélar. Reynist, mót von minni, áhættan óhæfilega mikil, er eigi annað fyrir hendi en bíða þangað til mönnum hefir tekist að gera flugvélarnar enn þá fullkomnari. Nú fyrir nokkru kostuðu flugvél- ar með hernaðarútbúnaði um 40 þúsund krónur. Nokkuð af verð- inu liggur í hernaðarútbúnaðinum, og nokkuð af þvi stafar af almennri hamingju, að hún fær að njóta krafta ykkar. Biðji hver maðurinn með einlægu og hreinskilnu hugaifari, að verk ykkar megi verða ykkur og þjóðinni til fyllstu blessunar. Þau foraldri, sem brýna það fyrir börnunum, hvað garðræktin yfiileitt sé falleg og gagnleg vinna, mega óhætt reiða sig á það, að þannig löguð hvatningarorð verða börnun- um til góðs. Börnin sjdlf fara að skilja það, og þau fá löngun til að vinna verkið. Það er heilög skylda að vera sjálfum sér nógur, og til þess að menn hafi það ætið hugfast, v;rður að innræta æskulýðnum það frá byrjun. Foreldrar I Vekið löngun hjá börnunum ykkar til garðræktarinnar. Guðný Otteseu. Bessastaðir. Fyrir skömmu brá eg mér suður að Bessastöðum til þess að skoða hið forna og fræga höfuðból. Mafði eg lengi ætlað mér þangað og hlakk- að til þess að Hta hinar fornu bygg- ingar og mannvirki höfuðsmann- anna. En mér brá heldur í brún er eg kom að gaiði og fór að skygn- ast um. Túnið sýndist mér í margra ára órækt og túngarðar lágir og lé- legir. Kirkjugarðurinn óafgirtur og ósjálegur. Að eins nokkur minnis- merki (sum nærri fallin) og fáir Reinfan runnar gáfu manni til kynna að þar væri helgur grafreitur. Kirkj- an er úr steini, og gamaldagsstíll á henni. Stór og sterklega byggð og hefir fyr á timum verið mjög lag- leg að innan. En viðhaldið hefir verið mjög lítið í seinni tíð, enda ber kirkjan þess vitni. Nokkuð stórt stykki af kirkjugólfinu er alveg brot- ið niður cg víða eru smágöt á gólf- inu. En sorglegt er að sjá eina með eldri og merkustu kirkjum landsins svo illa útleikna og- er það til vansa fyrir þjóðina. Þyrfti þegar eða mjög bráðlega að gera við kirkjuna en verðhækkun. Eftir stríðið býst eg við, að flugvélar kosti um 15 þúsund krónur og þó ef til vill heldur minna. Kostnaðurinn við starfræksl- una yrði allmikill; mönnunum, sem stjórnuðu vélunum, þyrfti að greiða hátt kaup, og vegna þess að vél- arnar þurfa að vera kraftmikiar, eru þær frekar á eldsneytið. Upp i kostnaðinn kæmi svo það, sem spar- aðist á öðrum póstferðum, og aukn- ar tekjjar á póstflutningi; þvi að auðvitað ykist póstflutningur mikið við þessa breytinu. Eg er þó þeirrar skoðunar, að fyrstu árin yrði kostnaðurinn við flugvélarnar meiri en tekjurnar, en sá munur ynn- ist upp við þann óbeina hag, sem landsmenn hefðu af bættum póst- göngum, En það sem mest er mn

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.