Morgunblaðið - 22.07.1917, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 22.07.1917, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ „19. Jóní“ ’kemur út einu sinni í mánuði. Þar verða rædd áhugamál kvenna, jafnt þau er snerta heimilin og þjóðféiagið. Styðjið blaðið með því að gerast áskrifendur að því. Sendið þriggja aura bréfspjald til undirritaðrar og verður blaðið þá samstundis sent yður. Einnig eru pantanir afgreidd- ar daglega frá 3—5 i Brðttugötu 6 (uppi) Virðingarfylst. lnqa L. Lárusdóttir. SILDARMJ0L Þeir sem ætla sér að kaupa síldarmjöl til vetrarins ættu að tryggja sér það nú þegar vegna þess: 1 1. Að í sumar verður Iramleiðslan að eins um 1000 pokar, vegna afarverðs á kolum og salti. Mótorbátur 2. Nú eru skipaferðir betri og hentugri en búast má við að verði síðar. Verðið á mínu [ágæta gufuþurkaða síldarmjöli sem eg 8—9 smálestir að stærð, vélalaus, er til sölu nú þegar suður i Njarð- víkum. Upplýsingar gefur Helgi Asbjörnsson, Innri-Njarðvík. Tennur eru tilbúnar og settar inn, bæfji heilir tyinn- garðar og einstakar tennnr á Hverfisg. 46. Tennnr dregnar út af lækni daglega kl. 11—12 með eöa án deyfingar. ViÖtalstimi 10—5. Sophy Bjarnarson. ábyrgist að sé heilnæmt, hrein og göð vara, er kr. 24.00 fyrir 2/a poka, hvor 50 kgr., flutt frítt í skip á höfninni. Borgun sé samfara afhendingu. Þeim, sem ætla að kaupa síldarmjöl, er það sjálfum fyrir beztu að senda pantanir sínar strax, því verð á síldar- mjöli pöntuðu eftir 10. ágúst verður kr. 30.00 lyrir 2/s poka, 50 kgr. nvor. Sören Goos. » t Oscar Svenstrup Stein og myndhöggvati 18 Amagerbrogade 186 A Kcbenhavn S. * Legsteinar úr fægðum granit, marmara og sandsteini V Granit- og marmara-skiidir Uppdrættir, áætlanir burðargj.frítt Morgunblaöið bezt hætt er við að sú viðgerð verð- sóknarbúum ofvaxin. Ætti því lands- stjórnin að taka kirkjuna undir sína umsjá og annast viðgerðina á henni svo hún verði landsbúum til sóma og haidi uppi fornri frægð Bessa- staða. Sturmes. vert í þessu sambandi er, að þetta er tilraun, sem, ef hún tekst, verður , til þess að gerbreyta innanlands samgöngunum og það til ómetan- legs gangs fyrir alt landið. Það má ekki í það horfa, þótt tilraunin kosti landið þó nokkuð. Menn eru nú að vona, að stríðið taki bráðlega enda, og þá þarf landsstjórnin að vera við því búin, að geta gert tilraunina með póst- flugvélar hér á landi. Þingið í sumar ætti að heimila landsstjórn- inni fé_ til þeirra hluta. Þ. ■ 'J Símnefni: Goos, Siglufirði. De forenede Bryggerfer. Tveir kyndarar geta fengið atvinnu á gufuskipi, sem fer héðan áleiðis til Spánar, fyrir ntan hafnbannssvæðið, og hingað aftur sömu leið. Upplýsingar hjá Emil Strand. YAfBl^YGGINGAI^ Bruna tryggingar, sjó- og strlðsíátryggingar. O. Johnson & Kaaber. Det kgL oetr. Brandassnrance Kaupmannahöfn vátryggir: hús, húsgögn, alls- konar vöruforða o. s. frv. gegn eldsvoða fyrir lægsta iðgjald. Heima kl. 8—12 f. h. og 2—8 e. h. í Austurstr. 1 (Búð L. Nielsen) N. B. Nielsen Brunatryggið hjá » WO L G A « . Aðalumboðsm. Halldór Eirlksson.t Reykjavík, Pósí'ólf 383. Umboðsm, i Hafnarfirði: kaupm. Daniel Ber^mann. ALLSKONAR vátryggingar Tjarnargötu 33. Símar 235&J429. Trolle&Rothe Oamar Egllsoa skipamiðkri. Tais. 479. Veitusundi 1 (appij S]é- Stríðs- Brunatryggingar Skrifstofan opin kl. I0~—4. Trondhjems vátryggingarfélag hi, Aliskonar brunatryggingar, AðalumboÓsmaÖTJí " . CARL FINSEN. Skól&vörÖUBtig 25. SkrifBtofntlmi 5*/,—61/, sd. TaMmi 881 Geysir Export-kaffi er bezt. Aðslumhoðsmenn: 0. Johnson & Kaaber Kven- rykkápur, enskar, nýjasta tizka, nýkomnar í Vöruhúsið. Kaiipið Morgunblaðið. Konráð E. Konráðsson læknir Þingholtsstræti 21. Sími 575. Heima 10—12 og 6—7.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.