Morgunblaðið - 22.07.1917, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 22.07.1917, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ Smurningsolía ávalt fyrirliggjandi. Hið íslenzka Steinoliuhlutafélag. Rullupylsur ódýrari en annarstaðar, hjá Jóh. Ögm. Oddssyni, Sími 339, Laugavegi 63. Mótorhjólhestur i góðu standi, af sérstökum ástæðnm til solu, selst ódýrt Ritstj. vísar á. Frá Færeyjum. 8 fiskiskipum sökt. Færeyingar eiga 143 fiskiskip og stóra mótorbáta. Atta þessara skipa hafa Þjóðverjar nýlega sökt, þá er þau voru að veiðum á Færeyjabanka. Tveir þýzkir kafbátar komu skyndi- lega að skipunnm og skutu þau öil í kaf. Skipverjar urðu að fara í skips- bátana sem flestir voru litlir, alt of litlir fyrir skipshafnirnar og urðu þeir að róa til lands flestir, en aðrir korfnst í skip sem sluppu undan. Færeyingar ern mjög gratnir Þjóð- verjum, þvt þótt fiskimiðin séu fyrir innan hafnbannssvæði Þjóðverja, þá gat engum komið til bugar að Þjóð- verjar mundu nota sér það og sökkva friðsömum færeyiskum fiskiskipum, þótt þau væru nokkrum metrum sunnar en þau áttu að vera. Er líklegt að Þjóðverjum þyki þetta heldur en ekki afreksverk og munu að líkindum sæma kafbátsforingj- ana hinum tignarmestu heiðurs- merkjum fyrir dugnaðinn. Færeyisk fríraerki. »Dimmalætting« flytur grein um það, að unnið sé að því, að Færeyj- ar fái sérstök frímerki, en hingað til hafa þeir notað dönsk frímerki. Er sýnt fram á það, að töluverð tekjugrein geti það orðið fyrir póst- stjórnina, því merkin yrðu mikið mikið keypt af söfnurum og mundu komast i hátt verð þegar fram liðu stundir. Mótekja. Færeyingar taka upp mikinn mó i sumar og btíast við þvi að elda við hann og kolin úr Kvalbæ í vetur, því erlend kol eru engin til í Fær- eyjum og ekki búist við þeim. — Amtmaðurinn hefir með auglýsing- um hvatt fólk til mótekju og á ýms- an hátt stutt það mál. Kýr, ein eða tvær, snemmbær og síðbær, til sölu i haust, af sérstökum ástæð- um. 30 hestar af flæðengjaheyi geta verið með i kaupunum. Ritstj. visar á. Ein stofa ásamt eldhúsi eða að- gangi að eldhúsi, óskast til leigu frá 1. október. Uppl. Þingholtsstræti 8 B. Bretar og Þjóðverjar á ráðstefnu. Fyrsta sinnið siðan ófriðurinn hófst hafa brezkir og þýzkir fulltrúar stjórn- anna setið á fundi saman til þess að ræða ýms mál viðvíkjandi ófriðn- um. Þeir hittust i Haag aðallega til þess að ákveða eitthvað fast um meðferð og viðurværi herfanganna og sátu á fundi í nokkra daga. Eigi vita menn hver hefir orðið árangur fundarins, en hollenzk blöð rita mikið um hann og segja að það sé gleðilegt tákn tímanna að fulltrúar þessara þjóða hafi getað setið á ráð- stefnu saman. --------#1» -------- — Uppþot eru nú alltið i borgum i Austurríki og Ungverjalandi. Nýlega varð herlið að skerast í leikinn í Prag, því þar ætlaði alt að verða vitlaust. Múgurinn æddi um göt- urnar, heimtaði meiri mat og hróp- aði skammaryrði um Prússa. »Niður með Habsborgarana. Þeir eru harð- stjórar, sem hafa fótumtroðið rétt okkar og litilsmetið skyldur sínar*. Talið er að margir tugir manna hafl beðið bana i óeyrðum þessum. Café Fjallkonan er nú af öllum viðurkent að vera bæjarins bezta kaffihús Buff og annar heitur og kaldur matur allan daginn. — Miðdagstími írá kl. 3—5 og á þeim tíma er bezt að kaupa. Gisting svo lengi rúm leyfir. Fljót og góð afgreiðsla. Gott viðurværi. Piatio- og fiðlu-músik á bverju hveídi. Allir siðaðir menn velkomnir. Virðingarfylst. Dalilsted. 'f'j H.f. Eimskipafélag Islands Tveir hijndarar gefa fengid afvinnu á Lagarfossi nú þegar. Upplúsing f)já véísfjóranum. H.f. Eimskipafel. íslands. G.s. Bofnía fer norður um land I hringferð þriðjudag 24.. þ. mán. kl. 12 á hádegi. C. Zimsen Til Þingvalla fer bíllinn R. E. 21 á hverjum laugardegi, þriðjudegi og fimtudegi, frá »Eden«. Sími 649,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.