Morgunblaðið - 26.07.1917, Side 4

Morgunblaðið - 26.07.1917, Side 4
4___________________________MORGUNBLAÐIÐ SILDARMJ0L Þcir sem ætla sér að kaupa sildarmjöl til vetrarins ættu að tryggja sér það nú þegar vegna þess: 1. Að í sumar verður tramleiðslan að eins um iooo pokar, vegna afarverðs á kolum og salti. 2. Nú eru skipaferðir betri og hentugri en búast má við að verði síðar. Kven- rykkápur, enskar, nýjasta tízka, nýkomnar í V öruhúsið. „19. Júni“ kemur út einu sinni í mánuði. Þar verða rædd áhugamál kvenna, jafnt þau er snerta heimilin og þjóðfélagið. Styðjið blaðið með því að gerast áskrifendur að þvi. Sendið þriggja aura bréfspjald til undirritaðrar og verður blaðið þá samstundis sent yður. Einnig eru pantanir afgreidd- ar daglega frá 3— j í Bröttugötu 6 (uppi) Virðingarfylst. ln%a L. Ldrusdóttir. Dm 30 hestar af ágætri töðu, eru til sölu. Uppl í nr. 8 á Akra- nesi. Nokkra poka af kartöflum selur í dag Þórðnr Bjfirnason, Vonarstræti 12. Tapast hefir sveif af bifreið. Finnandi er vinsamlega beðinn að skila henni til Sæmundar Vilhjátms- sonar, gegn fundarlaunum. lestinni, hafði farmiða frá Marseille, og vakti skelfingu og ofboð alstaðar i lestarklefunum þar sem hann kom. Lestarstjórann langaði mest til að reka hann út, en eitthvað var það í augnaráði mannsins sem kom honum til að Iofa honum að hýrast í lest- inni. — Og þessi api hefir ekki sést sfðan? spurði Burns. — Nei, sagði Cottet, hann hvarf eins fljótt og hann kom og hafa myndast um hann heilmiklar sögur niðri við höfnina. pað er helst likast því að gamli Jach the Ripper væri afturgenginn eða að Bjálfur djöfullinn.. Burns spratt á fætur. — Eg hefi, sagði hann, lesið skýrslu frá skipstjóranum á »Carmania« sem hákarlarnir rændu. Hann þóttist líka hafa séð sjálfan djöfulinn. Eitthvað samband gæti verið hér um að gera. — |>ér haldið að apinn ..... sé sjálfur víkingahöfðinginn. panndjöf. ul vildi ég gjarnan sjá í gálganum. — 17fi — Verðið á mínu ágæta 22. k a p í t u 1 i. Andlit og ógnun. Næstu vikuna stakk vélbátur Ralph Burns nefinu inn í hverja einustu fiskihöfn alla leið frá Dieppe og til St. Malo. En þefvfsi Skotans brást honum nú í þetta sinn. Einhver óskiljanleg leynd var yfir þessu víkingasfcipi sem þaut svona fram og aftur um sundið og heimsótti stöku sinnum kaupskip lengra burtu. f>að kom og smaug inuan um allan flotann, sem var á veiðum eftir þvf, með ótrúlegri fimi. En ekkert franskt eða enskt her- skip gat hrósað sér af að hafa séð þetta hættulega víkingaskip svo mikið sem tilsýndar. Og ef ekki hefði ver- ið til af því nákvæm lýsing frá þeim skipum sem rænd höfðu verið, þá skyldu menn helst hafa ætlað að þessi víkingur gengi undir huliðs- hjálmi. — 1T6 — guíuþurkaða síldarmjöli sem eg Ralph Burns var farinn að verða dálftir sneipulegur á svipinn, þvf að hann hafði gert sér örugga von um að finna staðinn þar sem vfkingarnir hefðu bækistöðu á landi. En alt var til einskis. En á meðan uppgötvarinn var svona allur á þönum, þá gekk Edna Lyall frí og frjáls um á tundurbátnum. f>að var farið mjög vel með hana, hún fekk klefa út af fyrir sig og eng- inn gerði henni mein. f>essi unga stúlka var, sem áður sagt, mjög, skyn8öm hún hafði yfir sér einhverskonar rósemi, sem var mjög svo hættuleg fyrir karlmenn. Hún var af mjög Iágum stigum en hafði unnið sig áfram með fegurð sinni og nú þegar um tvítugs aldur hafði þroskast hjá henni einhvers konar áræðið kaldlyndi og hæfileiki til að nota hinar lægri tilfinningar manna til þess að ná því takmarki sem hégómadýrðin setti henni. Ednu Lyall brást aldrei bogalistia — 177 — ábyrgist að sé heilnæmt, hrein og góð vara, er kr. 24.00 fyrir % poka, hvor 50 kgr., flutt frítt í skip á höfninni. Borgun sé samíara aíhendingu. Þeim, sem ætla að kaupa sildarmjöl, er það sjálfum fyrir beztu að senda pantanir sinar strax, því verð á síldar- mjöli pöntuðu eftir 10. ágúst verður kr. 30.00 lyrir Va poka, 50 kgr. nvor. Sören Goos. Símnefni: Goos, Siglufirði. SVPR. Steytt.ur hvítasykur fæst nú í stærri og* smærri kaupum, án seðla, hjá Jes Zimsen. VATí^YGGINGA^ Brunatryggingar, sjó- • og stríðsvátryggingar. O. Johnson & K aber. Det kgl. oetr. Brandassnrance Kaupmannahöfn vátryggir: hús, húsgögrn. alls- konar vöruforða o. s. frv. gegn eldsvoða fyrir lægsta iðgjaíd. Heima kl. 8—12 f. h. og 2—8 e. h. f Ansturstr. 1 (Búð L. Nielsen) N. B. Niel^en Brunatryggið hjá » W O L G A « . Aðalumboðsm. Halldór hwihson, Reykjavík, Pós: ;’f 38j. Umboðsm. í Hafnarfirði: kaupm. Daníel Bergmann. ALLSKONAR vátryggingar Tjarnargötu 33. Símar 23J&J429. Trolle&Rothe Gnnnar Egilson ’ skipamiðlari. Tals. 479. 'Veltnsnndi 1 (uppij ) Sjé- Strífls- Srunatryg§9ngar u Skrifstofan opia kl. 10-—4. Trondhjems vátryggingaifélag h.* Allskonar brunatryggingar. AO&lumboðsmaðar CARL FINSEN. Skólavörðnstig 25. Skrifstofntimi 5*/,—6‘/, sd. Talsimí 8H Geysir Export-kaffi er bezt. A ðahimboðsmenn: Of Johnson & Kaaber Enda þurfti hún ekki að lenda nt af laginu fyrir það, að hún gæfi eftir fyrir nokkurri ærlegri tilfinningu. A leiksviðinu hafði hún alist upp frá 14 ára aldri, og þar hafði hún lært að beita þeim snörum, sem svo mörgum ÓBpiltum mönnum hættir við að falla f. En þessi unga stúlka frá Empire hafði þá sterku hlið, sem ekki er annars einkenni vondra kvenna. Hún hafði óbilandi taugastyrk og feikna mikla æfintýraþrá, sem bauð byrginn öllum hættum. pegar Lundúna fyrirfólkið sat í Empire og féll f stafi yfir að sjá þessi stóru og sakleysisle^V augu, þá vissi það um leið, að þau höfðu verið á ferð mánuðum saman suður í Af- ríku, þar som eigandi þeirra hafði verið að skjóta óargadýr með hinum unga lávarði Avondale. Edna hafði náð tökum á þessum unga manni, og eins og svo margar aðrar æfðar leikkonur hafði hún komið ár sinni þannig fyrir borð, Að hann — 178 —

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.