Morgunblaðið - 29.07.1917, Qupperneq 8
MORGUNBLAÐIÐ
8
Sumarbústaður
fæst leigður við Grímsá í Borgarfirði.
Laxveiöi fylgir.
í húsinu eru 3 herbergi, eldhús og skúr. Rúmföt, borðbúnaður og
ældavélar fjlgja. Nánari upplýsingar gefur #
Lárus Fjeldsted.
það borgar sig að koma í
Tóbakshúsið,
Simi 286.
Laugavegi 12.
cXapaó
Peningabudda týnd á leið frá
Hverfisgötu upp að Grettir. Skilist
á Hverfisg. 56 A.
DAGBOK
Framh. frá 2. síðu.
T al 8 í m a r Alþingis:
854 þingmannaslmi. Um þetta númer
þurfa þeir að biðja, er œtla að
nd tali af þingmönnum i Alþingis-
húsinu í sima.
-411 skjalaafgreiðsla.
61 skrifstofa.
Gangverð erlendrar myntar.
Dollar Bankar 3,55 Póathús 3,60
Frankl 62,00 62,00
Sænsk króna ... 106,00 107,00
Norsk króna ... 103,00 104,00
, Sterlingspund ... 16,50 16,50
Mark 50,00 51,50
Guðspekisfélagshúsið n/ja í Ing-
ólfsstræti verður v/gt á þriðjudaginn.
Er sá dagur afmælisdagur forvígiskonu
þeirrar stefnu frú Blavatsky.
Áttatíu ár eru í dag liðin síðan
verzlun H. Th. A Thomsen var stofn-
uð. Var það afi hins núverandi eig-
anda Ditlevs Thomsens konsúls, sem
stofnaði hana. Var Thomsens-verzlun
um langt skeið helzta og blómlegasta
verzlun höfuðstaðarins.
Þingvisa.
Rekkum flestum reistari,
rótast í öllum fraeðum,
margra þinga meistari
i mögrum, löngum ræðum.
Verzlunarfloti Norðmanna.
Samkvæmt skýrslum frá sjávarmála-
deild verzhmarráðuneytisins norska,
var verzlunarflotinn 3274 skip í lok
maimánaðar, eða samtals 2.285.793
smál. I júnímánuði bættust við 34
skip (11.071 smál) en 48 skip mistu
Norðmenn (64.281 smál). Floti
þeirra hefir því á þessum mánuði
minkað um 14 skip, eða 53.216
smál. samtals. í júnímánuði mistu
Normenn 43 skip af hernaðarvöldum.
Kanpið Morganblaðið.
4
VATPpfGGINGAÍ^
>
Bruna tryggingar,
sjó- og stiiðsTátryggingar.
O. Johnson & Kaaber.
Det kgl. oetr. Brandassnrance
Kaupmannahöfn
vátryggir: hús, húsgögn, alls-
konar vöruforða o. s. frv. gegn
eldsvoða fyrir lægsta iðgjald.
Heima kl. 8—12 f. h. og 2—8 e. h.
í Austurstr. 1 (Búð L. Nielsen)
N. B. Nielsen
Brunatryggið hjá »WOLGA«,
Aðalumboðsm. Halldór hvlkssonf
Reykjavík, Pósf.ritf 385.
Umboðsm. i Hafuarfirði:
kaupm. Daníel Bergmann.
ALLSKONAFt
vátrjggingar
Tjarnargötu 33. Simar 235&J429
Trolle&Rothe
Gunnar Ggilson
skipaunðlari.
Tals. 479. Veltuscndi 1 (upu)
Sjó- Stríðs- Brunatryggíngar
Skrifstofan opin kl. 10—4.
Trondhjems vátryggingarfélag h<
Allskonar brunatryggingar.j
AÖalumboÖsmaðnr
CARL FINSEN.
Skðlavörðnitig 25.
Skrifetofatími 5l/i—6*/, »d. Taliimi 8».
Geysir
Export-kaffi
er bezt.
AS'siumboðsmenn:
0, Johnson & Kaaber
Lítil Mseip
til sölu
á góðum stað i bænnm. — Frekari
uppl. gefur Lárus Fjeldsted.
Tnátwdaginn
þann 20. þ. m. veróur
JTlafarverzíun
Tóm. Jónssonar
opnuó í Rinni nýju 6uó sinni
á Laugavegi 2.
(Jíornitiu á Laugavegi og Skóíavörðustíg).
Simanúmer 212
(Sama og áður).
Mdverzlnn
Garðars Gíslasonw, Evik,
hefir fyrirliggjandi birgðir af neðantöldum vörum:
Matvörur:
Rúgmjöl, amefískt. Smjörliki, 56 lbs. i ks.
Heilan mais. Niðurs. mjólk.
Hænsabygg. Heilagfiski í dósum.
»Cornflour«. Aprikosur.
Yeiðarfœri:
Fiskilinur, enskar. Lóðaröuglar, ex. long og ex. ex. long.
Netagarn. Linubelgir, nr. o, nr. 1.
Taumagarn, Síldarnet, 250 X 12 fÖm-
Vefnaðarvörur o. f!.:
Tilbúnir fatnaðir, karla og drengja. Regnkápur, karla og kvenna.
Flöjel, Vefjargarn, o. fl.
Skófatnaður
margar tegundir, karla, kvenna og barna.
Ýmsar vörur:
Manilla, Hessian, Pappírspokar, Ljábrýni, Sauðfjárbaðlyf.
Gaddavír, Saumur, Þakjárn, riflað, o. fl.
Talsímar: 281, 481, 681. Símnefni: »Garðar«, Reykjavík.
Seglskipið „Valderð“
fer til Norðfjaröar og Seyðisfjarðar
í næstu viku.
Þeir sem vilja seDda vörur með skipinu, geri svo vel að tilkynna
það sem fyrst.
Reykjavík 28. júli 1917.
SigurcjQÍr Cinarsson.
Bezt að auglýsa í Morgunblaðinn.