Morgunblaðið - 29.09.1917, Blaðsíða 1
Xaugard.
29.
•sept. 1917
■0R6DNBLAÐI0
4. árgangr
326.
tðlublad
Ritstjórnarslmi nr. 500
Ritstjóri: Vilhjáltnur Finsen
IsafoldarprentsmiÓja
AfKreiðslusimi nr. 500
mrzlon
sraMHL Kaupirðu góðan hlut, þá mundu livar þú fékst hann. 3- M]0H
Pjílursson
er fluft í Hafnarsfræti 18
ióm J^du.TSSO'n^
og opnar í dag kl. I h.
Komið og verzlið einmitt i dag, því hver sem verzlar fyrir i—5
krónur, fær 1 pk. af Kolaspara, og hver sem verzl-
ar fyrir 5 —10 kr. fær 1 dós.
KoJasparinn er ómissandi fyrir
hvert heimili, er spara vill kol.
Sparar V4 at kolum.
í hinum nýja bústað vorum getur vér boðið viðskiftavinum
vorum afarmikið og gott úrval af vörum, sem eru seldar með
1 verksmiðjuverði — þar sem þær eru keyptar beint án nokk-
urs milliliðs frá verksmiðjum — t. d. er nýkomið afarmikið af
Itðlskum línum 1 til 4^ punds — 0ngultaumar
Onglar — Ijóðabelgir — BambuKstangir
Handfæris önglar — Blýsökkur — Lóðastokkar.
Smurniiiföolía:
Cylinder & Lager — svo ódýr að engin samkepni getur átt sér stað. — Smurn-
ingsolía vor er móts við aðrar olíur sem íslenzkt smjör móts við smjörliki. — Allir
vélameistarar ættu að athuga að vélarnar endast mörgum sinnum betur með vorri olíu. Sjáið
sýnishorn í glugganum. — 01íufei|i, 2 teg. — Vólatvistur, si eini sem notandi er.
Bjerregaards Björg-
unaráhöld. Rek-
dufl. Bjarghringar
Björgunarbelti.
Vatnskassar. Vatns-
tunnur. Luktir til
skipa. Þokuhorn.
Borðstokkahlífar.