Morgunblaðið - 29.09.1917, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 29.09.1917, Blaðsíða 3
jfefOKfiUNIiLAÐIÐ nnNOTIÐ AÐ E!N3™ -‘t * Þar scm Sunlight sápan er fuIikomSega hrein og ómenguð, þá er hún sú eina sápa, sem óhætt er að þvo úr fína knipplinga annað Sín. Enskn, dönsku, íslenzkn o. fl. kennir Valdemar Erlendsson, Þórshamar 3. loft. Heima 3—7 siðd. Duglega drengi vantar ti! að bera út Morgunblaðið. Komið í dag1 ú afgreiðsluna. H áseta vantar nú þegar. Menn snui sér til Emil Strand, skipamiðlara. ar Jónssonar dócents, er settur Sigur- geir SigurSsson cand. theol. Harðfiskur Eg undirritaður óska eftir að þeir sem hafa í hyggju að nema hjá mér dráttlist á komandi vetri gefi sig fram við mig 4. og 5. n. m. kl. 7—8 siðd. Skólagjaldið greið ist fyrirfram og verður 10 kr. fyrir veturinn. Grjótagötu 4. Stefán Eiríksson. Útíbúi er landsbankinn aSkomaáfótá AustfjörSum, einhverstaSar. Mun Árni Jóhannsson eiga aS verSa útibússtjóri. 30 °/o dýrtíðarnppbót ákváSu þing- menn a& greiSa sjálfum BÓr af þing- dagpeningunum. DAGBOK Gangverð erlendrar myntar. Messað á morgun f fríkirkjunni í R.vík kl. 2 síSd. (01. Ól.) og í frí- kirkjunni í Hafnarf. kl. 6 síSd. (síra ÓI. Ól.). í dómkirkjunni á morgun kl. 10 síra Jóhann Þorkelsson og kl. 5 síra Bjarni Jónsson. Dollar Bankar 3,52 Fóstliús 3,60 Franki 60,00 58,00 Sæusk króna ... 111,00 111,50 Norsk króna ... 104,00 103,00 SterHngspund ... 16,40 15,70 Mark 49,00 46,00 Falleg gjöf. Magnús Bjarnason kaupm. sem lengi hefir dvaliS á Vífils- staSahælinu, hefir gefiS 500 kr. í styrktarsjóS sjúklinga þar, til minn- ingar um nokkra látna vlnl. pr, 5 kg. kr. 7.50 hjá Jes Zimsen Dreng vantar á rakarastofuna í Austurstr. 17. Eyj. .Jónsson. Hérmeð tilkynnist vinum og vandamönn- nm að jarðarför Sveins Steindórssonar fer fram á mánudag, I. okt., og hefst með hús- kveðju kl. 12 i hádegi frá heimili hans, Lækjarhvammi við Reykjavik. Þórunn Guðmundsdóttir. Kaupeudur Morgunblaðains sem búferlum flytja um næstu mánaSamót, tilkynni þaS á afgreiSslunni hiS fyrsta, avo aS eigi veiSi óregla á útsendingu blaSsins. Kveikt & ljóskerum bifreiða og hjóla kl. 8. Brezkt hjálparbeitiskip kom hing- aS < gsermorgun. MeS því kom Mr. Cable, brezki rseSismaSurinn, sem dval- iS hefir í Bretlandi undanfarna mán- uSi. Skip þetta er, eins og skipiS sem hór kom um daginn, þrílitt eSa meira. ísiands Falk lagSist viS Batterís- garSinn f gærmorgun. Hann fer héSan á morgun um hádegisbiliS. Kartöflnr, miklar birgSir, eru nú fluttar hingaS daglega frá Akranesi. Tunnan þar á staSnum kvaS kosta rúmar 30 krónur, en hér í bæ eru þær miklu d/rari. Einar Þorkelsson skrifstofustjóri Alþingis, er orðlnn umsjónarmaður þinghússins, í stað Jónisar heitins Jónssonar. Prestnr á ísafirði í stað Magnús- Gnllfoss kvað vera farinn frá New- York. Ní Yél til mjólknrlireinsnMr. Jóh. Ólafsson & Co, heildsalar hér i bænum, hafa flutt hingað frá Ameriku nýtizku vél, til þess að hreinsa mjólk í, og mikið er notuð vestan hafs í borgum til sveita. Vélin er búin til af hinni þektu Sharples-verksmiðju, sem hingað hefir selt margar ágætar skilvindur fyrir milligöngu Jóh. Ól. & Co. Mjólkurhreinsunarvélin gerir því sem næst að gerilhreinsa mjólkina. Að minsta kosti sannar rannsóknin það, að hún hreinsar úr mjólkinni hinar svokölluðu »Bacillus Subtilis* sem er i heyi, ryki og fjósum og þessvegna lang almennasti gerillinn í mjólk, og töluvert skaðlegur. Það mun þvl miður lítið gert af því enn á þessu landi, að hreinsa mjólk. Almennast er að flóa mjólk- ina þegar fólk vill vera örugt, en það er í raun og veru engin hreins- un. En erlendis tíðkast það nú Ágætt, saltað lambakjðt norðlenzkt, fæst í heilum tunnum og smásölu ódýrast í Kjötbúð Milners, Laugavegi 20 B. alstaðar að mjólkin sé vel hreinsuð áður hennar er neytt. Mjólkurframleiðendum eða mjölkur- sölurnar ættu að athuga vél þessa. Væri það mikilsvert ef hægt væri að koma þvl á hér, að skylda væri að hreinsa mjólkina áður en hún er seld. Bráðabirgðastjórnin i Rússlandi hefir gefið út fyrirskipun um það, að það sé saknæmt að móðga stjórn- ina og sendiherra bandamanna. Liggur þriggja ára betrunarhúsvinna við, ef út af er brotið. 3 Stúlka, sem getur tebið að sér forstöðu á litlu heimili^ óskast frá 1. okt. — Góð kjör í boði. B. v. á. Nýtt kindakjðt fæst í dag í Verzl. VON. Agætt Orgel-Harm. er til sölu nú þegar. Ritstjóri vísar á. P ^XaupsRapur Bókabúðin á Laugavegi 4 selur gamlar bækur. Húsgögn, allskonar, fást í Mjó- stræti 8. Utsala á ýmsum vörum verður f íngólfsstræti 23 i dag. Ný regnkápa á stóran meðalmann er til sölu. Ritstj. vísar á. JHaiga 2 samliggjandi herbergi óskast til leigu. Tilboð merkt 1920 afhend- ist afgr. Morgunbl. 2 stúlkur óska eftir herbergi með sérinngangi, helzt nálægt Miðbænum., Uppl. i Ingólfshúsinu. Sími 548. M Góð og áreiðanleg stúlka óskast i_ október. Margrét Björnson, Amt- mannsstig 1. Stúlka óskast i vetrarvist á gott heimili í Keflavíkur. Uppl. á Kára- stöðum 14 eða síma 618. ^ sTapað Tapast hefir silfurbúinn baukur. Skilvis ftnnandi skili honum til Þor- láks Vilhjálmssonar Rauðará, gegn fundarlaunum. Kassi með ýmsu dóti hefir tapast frá Laugavegi 31 um Klapparstlg, Skólavörðustíg syðst á Bergstaðastr. Skilist gegn fundarlaunum til Jóns Bjarnasonar kaupm., Laugavegi 33. ^ cTunðið Hálsband af hundi merkt »Rvík 65« fundið. Laugavegi 8 (uppi).

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.