Alþýðublaðið - 07.05.1958, Blaðsíða 1
1
XXXIX. árg.
Miðvikudagur 7. maí 1958
Miðvikudagur 7. maí 1958
ifcæwamesi'twKWic ,t-.- íæij*.
NATO-fundur
áherila lögð að nauðsyn vandlegs undir-
húnings undir fund æðsfu manna
Sendiherra Bandaríkjanna í Moskvu gaf
Dulles og sfórveldaráðherrum skýrslu Pleveíl reynir
frá viðræðum í Moskvu
Sameiginieg yfirlýslng rædd í dag
KAUPMANNAHÖFN, .þriðjudag. Utanríkisráðherra NATO
landanna héldu í dag áfram umræðum um ástandið í alþjóða
ifiálum og var aðaláherzlan lögð á möguleikana á að koma á
fundi æðstu manna. Skoðanir þær, sem fram komu í dag á
fimdhm,, voru að mestu leyti hinar sömu, er komu fram í gær,
}•), a. s. að undirbúa verði fund æðstu manna vandlega og
afi vesturveldin verði að vera örugg um, hver sé tilgangur
So-vétríkjauna með samninga viðræðum. Fulltrúar fimm landa
fóku ti! máls fyrri hluta dags í dag. Drógust umræður um
þetta frám á eftimxiðdaginn og lauk fundj kl. 6.
. Spaak, framkvæmdastjóri
NATO, gerðí á fundinum í dag
útdrátt úr umræðunum uin
fu-nd æðstu manna.
- í hléinu milli fundanna rædd
ust þair við Selwyn Lloyd, ut-
anríkisráðherra Breta og von
íi entano, utanríkisráðherra V,-
Þýzkalands, í brezka sendiráð-
:jíu í Kaupmannahöfn. Segir A
fi'P, að áreiðanlegar heimildu'
telji, að samtalið haifi snúizt
úm undirbúninginn að fundi
æðstu mamia og um fríverzhin-
armiálið. Sendiiherra Bandaríkj-
anna í Moskvu, Llewyiyn
TJiompson, lcom til Hafnar í dag
til að ræða við Dulles um undix
búnings fundar æðstu manna.
Hann fer síðan til Parísar á
fund annarra sendiherra Banda
ríkjanna í Bvrópu.
Á síðdegisfur.dinum héldu H.
C. Hansen, utanríkisráðherra
Drna, og Lange, utanríkisráð-
herra Noðmanna, ræður og
kváðu menn á NorðurJöndum
biða þess með mikilli eftirvænt
;ngu hver yrði niðurstaða til-
Framhald á 2. síðu.
un á ný
Verzlunarfulltrúi við danska sendi
ráðið í Bonn saka ður um njósnir
Taimn hafa iátið Sovétríkjynom í té
hernaðarieg leyndarskjöi
KAUPMANNAHÖFN, þriðjudag, (NTB-RB). Danska og
vestur-þýzka lögregian vinna nú að því að upplýsa umfangs
tr.ikið njósnamál. Mun Einer Blechingberg, 62 ára gamall verzl
únarfulltrúi við danska sendiráðið í Bonn, hafa afhent niikil
væg heraaðarleg leyndarskjöl embættismanni við sovétsendi
ráðið í Bonn, að bví er inörg dönsk blöð lierma.
Sí’.gir Extrabladet, að Blech-
ingberg hatfi. játað að hafa tek-
ið leyndarskjöl úr danska sendi
ráðinu, Honum hefur verið vi,k-
ið frá embætti um stundarsakir
og verður stefnt fyrir rétt í
Kaupmannahöfn. Réttarhöldin
vcrða leynileg.
Skjöj þau, sem horfin eru,
munu hafa að geyma leynilegar
upplýsingar um samvinnu.
danska og Vestur-iþýzka flöt-
ans á Eystrasalti innan ramma
NATO, um áiætlanimar umsam j
eiginliegan markað Evrópu og j
upplýsingar í sambandi við
Rupacki-láætílumna um atóm-
\ opnalaust svæði í Mið-Evrópu,
Lögreglan er þeirrar skoðun-
ar, að skjölim hafi verið lánuð
rússnesku leyniþjónustunni í
gegnum meðalgöngumenn, og
heldur Extrabladet því fram, að
margir finnskir ríikisborgarar
í Bonn S'éu flæktir í málið.
Aftenbladet heldur því fram,
að málið sé svo niikilvægt og
íhaldið heitir stuðningi
PARÍS, þriðjudag. Flokkur
þjóðlegra repúblíkana, ka-
þólski íhaldsflokkurinn MRP,
í Frakklandi hefur samþykkt
að eiga aðild að ríkisstjóm und
ir forsæti René Pleven og hef
ur hann því fallist á beiðni
Cotys forseta um að mynda
nýja stjórn. Plevan gafst upp
við tilraun til stjórnarmyndun
ar s. 1. föstudag, en Coty bað
hann um að reyna einu sinni
enn. Stjórnarkreppan hefur nú
staðið í þrjár vikur.
Á stjórnarfundi í MRP var
það samþykkt imeð naumum
meirihluta — 20 gegn 18 og 10
sátu hjá — að styða Pleven. Áð
ur var Laniel, fyrrverandi, for
sætisráðherra og einn af leið
togum íhaldsmanna, búinn að
segja, að flokkurinn vseri fús
til að sitia í stjórn með Pleven.
Hann hafði hins vegar sagt, að
endanleg afstaða flokksins færi
eftir því hvern Plexen gerði að
landvarnaráðherra, utanríkis-
láðherra ög Algiermálaráð-
herra.
Radíka’ir féllust í dag á að
styðja Pleven, ef þeir forkólf
ar íhaldsmanna, sem mest'an
þátt áttu í að steypa stjórn
Gaillards, væru ekki í slíkri
stjórn.
Myndin er tckin af Dulks utanríkisráðii^rra iíanda; i íjanna
við komuna tii Kaupmannahafnar, þar sem hann sitor utan
rxkisráðher^ ifund Atlanitsha^sbandalagsins.
Búasf má við enn meiri verk-
föllum í Bretlandi á næsfunni
CJtlit fyrir járnbrautaverkfalli á næst-
unni. Hafnarverkamenn, skipasmiðir og
húsasmiðir undirbúa kaupkröfur.
London, þriðjudag.
ÚTLIT er fyrir verkfalli járn-
brautarstarfsmanna um allt
Betland, jafnframt því sem
stætisvagnastarfsmannaverk-
fallið í London heldur áfrani.
Trúnaðarmenn hinna þriggja
sambanda járnbrautastarfs-
nianna í Bretlandi, sem samtals
telja 450.000 verkamenn og
skrifstofúmenn innan sinna vé-
banda, áttu fund í dag með Sir
Brian Robertson, formanni
flutningsmálanefndarimiar,
sem rekur járnbrautirnar. Þeir
voiu svartsýnir eftir fundinn
óg kváðust ekki hafa fengið
neitt tilboð.
Ritari sambands eimlesta-
st.jóra, Albert Hallworth sagði,
að mikill munur væri á skoðun
bjatsýnn. Trúnaðarmennirnir
um tnúnaðarmanna og var ekkí
eru mj'ög knúðir af félagsmönn
um, sem krefjast launáhækk-
ana þegar í stað og vilja fara
í venkfall, esf ekki verður fal!-
izt á kröfur þeirra. Hið eina,
Framhald á 2. síðu.
Stjórnarher á Indó-
nesíu sækir að síð-
asta vígi uppreisnar-
manna á Súmöfru
Djakarta, þriðjudag.
STÓJRNARHERSVEITIRN-
AK, sem hertóku Bukittingi,
sækja nú fram til Batu Sang-
kar, síðasta bæjarins á Mið-
Súmötru, tsem ‘enn er í höndum '
iippreisnarinianna, sagði útvarp
ið í Djakaita í dag. Talið er, að
flestir leiðtogar uppreisnar-
Framhald á 2. síðu.
umfangsmiikið. að vestur-þýzki
utahríkisráðherrann muni ræða
það á NATO-fundinum í Kaup-
mannahöfn.
Það voru starfsmenn sendi-
ráðsins- sjálís, sem uppgötvuðu,
að leyniskjölín voru horf’i og
var bæði dönsku lögreglunni og I
vestur-þýzku leynilögreglunni ]
þegar tilkynnt um hvarfið. Sá, I
sem ábyrgð ber á skjalasaúú j
sendiráðsins, gaf þær upplýsing 1
ar, að Bleching'berg hefði fengið
skjölin „að lán:“, en skjöl þessi j
voru mjcg heimuleg og mátti |
álls ekki fara méð þau út fyrir
ssndiréðið. Blechingberg fékk ,
ckipun um að skila skjölunum,
en er hann gat ekki atfhent þau,
byrjaði skriðan að renna. Dönsk
iögregla var send til Bonn á
sunnudag' og vay reynt að yfir-
heyra Blechingberg þar, en síð
ári upplýsingar herma, að hann
hafi verið fluttur til Kaup-
rnanna'hatfnar og yfirheyrður
þar, segir Aftenbladet.
loröan éijagangur norliniands í ffrrlnótf
Töluverður snjór í gærmorgun á andnesj-
um og hálendi og kuldi um land allt
Fregn ti! Alþýöublaðsins. AKUREYRI í s:ær.
ALHVÍTT var hér í bænum í morgun og komiun um það
hil 10 sentimetra dúipur sniór. í dag hefur pf-cngið á með élj
um en rr "ð birta aftur. Talsvert frost var hér í gærkvöldi og
fyiTÍnótt, en hlýrra í dag. — B. S.
Vsstar, úr Húnavatnssýslu er , verða alvarlegt sums staðar
það að frétta, að þar hefur ver-
ið kuldi undanfarið á hverri
nóttu og enn mikill snjór á
fjöllum og í dölum. I gærmorg-
un- var gró'tt í jörð á Hofsósi,
en tók upp uni' hádegisbilið. —
Eru menn farnir að óttast, ef
svona tíðarfar helzt áfram um
sijun,' að heybirgðir sumra
bænda þar í sýslu séu að ganga
til þurrðar. Fer ástandið í þess-
um efnum >hvað úr hverju að
nyrðra.
KALT Á HÚSAVÍK.
Húsavík í gær. — Hér snjóaði
dálítið í nótt, en í dag hefur
sólbráð og snjó tekið upp að
mestu. Mjög hefur verið kalt
f,Ú undanförnu. Snjó hefur ann
ars að mestu tekið upp við sjáv-
arsíðuna og á að heita bílfært
í Mývatnssveit, en mikili snjór
er ennþá íram til sveita.
E.M.J.
I
Umræðuefni á mál-
fundi Alþýðuflokks-
manna
V*
s
V
S'
s
sv
s
V
s
s
SIÐASTI Málfundur A!~>
þýð'uflokksmanna að þessu >
sinni verður í Alþýðtihúsinn ^
við Hverfisgötu í kvöld og ^
hefs t kl. 8,30 e. h. \
Umræðuefni; Hræðíúu- \
bandalagið. Framsögumenn:
Hilmar Jónsson, varaformaðS
ur Sjómannafélags F.eykja- S
víkur og Svavar Guðjóns-S
son, verkamaður, S