Alþýðublaðið - 07.05.1958, Page 2

Alþýðublaðið - 07.05.1958, Page 2
2 Alþýðublaðið Miðvikudagu 1958 Samvinnutryggingar endurgreið í U itiilij. kr. íyrir síðasta ár Hafa þá endyrgr-eift 14,5 mlllj. á 11 árum 1500 heimiiistryggingar á árinu sem iéið SAMVINNUXS¥GGINGAR anunu endurgreiða hinum trvggðu eða leggja í stofnsjóð Jjeirra 2,2 milljónir króna f.vrir ■i. iöskipii síðasiliðms árs, Hef lur stofnunin þá á elleíu starfsár im endurgreitt isamtals 14,5 anilljónir króna til þeirra, sem Sryggt hafa hjá heimi. Heildar tryggingar hafa aukizt jafnt og |>ett og nárau iðgjöldin 1957 ftamtals 47,2 milljómm króna. , Þessar upplýsinar korau fram á aðalfundi Samvinautrygg •vnga, sem haldinn var í Reykja vílt s. 1. mánudag. Þórarinn Eld jgrn var fun'darstjóri, en aðal pjíýrslur um starfsemi félagsins f\uttu þeir Erlendur Einarsson, formaður stj órnarinnar, og Jón fþlafsson, famkvæmdastjóri. £1500 HEIMILISTRYGG- , INGAR. uJafnframt því, sem .heildar- iðgj öld Samvinnutrygginga voru hærri en nokkru sinni fyrr ■— voru greidd og áætluð tjón eiinnig hærri en áöur, og námu þíu 36,3 milljónum króna. — Helzta nýjung stofnunannnar í itrj'ggingamálum á árinu var íiS hefja heimilistryg.gingar, — sem eru alhniklu víðtækari en iunbústryggingar og veita fjö!- skyldum vernd gegn margs kon ar fjái'hag.sl;egum áföllum. — Gengu tryggingar þessar vel ->g iun prýðiskvenna í Hafnarfirii : '* SLYSAVARNADEILDIN Hraunprýði Hafnarfirði verður éSi þessu sinni með sína árlegu Saffi- og merkjasölu föstudag ifin 9. mai. Sömuleiðis verða 'r§rningar í báðum kvikmynda- ITusunum kl. 9 sama dag. Ekki <ci'r að efa, að Hafnfirðingar og aðrir velunnrar slysavarnamála Sregðist vel við og stynkí félags skapinn mieð því að dreklca La'ffi og bera flrerki dagsins. Eonur eru beðnar að koma Lökugjöfum síiv-.m í Alþvðu- tiúsið eftir kl. 8 á fimmtudags l-'völd. hafa um 1500 heimili verið tryggð á þennan hátt. Þá hafa Santvinnutryggmgar aukið bar áttu sína gegn eldsvoða og öðr- um slysum og hafa ráðiðsérstak an mann tii eftirlits með eld- j vörnum. Gefið var út rit am! öryggis og tryggingamál, veitt j heiðursverðlaun fyrir að fyr- j irbyggja eldsvoða og fleira gert I á sviði slysavarna. IIiö mikia o-g vaxandi tjón, sem orðið hefur hér á landi síð ustu ár, ekki sízt af völdum hruna, hefur þegar leitt til hækkunar á endurtryggingaið gjöldum erlendis, og er óhjá- kvæmilegt að aukið tjón leiði til hæklcandi iðgjalda fyrir alla. Er því nauðsynlegt fyrir þjóðina að gefa þessum mal- um gaum og draga svo úr tjóni á eignum landsmanna sem framast er unnt. AÐALFUNDUR ANDVÖKU. Þá fór aðalfundur Líftrygg- ingafélagsins Andvöku einnig fram s. 1. miánudag. Á liðnu- ári voru gefin- ú-t 444 líftrygg- ir.gaskírteini á samtals 8,6 millj króna og eru þá í gildi hjá And- vöku 8545 líftryggingar að upp hæð 91,1 milljónir kr. Dánar- tala bjá Andvöku hefur verið svo lág, að vonir eru til læ&k- unar á endurtryggingariðgjöld um. Kemur það aftur hinum tiyggðu til góða, þar sem slfkt bæ'tist að lokum sem bónus við líftrygginguna og hún verður hærrí við útborgun en tii var stöfnað, LANGUR STARFS- FERILL. Bæði á aðalfundunum og í kvöldverðarboði að þeim- lokn- um var þess minnzt, að Jón Ö1 afsson framkvæmdastjóri læt- ur á þessu ári af störfum eftir langan og farsælan starfsferi! við tryggingastörf. Þökkuðu fundarm'enn honum trausta og ágæta forustu frá byrjun hér á landi og auk þess stjór-nað Sanivinnutryggingum um ára- bii. Hafa bæði félögin vaxið rnjög undir hans stjórn, orðið fj-árhagslega traust og farsæl. Dagskráin í dag: : 2.50—14.00 „Við vinnuna": — Tónleikar af plötum. ' 9.00 Þingfréttir. ::9.30rTónleikai (plötúrj'. :|0.00 Fréttir. : 10.30 Lóstur fornrita: Haróar- saga og Hólmverja; VI. - — sögulok' (Guðni Jónsson pröf- essor). 20.55 Tónleikar (plötur). $1.20 Erindi: Víkingaferðir og i víkingakyn (Þorsteinn Guð jónsson), 21.40 Rímnaþáttur í-umsjá Kjart ans HjáLmarssonar og Valdi ; mars Lárussonar. 22.00 Fréttir. 22.10 „Víxlar með afföllum‘', framhaldsleikrit. 9. og síðasíi þáttur endurtekinn. — Leik stjóri Benedikt Árnason. 22.55 Tónleikar (plötur), 23.15 Dagskrárlok, Dagskráin á morgun: .12.50—14.00 „Á frívaktinni“, —■ sjómannaþátlur (Guðrún Er- lendsdóttir). 19.00 Þingfré'ttir. 19.30 Tónleikar: Harmonikulög (plötur). 20.00 Fréttir. 20.30 Erindi: Heimssýningin í Brussel (Njáll Símonarson íulltrúi). 20.55 Tónleikar (plötur). 21.20 Upplestur: Magnús Jóns- son frá Skógi flytur frumort kvæði og stökur. 21.S0 Tónleikar. Sinfóníuhljóm- sveit Lundúna leikur, (plötur). 21.45 íslenzkt mál (Jón Aðal- steinn jóosson kand. mag.). 22.00 Fréttir. 22.10 Erindi með íónleikum: — Jón G. Þórarinsson organleik- ari talar um bandaríska tón- list fyrir síðustu aldamót. 23.00 Dagskrárlok. Indónesía framnnin ,i , ilía. manna séu í Batu Sangkar og imm stjórnarheriim leggja niikla áherzlu á að ná bænum. Forsætisriáðherra Indónesíu, dr. Djuanda, skýrði annars frá þvi í útvarpsræðu í dag, að stjórnin ynni nú að því að end- urskipuleggja aHa stjóm efna- hags- og stjórnmála á Vestur- Kúmötru. Hann kvað herinn verða að leggja kapp á að bæla niður uppreisnarmenn á Norð ur Celiebes, er hann hiefði sigrað á S úmötru. íslendingar 1980 Framhald at 12. síðu. þeirri baráttu er fólksfjölgun mörguni þyrnir í augum, og það svo mjög, að mean óttast jafnvel, að útrýming land- lægra -sjúkdóma geti sums stað ar valdið nýjum þjáningum og skorti. Skilyrði til efnahagslegs vaxtar cru að tvennu leyti góð hér á landi. Hér er mikið bæði af ónotuðum orkulindum og éræktuðu landi. í svo strjá- hýlu landi sem Island er, veld ur fólksfjölgun því, að ýmis sameiginleg útgjöld lækka Mutfallslega. Það virðist hví engin ástæða til að kvíða f jöl- rriennum árgöngum, sem bæt- ast við í raðir starfandi fólks. Þvert á móti má ætla, að mannfjölgun örfi efnahagsleg sn výxt og við getum því fagn að hverri starfhæfri höud, sam bætist í hópinn.“ Æskulýðsmót Framhald af 12. síðu. þeg'ar og líklegt, að fleiri viilja sækja mótin en unnt verður að hýsa, er þá tvcmnt ti'l: að slá upp tjöldum ellegar að sum ir komi einvörðungu til dags dva* 1ar. Ætlunin er, að ungling arn:.|r fái tæikiiílaetri til lei-ka, kvöldvaka verði um kvöldið og s,íðlar samkoma, þar sem flutt verður erindi um kjörorð mótanna: ,.É-g er ve-gurinn, sahnleikurinn og lífið“. Að morgni verður Biblíulestrar stund og síðar um daginn guð. þjónusta og með heumii lýkur mótinu. SUMARBÚDIR. Sumarbúði-rnar munu vera að Löngumýri í Skagafirði í isumar hálfan mánuð fyrir hvern flokk og er þátttöku- .gjald 450 kr. Séð verður fyrir ó dýrum ferðum af Suðurlandi. Þátttakendur taka þátt í Biblíu lestri, söng, íþróttum, göngu- ferðum, föndri,* garðyrkju og grasatínslu ásamt ýmsu fleira. Þátttaka á að tiikynnast scknar prestum eða biskupsskrifstof- unni í Reykiavík. Þess er vert að geta, að forstöðukona Kvennaskólans á Löngumýri, Ingibjör-g Jóhansdóttir, hefur bo'ðið Þjóðkiirkjunni skólahúsið til eignar og einnig -nokkurt jarðnæfii. ÆSKULÝÐSBLAÐIÐ. Æskulýðsnefnd þjóðkirkjunn ar hefur tekið við Æskulýðs- blaðinu, sem gefið hefur verið út á Akureyr-i af- Æskulýðsfé lagi Akureyrarkirkiu. Á það að vera málgagn æskulýðsnefndar -meðal æskufólks, flytia aiik kristilegs efnis fréttir af starf- ■inu og ýmislegt, um holl áhuga efni æskunnar. Ritstjórar blaðs ins verða áfram Akureyrar prestarnir séra Kristján Ró- ■bertsson og séra Pétur Sigur geirsson en við bætist séra Sig urður Haukur Guðjónsson. HIN nýja sumaráætlun LoftleiSa liefst 17. þ. m. og mun félagið halda uppi ferðum sam kvæmt henni þangað til 1. okt óber n.k. Frá Reykjavík verða famar 12 ferðir í viku á þessu tíma 'bili, 6 vestur um haf og 6 til meginlands Evrópu og Bret- lands. Lagt verður á stað frá Reykavík austur irm haf laust fyrir kl. 10 að morgni alla dag- ana, en New York ferðirnar hefast hér kl. hálf níu á kvöld in. Þrjár ferðir verða farnar í viku hverrj milli Hamborgar, Kaupmannahaínar og Reykja víkur, tvær rnilli Gautaborgar Stafang^'.-'S:,, /Cþlóar, jGlasgiow og Reykjavíkur og ein ferð milli Lundúna og Reykjavíkur, Vísindasjóður Framhaló af 12. síðu. að tilteknum sérfræðileg- um rannsóknum eða afla sér vísindaþjálfunar til þess að verða styrkhæf- ur. 3. Rannsóknarstofnanir til Ikaupa á tækjum, ritum eða til greiðslu á öðrimi kostnaði í sa-mhandi við starfsemi. cr sjóðurinn styrkir. Umsóknum; um styrki skulu íylgja ýtarlegar upplýsingar um þá vísindalegu starfsem-i, sem styrks er óskað til, svo og um námsferil og mienntun þeirra einstaklinga, er sækja. Umsóknir þurfa að hafa borizt fyrir 1. júní n. k. til þass að koma til greina við fyrstu út- hlutun. Þær skulu sendar rit- arr. Raunvísindadeildar, Guð- mundi Arnlaugss-yni, pósthólf 609, eða stiórn Hugvísindadeild ar, þósthólf 609. Framhald af 12. stðu. Kysstu mig Kata, hefjast í m-aí- lok. Eru æfingar nú í fullum j gangi. Leikstjóri verður Svend Aege Larsen. Hann hefur sett þessa óperettu upp í öllum höf- uðborgum Norðurlanjda. Aðrir gfcstir eru, Saul Scheehetman, hljómsveitarstjóri frá New York og sænska óperettusöng- lconan Ulla Sallert, sem syngur afialhlutverkið. Búið er að sýna Dggbc-k Önnu Frank 22 sinnum og oftast fyr- ir fuliu húsi, örfáar sýningar eru nú eftir. Gauksklukkan hef-ur verið sýnd 9 sinnum við góða aðsókn, j syningum á lienn-i mun ljúka fcráðlega. en farð mili Lundúna og Reykjavíkur, :n farþegar geta þó komizt tvisvar í v.ku milli þessar'a borga með því að fljúga með BEA mil’li Glasgow og London á íöstudögum og laug ardögum. en bá daga fara Loft leiðir miili Glasgow og Reykja víkur. Ástæða er til að vekja at- hygli á því. að sú breyting hef ur nú á orðið, að enda þótt sum aráætlunin gan-gi í gi'ldi 17. þ. m. þá gilda lágu vetrar- og fjöl skyldufargjö’din millj Reykja víkur og New York á nokkrum hluta þessa tín;ab’’.s og geta t. -d. þeir, sem fara hc-ðan vestur um haf fyrir 30. júní og aftur þaðan til íslands eftir 1. sept ember, notið þeirra og sparað sér með því veruleg’ar fjárhæð ir. Nato-fundur i Framhald af 1. sltíu. raunanna til að koma á sainn- ligaviðræðuim austurs og vest- uis. Hansen sagði einnig, að cianska stjórnin væri þeirrar skoðunar, að ekki raætti hverfa frá: því, að Sameinuðu þjóðirn- ar væri sú stofnun, sem s-æi um afvopnunarviðræður, þrátt fyr- ir mótmæli Sovétríkjanna. Komu Thompsons sendi- herra var beðið með mikilli eftirvæntirigu, þar cð búizt v»r við, að haim mand geta gefið Dulles upplýsingar um síðustu þróirn í afstöðu Sovét- ríkjanna. Flwgvéi sendiherr- pns varð þó að lenda í Málm- ey og kom hann þ-ví seiní til Hafnar. í miðdegisverð í kvöld hjá Dulies gaf ha«n þó sendi- herrum stórveldamia skýrslu um ástandið í Moskvu. Ritzaus Bur-eau telur, að rætt hafi verið um Kýpurmálið og Austurlönd nær í einkaviðræð- um ráðherranna. — Fram- kvæmdastjórinn á nú að s-emja uppkast að sameiginl'gi’i yfir- lýsingu, er lögð verður fyrir j frndinn í fyrramiálið. Telur A f P, að hún verði í þrem aðal- alriðum: 1) Auka verði stjórn- m'álaviðræður innan NATO- landa, 2) NATO-ráðið telji, að Vjnna veroi að því að halda á- fram viðræðum við Sovétríkin, 3) Auka verði efnahagssam- vnnu NATO-landanna. Auk þessa er talið, að látin verði £ ljós vonbi’igði með að afstaða Sovétríkj anna bafi lagt hindran ir í veg fyrir undirbúningsvið- ræður að fundi æðstu m-anna. . Þá verðu,- einnig undirstikuð i aístaða NATO til afvopnunar- málsins, öryggis Evrópu og 1 Þýzkalandsmiálsins. ÞI,D UNOVeRJAR /tíTUÐ SÍAiÆífi AÐ RfiÐA FRAM ÚR MÁLUM YKKAR, SVOAÖViÐ RU SSAR ÞURFUM EKKÍ AÐ KOMA YKKURTiL HjÁLPAf

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.