Alþýðublaðið - 07.05.1958, Qupperneq 3

Alþýðublaðið - 07.05.1958, Qupperneq 3
Miðvibudagur 7. maí 1958 Alþýðublaðið 3 Alþgúublaöiö Ctgefandi: Ritstjóri: Fréttastjóri: Auglýsmgast j óri: Ri tst j órnarsímar: Auglýsingasími: Afgreiðslusími: Aðsetui*: Alþýðuflokkurinn. Helgi Sæmundsson. Sigvaldi Hjálmarsson. Emilía Samúelsdóttir. 14901 og 14902. 1 4 9 0 6 1 4 9 0 0 Alþýðuhúsjð Prentsmiðja Alþýðublaðsins. Hverfisgötu 8—10. Míkil midleg vanlíðan FYRIR NOtKiKRCiM DÖGUM gerðist só sorglegi atburð- ur, að þrír litlir cLrengir meiddust utan við Sandgerði af völduim sprengikúl'u. Þjóðviljinn notar þetta tækifæri í gær til að fara hörðum orðum um ameríska vamarliðið og dvöl þess á íslandi. Jafnframt ræðst hann að Guðmundi I. Guð- mundssyni utanníkisráðherra og telur hann eiga sök á at- burði þessum. Orðrétt segir biaðið um þetta atf sinni al- kunnu snjiekkvísi og hcfsemi: „Og vissulega er það etftirtekt- arvert, að yfirmað'ur hernáimsliðisins baðst afsökunar á slysinu ,í .síðústu viku, en frá hermiálaróðherranum — þiing- manni Gullbringu- og Kjósarsýslu — heyrðist ekki orð.“ Afstaðá Þjóði/iljans fer alls ekki millíi miála. Hann álítur, að utanríkisráðíherra hafi ti-1 saka unniði og éigi að biðjast áfsökunar. Þjóðviljinn ieggur áherzlu á, að skotæfingasvæði varnarliðsins eiigi að afgirða sem ibezt til að k»ma í veg fyrir afcburði eins og þann, sem átti sér stað utan við Sandgerði á dögimum. Undir þá kröfu munu allir taka, Enn fremur reynir kommúnistablaðið að gera dvöl am- eríska varnarliðsins tortryggilega af þessu sama tilefni. Það er gnál úí af fyrir siig og kemur ekki hiniu alls kostar við. Hhis vegar orkar- tnjög tvímælis, að offors Þjóðviij- ans í þessu sambaiidi hafi mikil áhrif. Og sakargiftir hans í garð utauríkisráðherra missa vissulega marks. Engum andlega heiibrigðum manni dettur í iiug, að slysið iiitan víð' Sandgerði færist á reikning islenzkra stjórnarvalda eSa yfirmanna ameríska varnarliðsins, Menn giera það ekki að gamni sínu að láta börn meiða si»g, hvað svo seiu slysinu veldur. Þess vegna er mál- flutningur Þjóftviijans furðuieg fljótfærni. Hann ætti að biðiast afsSkunar. Ekkj er þó sú fúllyrðing be.tri, að litla sprengikúlan, sem drengirnir þrír iMeiddu sig á utan við' Sandg’erði, bjóði heim öðrirm og stærri, sem geti myrt og iimlest milljónir manna í einu vettfamgi. Sbotætfingar ameríska varnarliðsins eru íslendingum auð’vitað ekki neitt fagnaðarefni. En þær eru aíleiðing ákv'örðunar, sem tekim hefur verið með lýð- ræð'islegum hætti og er hvorki að þakka né kenná einum rpfanni eins og Þjóðyiljinn getfur í skyn. Hitt er fjarri öllu lagi, að þær eigi að kalla yfir ísland og Islendmga hættu kj amorkuárásar. ef ti-i heimsstyrj aldar dregur. Ameríska varnarliðið er hér ekki í áiásarskyni. íslendingár ætl’a sér ekki í styrjaldir við aðrar þióðir. Þess vegna er furðulegt, að íslenzkt blað skuli halda fram þeirri endileysu, sem hendir Þjóðviljann í forustugrein hans í gær. Hún verður naumast skilin á annan veg en þann, að honum þyki sjálf- sagt, að Riússar gieri kjarnorkuáúás á ísland, ef til cfriðar dregur með aus.tri og vestri. Og þetta er þjóðhættulegt, þegar á bað er litið, að ef einhveriir útlendingár taka mark á skrifum Þjóðlvi'ljans, þá eru, það helzt Rússar. Kommún- istabláðlið er í raun og veru að siga þeim á ísland og ís- lendinga, ef til heimsstyrjaldar driægi. Þjóðviljinn jsegir orðrétt: „Hernámið táknar það, að ísland er orðið athafnasvæði fyrir stóru sprengjurnar, ef til styrjaldar kemur, og andspænis þeim stendur íslenzka þjóðin jafn varnariaus og þrír saklausir drengir and- spænis sprengjunni, sem slasaðj þá í síðustu vibuty >— Kannski er ekkert við það að athuga, að kommúnistar óttist þetta í hjarta sínu, <ef þeir ætla Rússa til alls vísa. Hitt er hneyksll að gera slíkan ótta heyiinkunnan með þeim liætti, sem hér hefur raun á orðið. íslendingar eru ekki hernaðarsinnar fremur en drengirnir þrír í Sand- gerði. Og þeir ,munu aldrei ljá .máls á því, að land þeirra verði stökkpallur til hernaðarárásar. En einmitt það staðhæfir Þjóðviljinn. Hann hvíslar að Rússum að verða nógu fljótir að drepa íslendinga, ef til 'átáka komi með austrinu og vestrinfu. ■Vbnandi eru Rússar ekki svo ábyrgðarlausir og fljótfær- ir að gefa gaum að þessum orðum Þjóðviljans. En-tþað stafar þá atf því, að þeir 'hræðast ekki varnarlið í öðrum löndum á borð við íslenzka kommúnista, sem virðast óska að dey.ja í hatri á vestrinu og ótta við ,au!strið. Sá hugsunarháttur hlýt- ur að valda mlkilli andlegri vanlíðan. ( Utan úr heimi ) UM GERVALT Bretland vinust nokkuð á í baréttunni gegn vetnissprengjunni og kj arnorkuvígbúnaðar æðinu. Mót, fundir, umræður og at'bvæðsgreiðslur sýna mikil- vægan árangur, og þátttakan í kröfugöngunum hefur verið meiri en dæmj eru til í ára- tugi. En hvernig verður unnt að breyta þessu viðhofi í raun- hæfa, pólitíska hreyfingu. Eitt hvað verður tii bragðs að táka næstu vikur og mánuði til þess að rítkikstj órnin (sjlái sig tjl- neydda að taka tir.it til al— menni’fig'safstöðu og almenn- ingsálits í þessu máli og veita þessum mótmælaathöfnum meiri athygli. En sé horft lengra fram, getur áreiðanlega enginn efast um það, að einj aðilinn, sem treysta meyi til að leiða þessa baráttu til sigurs sé brezki verkamannaflokkurinn og ný, brezk stiórn, skipuð full- trúum verkalýðsflokksins. Þetta sýnir hin mikilvæga yfirlýsing af hálfu stjórnar verka’ ýðsflokksi ns brezka og brezka verkalýðssambandsins, sem birt hefu,r verið í sam- bandi við baráttuna gegn kjarn or’kuvígbúnaðinum. Hér fer á eftir lauslegur út- dráttur úr yfirlýsingu þessari: Brezku stjórninni ber að gera alvarlega tilraun til að koma á fundi æðstu manna á næstunni. Stjórnin ætti þegar að vera öðrum þóðum til fordæmis með því að s’á öllum kjarnorkutil- raunum á frest. Um leið ætti stjórnin að berjast fyrir alþjóðasamning- um um að binda endi á allar tilraunir með kjaruorku og vetnisvopn, jafnvel sérstökum samningum án sambands við afvopnunarkröfur, ef nauðsyn krefði. Ekki er þó í sjáifu sér nóg að bundinn sé endi á slí'kar til raunir; hins vegar ætti s'íkur samningur er frá liði að leiða til lausnar á meginvandamál- um varðandi almenna afvopn- un. fcrdæm.i p-æti haft i þá átt að kjarnorkuvopn yrðu tekin úr notkun. Auk þess er líklegt að sú uppástunga verkalýðsflokks- ins að frekari tilraunir með slík voprn yrðu bannaðar, yrði ákjósanlegasti grundvöllur að frekari ti’raunum til að koma á fundi æðstu manna. N'ÝJAK TILRAUNIR? Ef Bretland og Sovétríkin féilust á þessa tillögu sem grundvöll að frekari tilraunum til að koma á íundi æðstu manna, mundi Bandaríkja- mönnum verða næsta erfitt um vik að standa í gegn þeirn. En hvað sem því líður, þá er það staðreynd sem ekki verður hnikað, að brezka stjórnin hefur til þessa harðneitað að sveigja af um hársbreidd til sam'komulags. Fregn,ir hafa meira að segia borizt uni það að allar líkur bendi til að nýjar tilraunir Breta með kjarnoríku vopn kunni að verða gerðar næstu mánuðina, eða jafnvel áður en margar vikur eru I liðnar. [ Þá hefur almen’ningur og j fagnað mjög þeirri tillögu í yfirlýsingunni, sem sérstak- lega snertir eldflaugastöðvar á Bretlandd og flug eftirlitsflug- véla með vetnissprengjur inn- anborðs frá brezkum flug- stöðvum. Að vísu er aðeins þannig að orði komizt í yfir- lýsingunni, að ekkert etaoi frekar gert til að koma upp slíkum stöðvum á Bret- landí fyrr en að loknum fundi æðstu manna eða eftir að gerðar hefðu verið frekari til- raunir til að ná samkomulagi við Sovétveldin. Að vissu leyti rná því lengi um það deila, hvort í þessu felst nokkuð annað af hálfu verkaiýðs- flokksins en uppástunga um tímabundna frestun þeirra framkvaemda, sem þarna er um að ræða. En engu að síður er þarna um leið bent á þann möguleika að baráttan sjálf getí ráðið afstöðu verkalýðs- flokksins ásamt því hver ár- angur kemur í ljós af fundi æðstu manna að honum lokn- Þá eru það tvö næstu atriði yfir’ýsingarin'nar, sem fela í sér mun meiri vonir um grund völl að frekari friðarsókn en nokkur sú tillaga, sem brezka ríkisstjórnin sjálf hefur borið fram hingað til. Fyrst er það að sjáltf barátt- ari fyrir því að tafarlaust verði undinn bugur að frekari til- raunum til að koma á raunveru legum afvopnunarsamningi stingur að minnsta kosti ákaf- íega í stútf við þá baráttuaðferð Dullesar og MeMillans, að draga öll mál þar að lútandí á frest. í yfirlýsingunni er skýrt fram tekið að slíkur afvopnun- arsamningur þurfi ekki nauð- synlega að byggjast á því að um leið verði náð bættri stjórn rnálalegri aðstöðu á öðruim svið um. j. ÞVINGAÐ í GEGN Þá er og í yfirlýsingunrú telc in mjög jékvseff afstaða varð- andi hinar margumræddu liug- myndir að lausn vandamáianna í Mið-Evrópu, og sýniir það eitt út af fyrir sig’ hversu mjög afstaða brezka verkalýðsflokks ins hefur braytzt síðan endur- vopnun Þjóðverja fókkst sam- þykkt. þar með hörkubrögðam. Allt í allt virðist eindregið mega ráða það af tillögunnk I eins og raunar við mátti búast, | að verkalýðsflokkurinn brezki sýni raun meiri á'huga á albjóð- legu samkomulagi heldur en þeir íhaldsmenn. Þó gengur yf- irlýsmgin miklurn tnun skemmra, bæði hvað snert r breytingar á varnarmálum lardsins og afstöðu til utar.rík ismlála, heldur en viðhorf þeirr ar ihreyfingar 'krefst, sem ve rka 1 ýðsflokkurinn verður að veita forustu á komandi roón- uðum í stað þess að láta hreyf- inguna móta vðhorf sitt. í því sambandi er fyrst og fremst vert að athuga nokkur dæmi um hik það og hálf- velgju, sem óneitanlega ein- kennir yfirlýsinguna öðrum, þræði, GÆTI KOMIÐ í VEG Fk RIR Við skulum þá fyrst athuga í'Uiðið varðandi vandamiálin í Almennur afvopnunarsamn- ingur ætti að fela í sér á- •kvæði, er bönnuðu notkun al’ra kjarnorku- og vetnis— vopna. Hætt verði tafarlaust eftir- litsflugi véla með kj arnorku- sprengjur innanborðs frá flug- stöðvum á Bretlandi. Ekkert verði gert tii að setja upp flugskeytastöðvar á Bretlandi fyrr en ný tilraun Ihefuir verið jfísrð ti:l að fxá samkomulagi við Rússa. Þessar pre^iaíi’ eru aðfeins atriði í lengri yfirlýsingu, sem sýni,r að breitt bil er á milli afstöðu verkalýðsflokksins og brezku ríkisstjórnarinnar. Til dæmis krefst verkalýðs- flokkurinn þess að kjarnoriku- tilraunum verði þegar frestað. bæði veg'na þeirrar líffræði- legu hættu af geislamögnun loftsins, sem magnast með hverri sprengjutilraun, og sök um þess hve jákvæð áhrif það Framhald á 5. síðu. Dönsk og norsk d a g b I ö ð. HREYFILS- búSin S í m i 22 4 20

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.