Alþýðublaðið - 07.05.1958, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 07.05.1958, Blaðsíða 9
Miðvikudagur 7. maí 1958 AlþýínblaSjí 9 i HandknattleiksSið I heimsókn u meís iVÆSTKOMANDI föstudgs- kvöld koma hingað til lands í boði KR, karla- og kvennalið Ifelsingörs Idrætsforening (HI T'), en. KR-ingar heimsóttu Hels ingör síðastliðið haust í boði þeirra eins og kunnu'gt er. Birgiíte Flaga ÁGÆTT LIÐ. Það vekur að vonuna mikla athygli, þegar svo ágætt íþrótta fólk kernur til keppni við ís- lenzk lið. Karlaliðið sigraði í keppninni um danska meistara titilinn með slíkum yifirburðum, að fátítt er, hlutu 42 stig af 44 mögulegum (gerðu tvö jafn- tefli), og 10 stigum meira en næsta félag. Er ekki ofrnælt, þó að sagt sé, að hér sé á ferð- inni eitt bezta handknattleiks- lið heims, Til marks um getu þerra má geta þess, að fyrir um það bil þrem vi'kum léku þeir við úrval' Suður-Svíþjóðar, en í því liði voru sex af nýbökuð- um heimsmeisturum Svía og gerðu jafntefli 18:18 eftir a£ hafa verið yfir allan leikinn. i Af 10 fastaleikinönnum liðs- ins, sem tíngað koma, hafa 8 leikið með danska landsliðinu j cg 6 þeirra voru í liði Dana, sem 1 tók þátt í hemsmeitarakeppn- inni í Austur-Þýzkalandi í vel ur. Sumir þessara leikmanna haía verið máttarstoðir danska ■ andsiiðsins undnfai’in ár, svo sem Per Theiiman. sem leikic herur 43 landsleiki og Steen Petersen fyr .riiði danska lands liSsins með 28 iandslciki. KVENNALIBIÐ EINNIG STERKT. Kvennáliðið er einnig mjög sterkt, álitið. næstbezta kvenna PP Danmerkur. í liðiiiu eru 2 iandsliðskcnur, Birgitta Flaga og Estee Hansen. Þó að bæði þc-ssi lið séu afar síei’k, er ekki nokkur vafi á því, að íslenzku liðin munu veita þeim harða keppni. ís- lenzkir hand.knattieiksmenn hafa sýnt það rækilega að und- anförnu, að þeir. verða ekki auð vc-ldiega sigraðir, sízt af öllu hér heima, eins og Kristianstad og Hasslooh hafa fengið að reyna. Kæ.mi það ekki á óvart, þó að hinir dönsku lanldsliðs- menn þyrftu að taka á öllu sínu til að sigra ísienzku liðin á heimavelli. Fyrsta leikbvöld Dananna af þremur verður n. k. laugardags kvöicl við gestgjafa sina KR- inga og verður þá úr því skorið, hvort dönsku eða íslenzku meist ararnir í karlaflokki eru sterk- ari. Þá mlá einnig búast við Iþrótíir erlendis UNGVERJINN Joszef Szésé-1 nyi setti ungverskt met í kringlukasti fyrir nokkrum j <!ögum á rnóti í Búdapest, er ! hann kastaði 55,82 m. Gamla metið átti Perenc Klies og var það 55,79 m. Szésényi átti bezta Evrópuárangurinn í kringlu- kásti í fyrra, 55,05 m. Hann er aðeins 26 ára gamall og hefur verið einn af beztu krin'glukcst urum Evrópu undanfarin ár. Arne Sörenscn skemm.tilegum og tvísýnum leik milli kvennaliðanna, þar eð KR-stúlkurnar töpuðu aðeins með örlitlum mun fyrir þeim clónsku í HelSingfors s. 1. haust. Verkföil íslandsmeistarar KR í handknattleik. Framhald af 1. síðu. sem flutninganefndin hefu vilj að lofa er launahækkun ein- hverntíma, ef verkalýðssam- böndin, vilja hafa samivinnu við ncfndina um breytingar á rekstrinum, sem miða að því að fækka starfsmönnum og leggja niður 30 leiðir. Lundúnabúar tíafa tekið strætisvagnaverkfallinu með skapgæðum og reynt að komast tíl og frá vinnu, eins og bezt varð hverju sinni, í einkabíl- um, með nieðanjarðarlestum eða bara fótgangandi. Verkfallið verður rætt í þinginu á fimmtu clag og hefur Alþýðuflokkurinn borið fram vantauststillögu, þar sem MaCleod, verkamálaráð- herra, er gagnrýndur fyrir að neita að grípa inn í málin. Launas'töðvunarstefna stjórn Reyk j avíkurmótið: Fram sigraði Þrótl með 5 gegn 2 FJÓRÐI leikur Reykjavíkur- mótsins í knattspyrnu fór fram á Melavellinum í gærkvöldi. Þá áttust við Fram og Þróttur. — Fram bar sigur af hólmi með 5 mörkum gegn 2. í hált'Ieik stóðu leikar 3:2. Ekki verður sagt, að leikur- inn hafi verið tilþrifamikill eða skemmtilegur. — Veður var aíieitt,, allhvasst og stundum moldrok á vel'inum. Þróttur lék undan vindi í fyrri háiíieik. Samt voru ekki liðnar nema fimm mínútur af leik, er stað an var 2:0 fyrir Fram. Fyrsta markið úr vítaspvimu Þróttar menn skoruðu síðar mavk, — Fram sitt þriðja og Þróttur sitt annað, úr vítaspyrnu. Síðari hálfleikur var tíðindalítill. — Heldur hafði lygnt í veðri. — Framarar skoruðu tvö mörk seint í þeim hálfleik og lauk leiknum með 6:2 fyrir Fram, eins og fyrr segir. — Dómari var Guðbjörn Jónsson. A ÍTALÍU eru frjálsíþrótta- mót hafin og nýlega fór fram frjálsíþróttamót í borginni Pia eenza. Bravis stökk 7,50 í lang-í scökki, Panciera hljóp 400 m á J8,2 sek., Baraldi 1500 m a S.51,2 m!£n., Mazza 100 m á 10,8 sek. og Consolimi kastaði kringl unni 51,53 m, TVÖ ítölsk sundmet voru sett nýiega á móti í Róm. Var keppt í 500 m laug. Paolo Galettí synti 800 m á 9:53,2 og 1500 m á 18:58,0, sem hvorttveggja ler met. Paölo Pucci synti 100 m á 57,5 sek. Janenkov hefur sett rúss- neskt met í 200 m flugsundi á 2:27,4 min. KUNÍNTNGI okkar frá lands* keppninni við Holland 1955, Henk Visser, stökk nýlega 7,75 m í langstökki á inótj, í Arnst- erdam. Vindur var ólöglegur. arinnar er einnig í hættu úr öðrum áttum. 100.000 hafnar- verkamienn hafa átt viðræður við atvinnurekendur, án árang- urs. Fulltrúar um 3 milljóna vekamanna í skipas'míða- og byggingaiðnaði koma saman fi! fundar á miðvikudag tii að ræða nýjar launakröfur, þegar samningar renna út í lok maí. afráóskonu vantar okkur sem fyrst. Upplýsingar í síma 24093. ísbjörninn h.f. ÞAÐ má segja, að landsleik* ur Svía og Svisslendinga, sem fram f«r í Halsingborg í dag, sé nokkurs konar „generalpruva1* fyrir lið Svía í heimsmeistara- keppninni. Alls hafa þessi lönd leikið 11 Iandsleiki. Iíafa Sviss lendingar sigrað í 6, Svíar í 4, en einn varð iafnteíli. M.ark* staðan er jöfn 21:21. Fyrsti Ieik unnn var háður í Síokkhölini 1920 og sigraði Sviss 1:0. Á GL í París 1924 sigraði Sviss aftue 2:1. ; NORÐUR-Í RLAND, sem ej| i riðli með Vestur-Þýzkalandí, Téklcóslóvakíu og Argentínu, hafur nú tilkynnt skipan HM- hðs síns, en í því eru: Harry Gregg Uprichard, Cunning- ham’, McMichael, Blanchflower, Keith, Casey, Peacook, Bing’- liam, Seott, Mcllroy, Dougan, Simpson, Cush, McCrory pg McParlan. Danny BIan.ch.flow- er var nýlega valinn knaft- spj’rnumaður ársins af brczjk- un knattspyrnugagnrýnendum. Norður-írTand sendir alls 37 keppendur til HM, en önnUr lönd yfirleitt 22. 17. maðixr N-Trlands verður valinn síðár. Virmingar 793, samtals kr. 1035 000,oo Happdœrtti Háskóla íslands.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.