Alþýðublaðið - 07.05.1958, Síða 11

Alþýðublaðið - 07.05.1958, Síða 11
Miðvikudagur 7. maí 1958 AlþýSublaíií II sem auglýst var í 17., 18. og 23. tbl. Lögibirtings 1958 á íbúðarhúsi í Turner-hverfi á Keflavíkurfiigvelli, ei'gn Flugvararbúðarinnar h.f., fer fram eftir kröfu Lánadeild a-r smáíbúðarhúsa á eigninni sjálfrf föstudaginn 8, maí 1958 kl. 3,30 síðdegis. Að loknu uppböði fasteignarinnar verða boðnir upp nokkrir húsmunir og fleira, ei'gn sama hlutafélags. Lögreglustjórinn á Keflavíku'rflugvelli, 5. maí 1958. ramanm í DAG er miðvikudagurinn, 7. maí 1958. Slysavarðstofa Reykjavikur í Heilsuverndarstöðinni er opin allan sólarhringinn. Læknavörð ur LR (fyrir vitjanir) er á saro.a stað frá kl. 18—8. Sími 15030. Næturvörður er í Iðunnarapó teki, sími 1-79-11. — Lyfja-- búðin Iðunn, Reykjavíkur apo- tek, Laugavegs apótek og Ing- ólfs apótek fylgja öll lokunar- tíma sölubúða. Garðs apótek og Holts apótek, Apótek Austurbæj ar og Vesturbæjar apótek eru opin til kl. 7 daglega nema á laugardögum til kl. 4. Holts apó tek og Garðs apótek eru opin á sunnudögum milli kl. 1 og 4. Hafnarfjarðar apótck er opið alla virka daga kl. 9—21. Laug- ardaga kl. 9—16 og 19—21. Helgidaga kl. 13—16 og 19—21. Næturlæknir er Kristján Jóhann esson. Kópavogs apótek, Alfhólsvegi 9, er opið daglega kl. 9—20, nema laugardaga kl. 9—16 og helgidaga kl. 13-16. Sími 23100. Bæjarbókasafn Rx,-ykjavíkn?, Þingholtsstræti 29 A, sími 1 23 08. Útlán opið virka daga kl. 2—10, laugardaga 1—4. Les- atofa opin kl. 10—12 og 1—10, laugardaga kl 10—12 og 1—4 Lokað á sunnudögum yfir sum- armánuðina Útibú: Hólmgarði 84 opið mánudaga. miðvikudaga og föstudaga kl 5—7: Hofsvalla götu 16 opið hvern virkan dag nema laugardaga kl. 6—7; Efsta sundi 36 opið mánudaga, mið- vfkudaga og föstudaga kl. 5,30— 7.30. FLUGFERÐI.R Loitleiðir h.f.: Saga kom tii Reykjavíkur k!. 83.00 í rnorgun frá New York. For til Stafangurs, Kaupmanna- hafnar og Hamborgar kl. 09.30. Edda er væntanleg til Reykja- vikur kl. 19.30 í dag frá Lond- on og Glasgow. Fer til New York kl. 21.00. SKIPAFRÉTTIR Skipaútgerð ríkisins: Esja fer frá Reykjavík á há- degi í dag vestur um land tíl ísa IEIGUBÍUR Bifreiðastöð Steindórs Sími 1-15-80 Bifreiðastöð Reykjavíkut Sími 1-17-20 SENDIBllAR Sendibílastöðin Þröstur Sími 2-21-75 J. dHagnús Bjarnasons r. m flRIKUR H A N S S 0 i Skáldsaga frá Nýja Skotlandi. xjarðar. Herðubreið fór frá Rvk i gær austur rnn land til Þórs- iiaínar. Skjaldbreið fer frá Rvk á morgun til Breiðafjarðarhafna ar,. Þyrill er á leið frá Bergen til Reykjavíkur. Skaftfellingixr fer frá Reykjavík í dag til Vest- mannaeyja. Eimskipafélag ísiands h.f.: Dettifoss £er frá Ventspils 6.5. lil Kotka og Reykjavíkur. Fjall- i foss kom til Reykjavikur 28.4. frá Leith. Goðaxoss fer frá Rvk kl. 22.00 í kvöld 6.5. til New j York. Gullfoss fer frá Leith i' dag 6.5. til Kaupmannahafnar. Lagarxoss fer frá Akranesi í dag 6.5. til ísafjarðar, Vestfjarða- hafna, Stykkishólms, Keflavík- ur og Reykjavíkur. Reykjafoss 1 fór frá Hamborg 5.5. til Rotter- dam, Antwerpen og héðan til Hamborgar, Hull og Reykjavík- xir. Tröllafoss kom til Reykja- víkur 5.5. frá New York. Tungu- foss kom til Reykjavíkur 4.5. frá Hamborg. Skipadeild S.Í.S.: Hvassafell fór frá Seyðisfirði 4. þ. m. áleiðis til Ventspils. Arnarfell er á ísafirði, fer það- an í dag til Faxaflóahafna. Jök- ulfell á að fara í dag frá Riga áleiðis til íslands. Dísarfell er væntanlegt til Lysekil í dag, fer þaðan til Gdynia og Riga. Litla- fell er í olíuflutningum í Faxa- fióa. Helgafell er í Reykjavík. Hamrafell átti að fara í gær frá Batum áleiðis til Reykjavíkur. Thermo fór frá Stöðvarfirði 3. þ. m. áleiðis til London og Boul- ogne. Kai-e fór 29. f. m. frá Rvk áleiðis til New York, Bazar Borgfirðingafélagsins er í G.-T-húsinu kl. 2 í dag. IV. „Á ég að ha’da áfram lengra, eða hætta,“ Sig. Breiðfjörð.‘ „Eg el í rænu rúmi svo ramman harmaspreng,“ Sveinbjörn Egilson. Happdrætti Iláskóia íslands. Dregið verður í 5. flokki á laug- ardag. Vinningar eru 793, sam- tals kr. 1.035.000.00. Aðeins 3 söludagar eru eftir. Listamannakhibburinn í bað- stofu Naustsins er opinn í kvöld. Rætt verður um hina almennu listsýningu Félags íslenzkra myndlistarmanna. — Umræðurn ar byrja kl. 9, stundvíslega. — Parísarborg á sinn gam— in, segir Victor Hugo í hinni voldugu sikáldsögu sinni: „Lss Miserables.“ „Parísarbong á sinn gamin og skógurinn sinn söngfugl. Halifax á líka sinn gctustrák, þó að hann jafnist ekki á við götustrákimn í Par ísarborig. Sömuieiðis á Halifax sína söngfugla. En það, sem mest er varið í, er, að Halifax á sinn lystigarð. Óvíst er; að Parísarborg ei'gi nokkurn reit, sem jafnist á við þann garð og frumskógamir hafa ekkert til að bjóða, sem getur komizt í samjöfnuð við hann. Halifax er fræg borg fyrir hin ágætu her virki sín,. en frægari er hún fyrir hinn Eden-Iíka lysti- garð sinn. Hér hefur náttúran og hugvit mannsins tekið hönd um sama’n til að giöra noklkrar ekrur af landi að jarðneskri Paradís. Hér sjást á sumrum \ öll þau fc'gurstu og ilmsætustu blóm, og tignarlegustu og skuggsælustu tré, sem þrífizt igeta í tempraða beltinu. Hér eru alls konar söngfuglar og alis konair skrautfi:|g'ar. Hér eru dálítil fjöll og dalir og dá- litlir lækir með fossum, dá- lítil stöðuvötn með hólmum, dáhtil engi og tún og skógar runnar og gosbrunnar. Hér eru alls staðar steinlagðar gang stéttir þve-rt og endiiangt inn an um ind-æl a blómareiti. Hér eru alls staðar bekkir, sumir mos.avaxnir, í forsælunni und ir liinum laufþéttu trjám, — bekkiir har.da manni til að hvíl ast á. Hér má heyra „fagran fuglasöng um dægur löng“ og tcfrandi hljóðfæraslátt. Og hér bréiðir náttúran hinn fríða faðm sinn á móti manni og opnar honum kærleiksdjúp sitt og býður honum allt það, sem er fegurst og dýrðk'gast og indælast í eigu- sinni, býður honum hressing og svö’un og frið og býður honum að n.jóta hins fagra og góða, sem hún framleiðir úr skauti sínu, — býður honum að njóta þess og lifa. Inn í þennan lystigarð hafa víst allir, sem í Halifax búa, einhverntíma stigið fæti sín- um, sumir mánaðarlega, sum- ir vikulega, sumir daglega, og sumir oft á dag. Hingað fer allt ríka fólkið, þegar það er orðið þreytt á leikhúsunum og danssölunum og stórveizlunum og öðrum skemmtunu-m, sem peningax og hugvit mannssál- arinnar gat veitt því. Hingað fer bað í öllu sínu skarti, ei-rð- arlaust af iðjuleysinu og þretyt á að hugsa upp nýja og nýja aðferð til að skemmta sér. Hingað fara emhættismenn borgarinnar til þess að létta af sér áhyggum þeim, sem störf þeir-ra hafa iafnan í för með sér. — Hingað fara ritstjórar dsgblaðanna og tímaritanna, dómarar og prestar og mála- færslumerm. — allir til að fá sér andlega hví’d og sumir til að útrýma úr huga sínum ógeð felldum endurminningum, eða til að hrista af sér ar.dlegt r-yk, og sumir, ef til vill, til að þag-ga niður áklagandi rödd samvizkunnar. Hingað fara kaupmennirnir og bókfærslu- mennirnir, sem þreyttir eru á tölustöfum og samlagningu dollara og centa, því að hér fær hugur þeirra hvíld. Hingað fara búðarþjónarnir, þreyttir á að vega út og mæla alls konar vörur, — vörur, sem þeim ef til vill væmir við. Hér er þeim hinn sæti ilmur blómanna hressing cg svölun, svo að þeir gleyma í svipinn stækjunni -af gömlum os-tum og lyktinni af sápunni og sírópinu og reykt- um svínalærum og saltaðri síld. Hingað fara lögregluþjón arnir í frístundum sínum, klæddir algengum búningi, þreyttir á að ganga fx’am og aft ur vissar -götur og þreyttir á að 'fást við drukkna menn og götuskríl. Hér geta þeir ge'ngið á meðal fólksins, án þess að efti-r þeim sé tekið, og án þess að skjóta skelk í bringu nokkr um manní með nærveru sinni-. Hingað fer sjómaðurinn, þreytt ur á hafvolkinu, — sjómaður- inn, sem svo lengi hefur þráð að stíga á liós-græna grund. Hér finnur hann ilm í'ósanna í staðinn fyrir hið s-alta sjávar- loft og hér heyrir hann fngla- söng í staðinn fyrir drunur og hávaða hafsins. Hingað fer hermaðurinn, þreyttur á a5 standa og ganga í vissum stell- in-gurn, þi'eyttur á hrópi og köllum sterkrómaðra liðsfor- ingja, þreyttur á heraganum. Hér er hann þó frjáls og getur beygt sig og borið si.g eftir eigin vild. Hngað f-ara aðloknu dagstarfi þeir, sem vinna við verksmiðjurnar og vörugeymsl urnar, og þeir, sem vinna við uppskipunina á bryggjunum. húsabyggingarnar og bryggju- smíðina og borið hafa hita og þunga dagsins. Hér rétta þeir úr sér og finna nýtt líf og fjör streyma um æðar sínar1 og finna, að hinar stirðu og tognu taugar sínar liðkast og að lú- inn hverfur, o" verða þess var- ir, að þeir eru, — í svipinn að minnsta kosti, — sínir eigrn hú&bændur. Hingað fer skóla- drengurinn til að gleyma striti og ófrelsi skóla’ífsins, til að láta hina svalandi lcvöldgolu leika um hina,r rióðu kinnar. sdnar, cg til að fyl a huga sinsn með söng og fjöri og lcátinu. Hingað fer lí-ka kennarinn til að leita að hinum innra manni sínum endurnærmga;' og hressi ingar. Kingað fe,r skáldið Qg málarinn, skáldið tii að anda að sér nýrri hugmynd og mál- arinn til að fá meiri tilsögn hjá hinum mikla málara og , myndasmið, náttúrunni. Hing- að fara mæðurnar og fóstrurn ar með ungu börnin, sem varla geta enn gengið ein, til að sýna -þeim fyrsíu stafina í stafrófj. hinna-r miklu móðu-r, náttúrumi ar, c.g til að ’éta fegurð hennár ieiða sólskin og yl og yndi inþ^ litlu og saklausu hjörtun beirra. Hingað fer aldurhnigni imaðurinn, sem borið hefur hita; og þunga sötíu ára. Hann er ’ orðinn þreyttur og þj akaður af | sjóvolki- mannífsins, en héir.: finr.ui' hann hlé í starminumi, ; hér sér hann hönd. guðs á með- ■ al blórnanna, og hér heyrir,; hann rödd guðs í hinum þýða; vindblæ. Hann sezt hér niður; á ieinn mosavaxna bekkinri- í forsælunni, þar seiri umferðin. er minnst, og hann hu-gsar til hirma liðnu daga, þegar hann var ungur og hraustur. Hanri1- hu-gsar til þeirra, sem hann. elskaði, og sem elslcuðu hann,, þegar hann var í broddi lífsins,, en nú eru þeir, ef til vill horPn ir. Hir.gað fer hinn sorgmæddi FILIPPUS OG GAMLI TURNINN. Miklir skýjabakkar voru að myndast yfir höfði þeirra og vörpuðu skugga á eyðilegt um- hverfið. Það dimmdi óðum og brátt varð eins dimmt og að nóttu til, þó enn væri góð stund þú nok-kur staðar séð stað, þar til kvölds. Jónas virti- fyrir sér sem við getumi farið í skjól?“ himinninn og sagði við Filip-1 „Nei,“ ihrópaði Filippus og pus: „Við virðumst ætla að fá reyndi að yfirgnæfa stormgnýj- hið versta veður, Pusi, geturl inn, „iþað er ekkert skjól að sjá.“ Svo tók regnið að falla, £ dropuim stórum sem fimmeyr* ingurn. ', j

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.