Morgunblaðið - 01.11.1917, Page 1
Fimtudag
S.
nóv. 1917
5 árgaugr
l' ■
tðlublað
•9
Ritstjórnarsín'i nr. 500
R’tstjóri: Vilhjiirmtr Finsen
ísafoi darprents tn ift ja
Afgreiðslnsirni nr. 500
> Gamía bíó
F a 11 e g u r, spínnandi og vel leikinn sjónleiknr í 4 {látlum.
Úr dagbók hvítu þrælasölunnar.
Aðalhlutverkið
leikur af mikilli snild hin heimsfræga atneriska danstnær,
Jancsi Dolly,
úr fræga dan-flokknum »The Dolly Sisters«
— — — Sýning stendur yfir á aðra klukkustund. — — -
Tölusettir aðgörgumiðar kosta 75 aura og 50 aura.
Stórt 1
Næstkomandi laugardag
kl. 2 e. m.
verður uppboð haldið á uppíyllingunni fyrir neðan verzlunar-
hús Geirs Zoega, og þar selt
mikið af gðmlu timbri.
Reykjavik 1. nóv, 1917.
Hf. „Eggert 0!afsson“.
Nýi dansskólinn.
Fyrsta æfing skólans i þessum mánuði (nóv.) verður föstudaginn 2.
þ. m. kl. 9 e. h. í Báruhiisinu. Nokkrir nemendur geta enn komist að.
Fyrirfram greiðsla.
Dansleik.
heldur »Nýi dansskólinn« fyrir nemendur sina, laugardaginn 3. nóvem-
ber 1917, kl. 9 e. h. i Báruhiisinu.
Aðgöngumiða má vitja í Litlu búðina.
VáfrijQQÍð etQur tjðar.
Tfje Brilisf) Dominions General Insurance Compamj,
Lid„
tekur sérstakiega að sér vátrygging á
innbúum, vörum og öðru lausafé. — lOgjöld hvergi lægrl.
Sími 681. Aðalumboðsmaður
Garðar Gíslason.
Tlijja BÍÓ
Ti
borgariífsins
Sjénleikur um örlög og ástir.
Þessi f a 11 e g a og e f n i s m i k 1 a mynd hlýtur að koma við
hjartað í hverjum manni, sem ekki er alveg ti'finningakus.
Með viðkvæmum huga fylgjast menn með sögu hinnar ungu
og saklausu sveitastúlkn, er sogast inn í hringiðu stórborgarlifsins.
Myndin st.ndur yfir á aðra kl.st. — Tölusott sæti.
P.tntaðir aðgöngum. sækist fyrir kl. 9 — annars seldir öðrum.
Kolisi á Tjörnesi.
Koliu finnast á 2—3 ktn. svæði í
40—50 nr. háum sjivarbakka, á
Tj örncsi, við Skjálfanda austanverðan.
Þangað eru um 12 km. f á Húsa-
vík, Útgrynni er þarna og lending
ill, svo ekki komast þar að nema
smibátar.
Undirlendi er nær því ekkert við
sjóinn, en nustur og norður af er
nesið alt i líkri hæð og kamburinn
40—50 m. yfir sjávarflöt. Eru þar
víðast þurleod heiðalönd, er smá-
hækka í austur, upp á Tunguheiði,
austast á Tjörnesi, en hún rís snar-
brött að bygð Axirfjafðarmegin.
A þessari heiði hafa á nokkrum
stöðum fundist kolalög í giljum, eru
þau kol rrjög svipuð þeim er í
sjávarbakkanum fmnast. Bændur á
nesinu hafa stundum tekið þarna
kol á heiðmni og ekið heim til sín
á ísum á vetrum.
Sjávarkamburinn, þar sem kolin
eru unnin, er í landi jarðanna Ytri-
Tungu og Hringvers. Nú hefir
landssjóður keypt námurétt i nyrðri
hlutanum, Ytri-Tungunámu, en i
syðri hlntanum, HTÍngversnámum,
á Pbrsteinn Jónsson kaupmaður á
Seyðisfirði námuréttindi. A landa-
mærum rennur á ein, Skeifá, er
steypist í háum fossi, um 30 m.
niður af kambinum.
Kolalögiti, sem aðallega hafa verið
unnin eru 3, en 5 hafa þau fundist.
Eru bæði þau og lögin milli þeirra
mismunandi þykk, eftir því hvar er
í kambinum. Þau liggja einnig mis-
munandi hátt, ýmist efst, um miðju,
eða neðarlega, nálægt sjó. Þau eru
í lögum nálega láiéttum, er hallar þó
í heild til norðufs og vesturs, eru
efst syðst, komast þar alveg upp að
yfirborðinu, en nyrzt hverfa þau nið-
ur fyrir sjávarflöt. Viða liggja þau
þó óreglulega. Á köflum virðast
jarðlögin hafa byltst svo til, að í stað
þess að liggja nálægt því lárétt, snar-
hallar þeim, eða rísa jafnvel á röð.
Stulku
vantar til morgunverka í mánaðar-
tíma. Afgr. vísar á.
——4-— -------—
Aldan.
Þeir fé'agar sem ætla að verða
við jirðarför Tryggva sál. Gunnars-
sonar mæti í andTlyri Iðnó fimtu-
daginn 1. nóv. kl. 11V2 f* n>.
Stjórnin.
Á öðrum stöðum hafa lögin missig-
ið þannig um lóðrétta línu, að íjar-
lægðin miili laga, sem áður voru í
beinu áframhaldi hvert af öðru og
þessvégna í sömu hæð, er surnstað-
ar margir metrar, jafnvel tugir metra.
Landssjóðsndman. I landssjóðsnim-
unni unnu i sumar, þegar flestir
voru, um 70 manns að kolaupptekt,
en alls voru í þjónustu landssjóðs
hátt á 9. tug manna, þar með taldir
smiðir og matreiðslukonur. Skúr
hafði verið slegið upp til bráðabirgða,
vat þar matreitt, en aðallega búið í
tjöldum, í fjörunni og uppi á bakk-
anugi. Hús allstórt var i síníðum
seinnihluta sumars; verður það notað
til íbúðar í vetur.
Aðallega var unnið i tvennu lagi
að kolaupptekt. Vann annar flokk-
urinn að þvi að undirbúa námagöng
og byrja á þeim. I hinum flokknum
var aðaláhetzlan lögð á að ná sem
mestum kolum. Vir þá rutt ofan af
kolunum á löngu svæði framan í
bökkunum, en ekkert grafið inn.
Námugöngin. Þar sem námugöng-
in eru gerð, líggja kolalögin neðar-
lega í bakkanum. Var þar skriðan
mokuð burtu og grjót rifið frá, þar
til fekkst lóðréttur hamraveggur á
allstóru svæði, 15—20 m. hár, en
ofan hans tekur við skriða, eða kletta-
nibbur. Var þetta gert til þess að fá
heiliegt berg i kringum námumunn-
ana. Fram af göugunum hefir mynd-
Kaupirðu góðan hlut,
þá mundu hvar þú fekst hann.
Sigurjón Pjetursson
Simi 137.
Hafnarstræti 18.