Morgunblaðið - 01.11.1917, Blaðsíða 3
«; »vGOK*!r.A.€'íf)
Landsverzlunin
kaupir
fjóra borðlampa þegar í stað.
reglasamur, og kunuugur í bænum, getur fengið at-
yinnii nú þegar.
Afgreiðslan visar á,
Nýjar bækur:
Magnús iónsson:
Marteinn Lúther
Æfisaga.
Innbundin 6.50, óinnbundin 5.00.
Jón Helgason biskup:
Kristnisaga
III. bindi.
' (lofe mlðalda og siðbótartíminn).
Óbundin 8.00.
---Fást hjá bóksölum,-
cRoRavQrzlun Sigfúsar Cymunóssonar.
Fyrir fiórum árum.
í dag eru liðin fjögur ár síðan
Morgunblaðið hóf göngu sína. í tilefni
af því hefir ritstjóriun beðið mig að
taka saman einhverja hugvekju. —
Eg veit eigi annað efni betra í slíka
ritsmíð, heidur en það áð lfta aftur í
tímann til þeirtar gullaldar, sem þá
var hór, er Morgunblaðið fór að koma
út. Það eru tvenuir tímarnir nú og þá.
Og það er tæplega að maður geti trú-
að því lengur hvað þá var gott að
lifa hór í Reykjavík. Þá seidi Ásgeir
Gunnlaugsson regnkápur og glans-
kápur á 5.25—11.50 kr. Þá kostuðu
lóreft 17 aura, tvistdúkar 16 aura
og dönmklæði 1.50—2.90 kr. hjá
Th. Th. — Niðursuðu-verksmiðjan ís-
land seldi þá kjötfars á 35 aura og
fiskfars á 25 aura, Edinborg seldi
allar vefnaðarvörur sínar með hálfvirði
og eins niðursuðu. Jóhanu Ogmundur
seldi rjólið á 2.20 kr. og stumpasirz
á krónu. Carl Lárusson seldi bezta
súkkulade á 90 aura og kakaó á
0.85—1.10 kr. Jón Zoéga seldi hið
margeftirspuiða smjörlíki á 50 aura.
Þá var verzlunin »Svanur« stofnuð
og seldi hún kartöflur á 6 aura pd.,
en Nýhöfn seldi smjöriíki á 46 aura
í fjórðungum. Þá kostnðu kolin eigi
nema 4 krónur skippundið og fullan
sekk af koks fengu menn fyrir eina
krónu eða minna. Edinborg seldi hafra-
mjöl á 14 og 16 aura, rúgrojöl á 17
aura, hrísgrjón á 14 aura og kaffi á
85 aura, en Godthaab seldi bezta spað-
kjöt á 35 aura.
Þá kostuðu karlmannsstígvéi 7—12
krónur og sólning 2—2.25 kr. Þá
mátti fá bollapör fyrir 14—15 aura
og sykur fyrir 20 aura. Þá fókst alt
fyrir lítið og þá voru margar stór-
útsölur á hverjum degi.
Þá fókst bjór og áfengi víða og
fengust fjórir »Export« bjórar fyrir
1.20 kr. en »sjúsinn« fyrir 50 aura
á Vikinni. Þá mátti fá whisky-flösku
fyrir 2.50 kr. og danskt brennivín
fyrir 1.40 kr. Þá fókk maður »buff«
á veitingahúsum fyrir 1 krónu og ís-
lenzkt smjör gekk þá kaupum og söl-
um fyrir 50 aura. Þá mátti fá mán—
aðarfæði fyrir 25—30 krónur. Eu al-
klæðnað, ytri-föt, nærföt, hálslln,
höfuðföt og hanzka mátti alt fá fyrir
40—50 krónur. Þá seldi Sturla kven-
vetrarkápur fyrir 9—15 krónur.
Og alt var eftir þessu.
Já, mikill ertu munur ! Hver mundi
hafa trúað því fyrir fjórum árum, að
nokkru sinni yrði jafti dyrt að lifa í
Reykjavík og nú er? Og hver mundi
hafa trúað því, að Reykvíkingar gætu
staðist aðra eins dýrtíð og nú er, án
þess að mannfellir yrði?
Ekki eg.
E1 e n d í n u 8.
Yesturheimseyjar Hollendinga.
Fregnir hafa borist af því frá
New York, að Brndaríkjastjórn sé
að hugsa um að gera Holiendi g-
um boð í eyjar þær, sem þeir eiga
í Vesturheimi. Um þetti ritirNew
York Herald m. a.: Vér höfum
kcypt eyjar Dana, því ekki að kaupa
líka af Hollendingum ? Hollending-
ar eru í mikilii fjárþröng og þeim
kæmi vel að fi nokkrar miljónir
dala. Ef Hollendingar færu með
Þjóðverjum í ófriðinn, þi væri eigi
annað fyrir oss en að senda skip til
þess að taka eyjarnar, áður en þeir
hefðu áttað sig á hlutunum. I sam-
bandi við eyjar Dana, eru hollenzku
eyjarnar mjög eigulegar. Þar eru
ágætar hafnir og miklir framtíðar-
möguleikar. Ein eyjanna, Surinam,
er um þrisvar sinnum stærri en
Danmörk, og ágætlega frjósöm.
Portvín
og
Maltöl
fæát í
Laugavegi 12.
Sími 286.
Norskur maður, Alfred Hagn,
var nýlega dæmdur til lífláts í
Bretlandi fyrir það að vera þýzk-
ur njósnari. Dómnum var þó
breytt þannig, að maðurinn verð-
ur hafður æfilangt í fangelsi.
Sprenging varð nýlega í her-
gagnaverksmiðju í Irlandi og létu
þar 9 menn lífið, en f jöldi manna
særðist.
Agæt si!d
i olíufötum, til solu. Semja ber við
þorgr. Guðmundsson,
Laugavegi 70.
'á i.KrA-csRapm
Ferðameun K^ta fengið að búa
lengri eða skemmii tíma á Bcrg-
staðastlg 9, uppi.
Til sölu. Kvet.úr úr gulli. Tæki-
færiskaup. Uppl. í vetzl. Breiðabliki.
Lítið brúkað orgel er til söiu.
A. v. á.
Enn hefi eg nokkrar tunnur af
ágætri fóðursíid með tækifærisverði,
til sölu. S. Kjattarsson, í aug&v. 13.
Hjóihestar eru teknir til geymslu.
Reiðhjólhestaveiksm. »Fá!kinn«.
Barnavagga óskast tii kaups eða
leigu. Njilsgötu 13 B, uppi.
*3?énna
Stúlku vantar í vist á gott heim-
iii. Uppi. á Hverfisgötu 30, niðri.
Kvenmaður óskast til morgun-
verka, gegn góðu kaupi.
A. v. á.
e==-:■■ iir~=ár=i
Þakjárn,
Þikpappi,
Asfalt,
Kalk
og eldfastup leip
fæst í verzlun
S. Bergmanns,
Hafnarfirði.
I.-ij-Slj-JII.-77^-7.,;l
Dre ng
vantar til að bera út
Morgunblaðið.
íshúsið
verður
lokað
i alian dag.
Vagnhest
nngan, gallalausan
kaupir
Yerzlun Böðvarssona,
i Hafnarfirði.