Morgunblaðið - 01.11.1917, Blaðsíða 4
4
MORGTJNBLAÐIÐ
Islenzk
prjónavara!
Sjóvetlingar .. 0,85
Hálísokkar frá. r.,40
Heilsokkar —.... 1,90
Pevsur —....... 7,8 5
Sjósokkar —... 3,00
Vöruhúsið.
JÍfa-osíar frá Hróars-
lækjar-smjöíbúi, eru seídir í heilum
og háifum stykkjum í Matardeild
Sláturfélagsins í Hafnarstræti.
G-eysir
Export-kaffi
er bezt.
Aðalumboðsmenn:
0, J0HNS0N & KAABER
A KA k.J
Wolff & Arvé’s
Leyerpostei
í V* °8 V2 pd. dósum
er bezt — Heimtið það
cTSaupié zMorgunBL
Indverska rósin.
Skáldsaga
eftir C. Krause. 27
Maghar krafðiet þegar ingöngu og
kvaðat vera hér með indverskan prest,
sem hann hefði rekist á af tilviljun.
Sagði hann að Bretar kefðu drepið
konu hans og börn og þá hefði hann
mist vitið og mælti ná aðeins á
enska tungu. Hann kvaðst ætla að
biðja borgarmenn fyrir þennan aum-
ingja þangað til hægt væri að koma
honum til Kalkútta, þar sem ætt-
ingjar hans væru.
— |>að er heppilegt, mælti varð-
maðurinn og laut prestinum djúpt,
að í nótt fer fljótabátur héðan til
Kalkútta og með honum getur hinn
heilagi maður farið.
— A eg sjálfur að fylgja honum
til skips? mælti Maghar.
— Nei, svaraði Indverjinn eg skal
taka við honum og sjá um hann.
Og svo tók hann undir hönd greif-
anum og leiddi hann á eftir sór inn
f borgina.
— Jæja, mælti Maghar, nú hefi
eg staðið við það, sem eg hafði heitið.
Nú er það aðeins eftir að finna
barn bróður míns. f>að vai annars7
heppilegt ag eg skyldi frelsa Jakob
iiiíli Preraie
ritvé'iainar eru nú komnar aftur. Þeir sem ætla
sér að fá þessar ágætu vélar, gefi sig fram sem
fyrst. Verð sama og áður.
Nokkrar Monarch ritvélar
ennþá fyrirliggjandi.
AHskonar rítvélabönd, ritvélaþippír, kalkipappír
og strokleður fyrirliggjirdi.
Eiokaumboðsmaðnr fyrir ísland
Jónatan Þorsteinsson
1
Simar 64 & 464.
Laugavegi 31.
up
Bækur Jónasar heitins Jónssonar veröa seSdar
i Gaodtemplarahúsinu
á mánud. kl. 4.
Hjólhestur tapaður.
Finrandi beðinn að skila honum á Grettisgötu 41.
Cumberland. Haun getur nú út-
vegað mér far til Englands.
Hann vafði kápunni fastar að sér
og skundaði út í skóg.
Um sama leyti hafði Aischa lagt
á stað til Zigauna búðanna. það
voru Zigaunar, sem rændu fjársjóðn-
um og vegna þdss að eigi voru aðrir
Zigaunaflokkur þar í nágrenninu,
hlutu þeir að vera af flokki Luna.
Hin illa meðferð er hún hafði sætt
af þeim, hafði kveikt óslökkvandi hat-
ur gegn John Eraneis í brjósti hennar
og hún var þess vegna staðráðin í
því að reyna að ná fjársjóðnum frá
honum aftur. Hún ætlaði sér að
blíðka aftur skap gyðjunnar Deera,
sem hún hélt að hún hefði reitt til
reiði. Og trú hennar gaf henni óbil-
andi kjark. |>ó hafði einhver innri
rödd hvíslað því að henni að hún
skyldi eigi segja furstauum frá þvi
að hún hefði þekt ræningjana, því
að þá mundi allir Zigaunar hafa
verið brytjaðir niður. Henni var
mest um það hugað að ná aftur
gullskildinum — um hina fjársjóðina
var minna vert — en gæta þess þó
jafnframt að lífi Johns Francis væri
cngin hætta búin.
pess vegna afréð hún það að reyna
fyrst að ná gullskildinum með aðstoð
hinna þriggja Indverja. Og þess
vegna sagði hún við þá: Við skulum
nú fyrst fara til búða Zigaunanna.
þeir fara víða og það getur vel verið
að þeir hafi séð til ræuingjanna. Að
minsta kosti eru hinar gömlu Zigauna-
konur forvitrar og það getur vel verið
að þær geti vísað okkur á fjársjóðinn.
Fylgdarmenn hennar hneigðu höfuð-
in til samþykkis og svo héldu þau
öll niður hæðina frá höllinni. f>að
var glaða tunglsljós er þau komu til
dalsins. Efi er þau komu á dalsbrún-
ina rak Aischa upp undrunaróp. Tjöld
Zigaunana voru horfin. En það
mátti sjá það á því að eldarnir voru
enn eigi útkulnaðir, að Zigaunarnir
voru fyrir skömmu farnir.
Aischa og félagar hennar gengu
niður ífdalinn til þess að reyna að
finna slóð ZigauDanna. pau fuudu
líka slóðina og lá hún út á sléttu
dalsins. Ea er þau komu þangað,
sáu þau að bál var kynt upp hjá
gilinu. Aischa hom þegar til hugar
að þetta mundi vera merki til Zi-
gauna um það, að menn væru komn-
ir í dalinn. póttist hún þá vita að
að Zígaunar mundu hafa fjársjóðinu
meðferðis fyrst þeir fóru svo varlega.
Hvað áttu þau nú að gera? |>að
hefði verið óðs manns æði að elta
Zigaunana. Ef þau gátu ekki náð
skildinum með brögðum þá var öll
von úti. Valdi gátu þau ekki beitt.
En svo afréð hún það að halda í
humáttina á eftir Zígauuuuum og
grípa svo tækifærið ef það gæfist,
— Haldið þið að ykkur mundi
takast það að klifa hér upp bjargið,
VATRY6GINGAH
Ærumfryggingarf
sió- og stríðsvátryggingar.
O, Johuson & ííaabor.
Det Kgl. pctr. Brandassnraoce
Kaupmannahöfa
vátryggir: hús;, hásgðgp, alls-
korsar vöruforða 0. s. frv, gegn
eldsvoðr fyrir lægsta iðgjald.
Heitna kl. 8—12 f. h. og 2—8 e. h,
í Austurstr. 1 (Búð L. Nielsen)
N. B, Nielseu.
Brunatryggið hjá „W O L G A*
Aðnlumboðsœ. Halldór Eiríksson.
, Reykjavik, Pósthólf 385.
Umboðsfn. i Hafnarfirði
kanpm. Daníel Bergmann.
Atllskonar
VATRYGGINGAR
Tjarnargötu 33. Símar 235 & 429
Tröíte & Hoífje.
Troadhjans vátryggiugiffélag hf.
Allskonar brun atryggingar
Aðalumboðsmaður
Oarl Finsen
Skólavörðustíg 25
Skrifstofui. j1/^—6Ya s.d. Tals. 331
Grfinnar Egilson
skipamiðlari
Hafnarstræti 15 (uppi).
Skrifslofan opin kl. 10—4. Sími 608
Sjó-, Stríðs-, Brunatryggingar.
Talsími heima 479.
mælti hún við förunauta sína, og
snara manninn, sem stendur hjá
bálinu.
— J>að er sjálfsagt hægt, mælti
einn Kyrkjaranna. Við verðum að
klifa uppúr gilinu hérna vinstra
megin og læðast að manuinum þeim
megin sem bálið er, því að úr þeirri
átt mun hana sízt eiga von á okkur.
Aischa kinkaði kolli.
Indverjanir komust upp úr gilinu
og nálguðust nú manninn sem stóð
við bálið. Hanu hafði kynt það á
klettaboga sem lá yfir gljúfrið eins
og brú.
Aischa hafði sjálf klifið npp úr
gilinu hægra megin. Kom hún nú
upp á gilbarminu um leið og Ind-
verjarnir róðust á Zigauninn Bem var
við bálið. f>að var Ithuriel. Haun
hafði stóra járnstöag í hendi.
Indverjarnir þrifu fyrst hálminn
sem bálið var kynt með, og fleygðu
honum niður í gilið. |>á varð Ithu-
riel þeirra var. Hann sveiflaði járn-
stönginni og æltaði að ljósta hina
þrjá menn með henni. En þeir hop-
uðu öfurlítið undan og Ienti höggið
á klettaboganum. f>á brast boginn
og hrapaði niður í hyldýpið og með
honum alllr mennirnir. Ofurlítil snös
af steinboganam hókk þó enn uppi
en hún var laus og riðaði fram og
aftur, TJm leið og steiuboginn féll,
hafði Ithuriel náð handfestu á þess-
ari snös og hékk hann nú þarna í
lausu lofti og bjóst við dauða sínum
á hverri stundu.