Morgunblaðið - 17.11.1917, Page 1
X.augard.
17.
nóv. 1917
H0R6ONBLADID
5. árgangr
17.
tðlublaO
Ritsijórnarsimi nr. 500
R’tstjóri: Vi’.h^irnur Fin ;en
ís'foid arprcntsnmója
Afgreiðslusími nr. 500
f> Gamía Bió <
Lotta i sumarleyfi. I
r\_t_ _1 U«-- Oo.A..„ „f PÍ
Danskur gamanieikur í ^ þáttum eftir Henty Betény, leikinn af
þek um dönskum ie’.kururo, þar á meðal:
Kuen Lund, A. Ringheim, P. Malberg,
en aðalhlutverkið leiknr
Frú Cls«rlotte Wiehe Beiér:y.
Myndm stendur yfir á aðr’a kl.st. Töius. sæti kost. 75 °S 5° au<
Sýnó í aiéasfa sinn i hvolé
Leikfétag Keyhjavíkur.
Tmgdapabbi
teikinn i hvötd hf. 8 síðdegis.
Aðgöngumiðar seldir í dag kl. 10—8 fyrir venjulegt verð.
Frá landssímanum.
Staðan sem efnisvörður latidssimans verður veitt frá i. janúar næst-
komandi. Arslaun 1800 krónúr.
Eiginhandar umsókr.ir sendist landssímastjóranum, sem gefur allar
frekari upplýsingar, fyrir 10. næsta mánaðar.
Reykjavík 16. nóv. 1917. O. Forbei*SJ.
1 Áfmælishátíð st. „EÍDingin"
verður í G. T.húsinu í kvöld.
Byrjar kl. 8V2 Húsiö opnað kl. 8.
Félagar stúkunnar vitji aðgöngumiða í G.-T.húsið í dag
eftir kl. 1.
Aðrir Templarar fá keypta aðgöttgumiða þar á sama tíma.
01
31
IL
lllfitmlir
mikið úrval.
Skóverzlun
StefánsGunnarssonar
Erl. simfregnir
frá fréttaritara Isaf. og Morguniii.).
Khöfri 16. nóv.
Clemenceau er orðiuu
forsætisráðherra í Frakk-
landi.
Bretar eiga að eins 15
kílómetra óiarna til Jerú-
salem.
Finsku jafnaðarmennirn-
ir hafa uppleyst öldnnga-
ráðið, en landsþingið hofir
mótstöðnlaust tekið öll
völdin í sínar hendur.
Konungar Norðurlanda,
forsætisráðherrar og utan-
ríkisráðherrar eiga fund
með sér í Kristjtmíu hinn
28. þ. m.
Sykurverðið lækkað.
1
Samkvæmt almennri ósk og
áskorun lét stjórnarráðið lækka
verðið á sykri í gær svo, að hann
framvegisverðurseldur sama verði
og áður en hækkunin fór fram
Hefir stjórnin með þessu kann-
ast við það, að hækkunin hafi
verið óþörf og ástæðulaus.
En eigi er málinu lokið með
þessu. Stjórnin á enn eftir að
gera grein*fyrir því hvers vegna
hún hœkkaði sykurverðið. Hve
nær ætlar hún að leggja öll
gögnin á borðið?
Prógram
samhvæmt
göfuaugf.
Hérmeð tilkynnist vinum og vandamönn-
um, að móðir mín elskuleg, Margrét Sig-
urðardóttir, andaðist i dag að heimili síuu,
Laugavegi 67.
Reykjavik 16. nóvember 1917.
F. h. aðstandenda.
Sig. Gislason.
I O G. T.
Unglingastúkan
DIANA
heldur fund sunnud. 18. þ. m. ki.
10 árdegis.
Aríðandi að meðlimir mæti.
Álþjðufræðsla Studentafélagsins.
Arni Pálsson bókavörður
flytur erindi um
Friðrik Yillijálm I, Prussakeisara
sunnudag 18. nóv. 1917 ki. 5 siðd.
í Iðnaðarmannahúsinu.
Inngangur 20 aurar.
SykurmáliB. Til selu
Bæjarstjórn mófmælir.
Á bæjarstjórnarfundinum í fyrra
kvöld bar Sveinn Björnsson fram
svo hljóðandi tillögu:
»Bæjarstjórnin skorar á
landsstjórnina að fella nú þeg-
ar niður verðhækkun þá á
sykri, sem ákveðin hefir ver-
ið og gekk í gildi fyrir Reykja-
* vík 5. þ. m., með því að
verðhækkun þessi felur í sér
misrétti, sem kemur mjög
hart niður á almenningi nú í
hálft íbúðathús i Miðbærium.
GíbII þorbjariiarson.
dýrtíðinni og þess utan hefir
eigi verið upplýst að þörf
hafi verið á henni af verzl-
unarástæðum*.
Urðu um hana nokkrar umræð-
ur og töluðu allir ræðumenn gegn
hækkun sykurverðsins. Var hún
loks samþykt með öllum atkvæð-
um nema frú Bríetar. Hún vildi
— einþverra hluta vegna — fresta
atkvæðagreiðslu til næsta fundar.
Kaupirðu góðan hlut,
þá mundu hvar þú fekst hann.
Sigurjón Pjetursson H
Sími 137.
afnarstiætl 81