Morgunblaðið - 17.11.1917, Page 4

Morgunblaðið - 17.11.1917, Page 4
4 MORGUNBLAÐIÐ íslenzk prjónavara! Sjóvetlingar.......... 0,85 Hálísokkar frá......... 1,40 Heilsokkar —........... 1,90 Pevsar —.............. 7,8 5 Sjósokkar —............ 3,00 Vöruhúsiö. p I minningu móður minnar, Guðfinnu fónsdóttur, Hnífsda!, gef eg til kynna vinum og vandamönn- um, að eg hefi hugsað mér að !osa mig úr öilum þeim svika, lyga og kjafta-vef, sem heimurinn hefir séð sóma sinn í að bjóða mér upp á, og jafnframt slíta öllum frekari sam- vistum við það fólk sem hefir haft örlög min í hendi sinni og einmitt nota tímann til þess á meðan eg er veikur, hverjum heiminum sem eg kem til að heyra. Gnðm. Dorkelssoii. Geyslr Export-kaffi er bezt. Aðalumboðsmenn : €. JOHNSON & KAABER. Indverska rósin. Skáldsaga eftir C. Kpause. 40 — En hvernig stendur þá á því að björninn er hingað kominn? spurði Helena. — |>að veit eg ekki. — En hvernig stendur á því að þér eruð hér? — Herra minn hefir skipað mér það. — Hvaða herra? — |>að er sá maður sem eg vildi fúslega úthella blóði mínu fyrir. — Hvað heitir hann? — Spyrjið hann Bjálfan, maelti ris- inn og benti með hendinni; þarna kemur hann sjálfur. J>au greifinn og Helena sneru sér við og sáu þá hvar maður kom ríð- andi í áttina til þeirra. J>að var Nabob. |>egar hann kom til þeirra stoig hann |jaf baki, Iaut þeim kurteislega og mælti svo við risan. — J>etta var laglega af sér vikið Samson. |>ú ert trúfastur þjónn. — Herra minn, mælti nú Robert greifi við Nabob, mér hefir nýskeð verið bjargað frá bráðum bana og mér skilst svo sem eg eigi yður það að þakka. Hin ágæta neðanmálssaga Moi gunblaðsins: Leyndarmál hertogans fæst keypt á afgreiðslunni. Bókin er 630 síður og kostar að eins kr. 1.50. Piano frá L q z f u vcrRsmiéju %3ÍZor6urlanóa, með ágæfum borgunarskUmáíum, útvegar Loftur Guðmundsson, Smiðjustíg 11. Nabob laut honum. — En áður en eg færi yður þakk- ir mínar, langar mig til þess að leggja fyrir yður spurningu...... — Dm það hvernig á því stendur að þjónn minn og björninn eru hing- að komnir? greip Nabob fram í. — Já. — Sjáið þér stóru eikina þarna uppi á blettinum, herra greifi? spurði Nabob, Að baki hennar stóð mað- ur nokkur með björninn og sigaði honum á yður, þegar hann sá yður koma. En hann varaði sig ekki á því sá góði maður, að í útjaðri skóg- arins lá vopnaður maður sem hafði augastað á honum og skaut hann um leið og hann slepti birninum. Lík manns ins hlýtur að vera skamt héðan. Björninn hefði líka verið skotinn, ef hann hefði eigi hlýtt fyrri eiganda sínum. Skiljið þérnúhvernig í málinu liggur? # — Nei. svaraði greifinn. Hvaða ástæðu gat hinn illi dýratemjari haft til þess að..... — Hann er aðeins verkfæri í ann- ara hendi' — Verkfæri í annara hendi? Eg á þá óvini hér! hrópaði greifinn undrandi. — Já, grimma óvini. Og sá maður sem er ungur, fagur og rfkur á altaf óvini, mælti Nabob. f>ér verðið samt að afsaka það, að eg get ebki sagt yðurmeira. — Segið mér þó eitt enn........ — Hver það var sem drap dýra temjarann? |>að gerði eg. En nú heyri eg að veiðimenpirnir koma. Verið þér sælir herra greifi! — En herra minn, mælti greifinn, eg á eftir að þakka yður lífgjöfina. — Við sjáumst liklega aftur fyr en yður varir, herra greifi svaraði Nabob og gekk að hesti sínum, sem Samson hólt í. Hann gekk þétt fram hjá Helenu Forster.' Hún sat á hestbaki föl og bljóð, eins og augna- tillit Nabobs hafði töfrað hana. Var hún Hkust dúfu, sem sér hauk nálg- ast. Nabob staðnæmdist og brosti. — Söðulgjörð yðar hefir spiottið, náðuga jungfrú, mælti hann. Leyfið mór að girða aftur á hestinum. Og um leið og hann laut niður til þe88 að girða, hvíslaði hann að Hel- enu. — Að viku liðinni bíð eg þín klubkan tíu að kvöldi í kofanum hjá Windsor. Svo bvaddi hann jungfrúna og veifaði hendi í kveðjuskyni við Ro- bert greifa. Steig hann svo á bak hesti sínum og þeysti á brott. Sam- son hélt í humátt á eftir honum og hafði björninn á brott með sér, Og rétt á eftir bar hina veiði- mennina þar að. ^ VAT^YGGINGAÍ^ Ærunafryggingar, fjó- og striðsvátryggingar. O. Jobnson & Kaabor. Det kgl. octr. Brandassnrance Kaupmannahöfn vitryggir: hÚB, húsgögn, alla- konar vöruforða o. s. frv. gegn eldsvoða fyrir lægsta ið jdd, Heima kl. 8—12 f. h, og 2—8 e. b. í Austurstr. 1 (Búð L Nielsen) N. B. Nielsen. Brunalryggið hjá „W O L G Aðaiumboðsm. Halldór Eiríhson, Reykjavik, Pósthólf 385. Umboðsm. í Hafnarfirði kaupm. Daniel Bergmann. ALLSKONAR VATRY GGINGAR Tjarnargötu 33. Símar 235 &429 Trolle & Rothe. Trondhjems Yátryggingarfél. h.f. AUsk. brun&tryggingar. Aðalumboðsmaður Carl Finsen, Skókvörðustíg 25. Skrifstofut. 5'/a—6*/2 s.d. Tals. 331. iSunnar Cgiíson skipamiðlari Hafnarstræti • 15 (uppi). Skrifstofan opin kl. 10—4. Sími 608. Sjó-, Stríðs-, Brunatryggingar. Talsimi heima 4W9. XIV. Hinum megin við Mac Gregor höllina, þar sem hæðunum hallar jafnt niður að hafi, stóð lítið hús, svo sem mílu vega frá þorpinu. Sázt hið rauða tígulsteinaþak þess langar leiðir. Húsið stóð á sléttu engi. Hlffði dálítið greniskógur því við norðanstormum og upp með hliðum þess uxu fléttijurtir og roynd- uðu græna umgerð utan um gluggana. Hver maður sem fór um veginn hlaut að dást að þessu snotra húsi og oft sáu farandmenn unga og sorgblædda konu reika þar meðal trjánna og styðja sig við arm átján vetra pilts. Kona þessi hót Arabellft Verner og pilturinn var sonur henn- ar og hót Arthur. Fyrir þrettán árum hafði frú Vern- er komið í sveit þessa með son sinn sem var þá fimm ára að aldri. Hún var þá í sorgarklæðum 'og kvaðst hafa mist mann sinn, sem hafði ver- ið liðsforingi. Hún keypti ofurlítinn landskika og reisti þar hús þetta. Drengurinn ólst þar upp hjá henní og var snemma þroskamikill. Móðií hana og presturinn f Warton sáö um mentun haus.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.