Morgunblaðið - 17.11.1917, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 17.11.1917, Blaðsíða 3
 3 - ?NOTIÐ AÐ EINS—i Þar sem Sunlight sápan er fullkomlega hrein og ómenguð, *pá er hún sú eina sápa, sem óhætt er að þvo úr fina knipplinga annað lín. Hjónðefni RagnheiðurPálsdóttir og Kjartan Magnósson, Hraðastöðum í Mosfelissveit. Messað ó morgun í fríkirkjunni í Reybjavík kl. 2 síðd. síra 01. 01. Helen danskt seglskip kom hing- að í gærmorgun með vörur til kaup- manna, um 180 smálestir. Jón Sigurðsson á Skjaldbreið annast afgreiðslu skipsins. Um 700 verkamann hafa látið skrá- setja aig til vinnu hjá landsstjórn- inni. Messað á morgun i dómkirkjunni kl. 11 síra Bjarní Jónsson (altaiis- ganga), kl. 5 síra Jóh. |>orkel8son. --------—------------ »Fátækranefnd skorar á bæjar- stjórn að gera sitt ítrasta til þess, að bætt verði úr atvinnuleysi i bænum í vetur, bæði með því að styðja eftir megni að tilraunum landsstjórnarinnar og atvinnubóta- nefndarinnar í þessa átt, og sömu- leiðis með því að skipa þriggja manna nefnd, er taki til athug- unar hver atvinnufyrirtæki bær- inn helst geti ráðist í, til viðbótar þeirri atvinnu, sem landsstjórnin kann að veita«. í þessa atvinnumálanefnd voru kosin: Bríet Bjarnhéðinsdóttir, Jörundur Brynjólfsson og Krist- ján Guðmundsson. Mun ætlast til þess að nefndin starfi að nokkru leyti í fólagi við dýrtíðarnefud. Kartöfluverð. Kartöflur þær, er bærinn lét taka eignarnámi hjá Tómasi Jóns- syni kaupmauni, hafa nú verið metnar af fjórum dómkvöddum yflrmatsmönnum. Verða þær svo dýrar, að bærinn verður að fá* undanþágu hjá verðlagsnefnd á hámarksverðinu, til þess að geta selt þær sér að skaðlausu. DAGBOK Kveikt á Ijóskerum hjóla og bif- reiða kl. 4. Gangverð erlendrar rnyntar. Bankar Uoll.U.S.A.&Canada 3,80 PóethÚB 3,40 Franki franakur 55,00 53,00 Ssensk króna ... 120,00 122,00 ííorsk króna ... 102,50 103,00 ^terlingspund ... 15,00 15,00 ^tark 43,00 46,00 Boll. Florin ... ... 1.29 Auaturr. króna... ... 0.29 Kúlter kom hingað í gærmorgun frá “ssreyjum. Hefir Helgi Zoega kaup- ^aður keypt skipið þar. |>að heitir var 8 daga á leiðinni og fjekk Versta veður í hafi. Frá ófriðnum. Sette-communi (hinar sjö sveit- ir), sem getið er um í skeyti i Morgunblaðinu i gær eru norður undir Alpafjöllum. íbúarnir þar eru flestir af germönskum upp- runa. Þar er Asiago höfuðborgin, og haua hefir Miðrikja-herinn tekið. Það eru víst fæstir sem geta áttað síg á tíðincium þeim, sem nú koma frá Rússlandi. Þó er nú svo aö sjá, sem veldi »Maxi- malista« sé lokið um sinn. Hafa þeir ekki haft svo mikið bol- magn, að nokkur þjóð hafl viljað viðurkenna þá, ekki einu sinni Þjóðverjar. En Korniloff hers- höfðingja hefir skotið úr kafi aft- ur og virðist nú helzt svo sem þeir Kerensky séu orðnir fóst- bræður, þrátt fyrir það þótt Kormloff hafl eigi alis fyrir löngu verið dæmdur fyrir landráð. Kaledin er foringi Don-Kósakka. Fylgdi hann Korniloff að málum áður, en varð þó eigi ber að fjandskap við Kerensky eða bráðabirgðastjórnina í Rússlandi. Þetta er þriðja uppreistin sem »Maximalistar« gera undirforystu Lenins. I fyrsta skiftið náðu þeir Kronstadt á sitt vald og eru eigi ljósar fregnir um það hvort þeir hafa nokkru sinni mist borgina og vígið aftur. í júlímánuði hófu þeir uppreist í Petrograd. Var það nefnd Bolsjevika-uppreistin. Á þrem dögum var hún algerlega bæld niður. Flestir forsprakkam- ir voru teknir höndum, en Lenin flýði og var talið að hann mundi hafa komist undan til Svíþjóðar. Það er auðséð að »Maximilist- um* hefir vaxið fiskur um hrygg síðan, og það er ijósasta dæmi þess, hvað friðarhreyfingunni eykst fylgi í Rússlandi, því að stefnuskrá »Maximalista« er sú, að fá frið sem allra fyrst. v Hámarksverð á hangikjoti og kæfu. Verðlagsnt'hid hefir sett hánnarks- verð á hangikjöt og kæfu, eins og sjá má hér í blaðinu í fyrrad. Et kjct- ið flokkað í tólf ^taði eítir vatn- mrgni og salti sem i því er, en kæfa i þrjá staðí eítit fitncragni og salti. E í reglurnar, sem' refndin setur um þetta efni, eru svo margbrotnar, að óhugsandi er það að nokkuð verði eftir þeim farið. Eða hver á rð síá um rannsókn og flokkun á kjötinu? Ef til vill ef kaumönnum ætlað það, að taunsaka þær vörur sem þeir kaupa, og getur vel verið, að þeir geri það. En hver á svo að sjá um hitt, að kaupmenn steypi ekki öllu kjötinu saman i eitt og kæfunni í annað stað, og selji svo fyrir hæsta verð? Það verður að minsta kosti erfitt fyrir hvern einstaki.n að fá rannsókn á einu eða tveimur pund- um af kæfu, sem hsnn kaupir í búð. Bfzta kæfa er taiin hafa 25 °/0 feiti eða meira og 10% salt eða minna. Næsti flokkur er 20—25 °/0 feiti og 10—12 °/0 salt. En undir hvorn flokkinn fellur þá • sú kæfa, sem í eru 26 °/0 feiti og 12 —15 °/0 salt, eða sú kæfa, sem i e u tæp 20 °/0 af feiti og 9 °/0 salt? Hvortveggja tegundin fellur sjáifsagt í bezta flokk, því að i annari er hámark fitu, en hinni lágmark af saltii Ef til vill er tilætlunin sú, að far- ði sé bil beggja þegar út af biegð- ur, og að eftirlitið m|ð því að sölu- reglunum sé hlýtt, verði i þvi fólg- ið, að kaupmönnum sé gert að skyldu að fá vörurnar rannsakaðar og flokkaðar jafnharðan sem þeir kaupa, og síðan verði sett á þær rnnnsóknarmerki líkt og á kjötið (stimpill), Það skal fúslega viðurkent, að þessar vörur eiga ekki saman nema að nafniou, og þess vegna mjög æskilegt ef þær fengjust flokkaðar. Nefndin hefit viðurkent nauðsyn þessa með því að koma fram með þessa flokkun, en hún verður eigi til neinna bóta, nema því að eins að eftirlitsé gott. En hætt er við að slíkt eftirlit mundi verða ærið kostn- aðarsamt. Annars er með þessu fengið hrcsta hámarksverð á kjöti 2.20—2.40 kr. kílóið og á kæfu 2.30 kr. kílóið. Skip ferst. í Bergens-blaðinu »Arbeidet«, frá 12. okt. er sagt frá því að danska seglskipið »Juno« ýiafi daginn áður komið til Ekersund mjög mikið brotið. Skipið var á leið frá Kaúpmannahöfn til ís- lands með allskonar vörur, en hafði hrept afskaplega ílt veður í hafi. M. a. hafði það vörur á þilfari, en þær fóru allar fyrir borð. '•.WXtm,IMM HlirWniMMWBBW—MBBBMWMWHM———i f? tXaupéíiamt?- 4 2 nýja hengilampa, 14 og 20 lína, og 1 Íítinn borðlampa hefi eg undir- ritaður til sölu. Sæmundur Vil- hjálmsson, bifreiðarstjóri. Winrta SkrifWtofamaður, sem ritar þýzku, ensku og dönsku, og vanur vélritun, óskar eftir atvinuu. Tilboð merkt »100« sendist á afgr. þessa blaðs. $0 cflapað ^ Budda tapaðist frá Bjargarstíg niður að }óni frá Vaðnesi. Skilist á afgr. Morgunbl Harðfiskur pr, 5 kg. kr. 7.50 hjá Jes Zimsen Tlfa-ostar frá Hróars- lækjar-smjörbúi, eru seldir i heilum og hálfum stykkjum í Matardeild Sláturfélagsins í Hafnarstræti. Drengur getur tengið atvmnu nii þegar, A. v. á. Portvín - Og Maltöl fæst í Laugavegi 12. Sími 700. *' Líklega hefir »Juno« verið eitt þeirra dönsku seglskipa, sem hing- að var von, en fregn kom um að hefðu farist.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.