Morgunblaðið - 16.12.1917, Blaðsíða 1
^ttu nudag
16.
úes. 1917
HORGONBLABIÐ
5 árgangr
46.
tðlublað
Ritstjórnarsími nr, 500
Ritstjóri: Vilhjálmar Finsen
fsafoldarprentsmiðja
Afgreiðsiusími nr. 500
Í!Ö]
Reykjavíkur
Biograph-Theater
Bruni'
s.s. Nakskov’s
Dania Bio Film (Gyldendahl)
Framiirskarandi speanandi
sjónleikur í 3 þáttum, leikinn
af ágætum dönskum leikendum
Hr. Adam Paulsen
Frú Vera Lindström
leika aðalhlutverkið.
Beztu
00 heppilegustu
Jólakortin
$ eru nýkomin. Þau
þarf e i g i að frí-
merkja — ekkert
annað en slaifa á
þau og fleygja þeim
í póstkassann. —
Tást í bókaV' Ísafoídar.
Alþyðufræðsla Studentafélagsios.
?róf. Agúst H, Rjarnason
flytur fyrirlestur um
Lífið í himingeiminnm
(skoðanir Arrhenisar o. fl.)
sönnudag ió. des. 1917 kl. s siðd,
i Iðnaðarmannahúsinu.
Inngangur 20 aurar.
Erl. simfregnir
frá fréttaritara Isaf. og Mergunbl.).
Kaupmannahöfn, 14. des.
Þjóðverjar draga saman lið á víg-
sfoðvum ítala og vesturvígstöðvunum.
frá Sviss kemur lausafregn um
að Tyrkir vilji semja sérftið
Breta.
ur
®°rgarastyrjöldin í Rússlandi verð-
æ tryltari. Korniloff hefir unnið
5lgur á Maximalistum hjá Bielgorod,
^iedin situr um Rostov. Kadettar
a reynt að setja þingið, en mis-
tekisl það.
Kúba hefir sagt Austurriki stríð á
hendur.
Jarðarför Arna Eiríkssonar kaupmam s er ákveðin þriðjudaginn
18. þ, m. frá Dómkirkjunni og heíst með húskveðju á htimili hans,
Vesturgötu x8, kl, 11 r/2 f. h.
Hérmeð tilkynnist vinum og vandamönnum, að Sveinn Guðnason
barnakennari, andaðist 12. þ. m. að heimili sínn, Baldursgötu 7.
Tarðarförin er ákveðiu miðvikudag 19. desember kl. 12 á hádegi.
Aðstandendur hins látna.
Vátryqgið eigur tjðar.
Ttje Britist) Dominions Generaí Insurance Compamj,
Lld.,
tekur s é r 3 t a k i e g a að sér vátrygging á
innbúnm, vörnm og öðru lausafé. — Iðgjöld hvergi lægri.
Sími 681. Aðalumboðsmaður
Gau ðas* Gíslason.
Sjálfstæðisfélagió.
Fundur í dag kl. 4 e. h. i Bárubnð (stóra salnum).
Fundarefni:
Fánamálið.
Ráðherrum boðið á fundinn.
ST JÓRNIN.
Leikféíag Hetjkjavíkur.
TengdapabM
verður leikinn
taugardag 15. og sunnudag 16. des. kí. 8 síðdegis.
í síðasta sinn
Aðgöngumiðar seldir í Iðnó á venjulegum tíma.
I Agæt 1 jólagjöf! Irðiimárari Vals ”•11 iraumurar léttari tóntegund |
Erl. simfregnir
Opinber tilkynning frá brezku utan-
ríkisstjórninni í London.
Whitehall London 14. des.
Það er nú hægt að fá heildaryfir-
lit yfir viðureignina á hinum nýja
stöðvum nmhverfis Cambrai. Gagn-
áhlaupum óvinanna var lokið í vik-
unni sem leið. Herskipanir frá
Ludendorff hafa náðst, sem sýna
áætlanir hans, og er nú greinilega
hægt að sjá, hvaða árangnr sókn
okkar hafði. Herskipanirnar sýna
það, að Þjóðverjar höfðu ráðgert
stórkostlegt gagnáhlaup öllum meg-
in á framsóknarfleyg Breta, frá
Havrencaurt og suður og vestur fyrir
Gouzeaucourt. Ætlast var til þess
að tvær herdeildir mættust og af-
skæru framsóknarfleyginn allan. Það
í®upirðu góðan hlut, C Jnn-jAn DjfléilKoo ao
mundu hvar þú fekst hann. ÍDl§lir|On rjCtUFSSOll
. Nýja Bíó
Tvíburarnir
Carl Alstrup og bróðir hans
Sjaldan eða aldrei hefir Alstrup
tekist eins upp og í þessari mynd
Það er dauður maður sem ekki
hlær að misgripunum í henni.
Augnn fögru
Saga frá Ástraliu, falleg, skemtileg
tókst óvinunum eigi. Fyrirætlanirn-
ar voru miklar; eigi einungis þær,
að hrekja Breta frá stöðvum, þar
sem þeir gátu haft vald á sumum
vegum til Cambrai, heldur treystu
Þjóðverjar á yfirburði sína þarna,
þar sem þeir höfðu dregið satnan
þarna allar aukahersveitir sínar og
bætt þeim við aðal-varalið sitt, til
þess að vinna stórkostlegan sigur,
Þeir drógu þarna saman rúmlega
25 herdeildir (division), en tóksí þó
eigi að ná nema hálfum sigri með
þeim. Á einum stað gerðu þeir
ellefu gagnáhlaup, hvert á eftir öðru,
en voru altaf stráfeldir og alls staðar
voru orusturnar æðisgengnar.
Með þessu neyðarúrræði gátu Þjóð-
verjar um sinn komið í veg fyrir
stórtap, en það er líklegt, að þeim
gleymist ekki fljótt, hvað það hefir
orðið þeim dýrkeypt, né heldur hitt,
að fyrst herlína þeirra hefir einu
sinni verið rofin, þá er hægt að rjúfa
hana aftur. Það hefir nú'komið í
ljós, að þýzkar herdeildir, sem áttu
að fara til Ítalíu, voru í skyndi flutt-
ar hingað til þess að afstýra hætt-
unni. Hefir Haig?!)þannig|®létt á
bandamönnum á Venetian-sléttu og
með þvi ljóslega sýnt það, að nauð-
synleg er samvinna meðal herstjórn-
anna á hinum ýmsu herstöðvum gegn
hersveitum óvinanna, sem öllum er
stjórnað ftá einumfaðal-herbúðum.
Á vígstöðvum ítala tókst’óvinun-
um að komast íkringum Gomberto-
kastala og ná honum, og taka
Seismal-fjallið með áhlaupi, en þeir
eru enn fjarri því, að komast inn á
Venetian-sléttu. ítalir hafa enn mikið
hærri varnarstöðvar að baki sér.
Tíminn sem vanst meðan Gomberto
var haldið, var notaður til þess að
treysta aðal-varnarlínuna. Bretar og
Frakkar hafa nú;tekið*sér vígstöðvar
í Ítalíu, hinir fyrnefndu austan við
Brenta á Monbello-varnarstöðvum
og er hægri herarmur þeirra nærri
Piave. Frakkar standa þeim til vinstri
handar. Þjóðverjar reyndu að kom-
ast yfir neðri-Piave, en tókst það
eigi. Líkurnar til þess, að Venedig
muni falla, eru nú breyttar til mik-
illa hagsmuna fyrir ítali. Austurrik-
Síml 137.
Hafnarst?æti 18