Morgunblaðið - 16.12.1917, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 16.12.1917, Blaðsíða 8
8 M ORGHJNBL AÐTl) Jóíagjafir! Myndir og myndastyttur ódýrastar, og jóla- og nýárskort í stærstu útvali í Myndabúðinni Laugavegi 1. Overland-bifreið er til sölu með tækifærisverði. Mikið af gummi fylgir. Upplýsingar gefur Sæm. Vilhjálmsson bifreiðarstjóri. Allir þeir, sem hafa reikninga eða krðfur á hendur H.f. Hákon Jarl geri svo vel að framvisa þeim fyrir 18. þ. m. C. Proppé. Ný epli góð tegund. Ávextir i dósum: Perur, Apricqsur, Ferskjur, Kirseber, Jarðarber, Tomater, Asparges, Grænar baunir, Kranberrisós, Tomatpurre Jón Hjartarson & Co. Matur eftir læknisseðli (garnakvef) óskast. R. v. á. Barnavagn til sölu. R. v. á. Af sérstökum ástæðum er allullar- silkikjóll til sölu með tækifærisverði. Uppl. Bókhlöðustig 6 B. Notuð Remington-ritvél til sölu nú þegar. R. v. á. Reiðtýgi,aktýgi, hnakktöskur, skóla- töskur, baktöskur, veiðimannatöskur, handtöskur, rukkataveski, seðlaveski, skotfærabelti, glímubelti, beizli al- búin og ýmsar ólar. — Skau ar keyptir og seldir (nokkrir til nú). Sófatau, plyds, stormfataefni, strigi og margt fleira. Söðlasmiðabúðin Laugavegi i8B. Sími 646. E Kristjánsson. Stærri og smærri ferðakistur úr stáli, ómissandi á. sjóferðum, seljast mjög ódýrt. Söðlasmíðabúðin Lauga- vegi 18 B. Sími 646. E. Kristjáns- son. Af sérstökum ástæðum selzt með tækifærisverði einn nýr hnakkur og söðull og ein aktýgi hér um bil ný. Söðlasmiðabúðin Laugavegi 18 B. Sími 646. E. Kristjáasson. Tvíbreiður sængurdúkur hvergi ódýrari í öllum höfuðstaðnum. Söðla- smíðabúðin Laugavegi 18 B. Simi 646. E. Kristjánsson. iuu mramupajcixKEKKnmTi s SEGLSKIP úr eik, 48 smálestir að stærð, er til sölu. Það er með »kúttersigling«, nálega nýjum reiða, tvennum seglum og aíveg ferðbúið til fiskiveiða, eða hverskonar sjóferða sem ei; sterkt og vandað að öllu, einkar vel fallið tii að setja í það bifvél ef vill og þrautreynt sjóskip. Lysthafendur semji við Jón Stefánsson Akureyri. — Talsími 94. iiimfiiiiiiii miujiiLm cTCveifi) Sxzrpulvar og Cggjapulvor og annað sem menn þurfa tll jólssnna verður bezt að kaupa í VERZLUN O. AMUNDASONAR, Sími 149. Laugavegi 22 A. Uppboð verður haldið % þriðjudaginn 18. þessa mánaðar kl. 2 slðdegis , t við vörngeymsluhús Eimskipafélagsins við Hafnarstræti, og verður þar \ selt: Hveiti, Völsuð hafragrjón, Búgmél og Strausykur, sem að eins lítið eitt hefir skemst af sjöbleytu. Uppboðsskilmálar verða birtir á uppboðsstaðnum. Lúðrafé! Gígjan spiíar i kvöíef fr» kl. 9—11*/,. Buef og annar fjeifur mafur á boðstóíutn- Virðingarfylst Kaffifjúsið TjaUhonan.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.