Morgunblaðið - 16.12.1917, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 16.12.1917, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Silki\ í| Háistraflar mjög fjölbreyttir €giíía <3aco6san Eystrasalt. í ræðu sem Sir Eric Geddes flota- ráðherra Breta hélt í nóvembermán- uði, mintist hann á það að Bretar sendu flota inn i Eystrasalt. Mælti hann þá á þessa leið: — Ef við færum inn í Eystrasalt, þá mundum við hitta þar fyrir allan herskipastól Þjóðverja. Það verður að gæta þess að langur timi gfhgi til þess að komast inn dr sundunum. Við qetum slept pví að minnast á hlut- leysi Dana. En þar eru miklar tund- urdufla-girðingar, sem þarf að ryðja og floti vor, sem „yrði að sigla i þéttum hóp inn Stóra-Belti, sem er eina færa leiðin, hitti þar fyrir allan þýzka flotann, sem mundi beina skothrið sinni á hann. Et? hefi eigi hitt einn einasta sjóliðsýorinqja, sem nokhra áhyrgðartilfinningu hefir. er sé pví meðmaltur að vér sendum herskip inn í Eystrasall. Skipasmíði Bandaríkjanna, Einn ráðherranna amerisku skýrði frá því i þinginu í Washington 22. nóvember, að nú væru kaupför, sem mundu bera samtals 4 miljónir smá- lesta, i smiðum á skipasmiðastöðvum í Bandaríkjunum; 345 skipanna eru smíðuð úr stáii, 373- úr tré, en 58 skip eru sumpart úr stáli og sum- part úr tré. Hann lýsti því jafnframt yfir að stjórnin væri fastákveðin í þvi, að hraða mjög skipasmíði og kveðst hann ætla að Bandarikjamenn gætu á einu ári smíðað skip, sem bæru samtals 6 milj. smálesta. Hentugar jólagjafir: Tilbúnar svuntur Ullarsokkar handa fullorðnum og börnum i stóru úrvali. Egill Jacobsen i I i I IÍP£Kliimö^il^a][|Íp 1=1 r> TEtíð ódýrasft <ir= Hafið augun opin á þessum óffiðartimum. Þegar þér þurfið að fá yður nærföt e'öa nýjan alklæSn- að, þá er krónau sem þér sparið jafn góð hinni, sem þér vinnið yður inn. Samskonar vörur kosta nú oft 20 -50% meira í innkaupi í einum stað en öðrum og afleiðingin er sú, að söiuverðið hl/tur að verða mlsmunandi. Enginn fatnaður hefir hækkað svo mjög f verði sem ullarfatnaður og vór biðjum menn því að kynna sór verð ullarfatnaðarins í VÖRUHÚSINU. Vór höfum enn þá mikið af gömlum birgðum, sem við seljum með okkar þekta gamla verði. Það getum vór að eins gert vegna þess að vór kaupum vöruruar beint frá verksmiðjunum. Þess vegna ráðleggjum vór yður að heimsækja oss, sjá vörur vorar og fá að vita verð þeirra áður en þór kaupið til vetrarins, og þór munuð verða að viðurkenna að þær vörur sem vór seljum eru hvergi jafn ódýrar á öllu íslandi. =1> / Vörufýúsinut <J[= Vasaklútar frá 15 aur. Vasahnífar Vasaveski og Buddur í stóru úrvali, handa karli og konu. Karlmannaföt Regnkapur frá 24 kr. frá kr. 12.23 iiiiiiiiiiiiiiMainiaiiiian Fi 1 Kven- og karlmanna sokkar frá 70 aurum. aiiiiiiaiiiiaiiiiaiiiiaiiiiaiiiias Kvenboli Kven-silki frá kr. 0.83 til 4.00 Boli frá kr. 2.30—5.50 l■llll■llll■llll■llll■llll■llll■llll■llll■ll <; 0 liii 1 ■1111III11 ■ 111 Karlmanna Nærbolir frá kr. 145 vil 12.30 “iiiiiniiii:imi«iii'iMiiimi»iiii»iiiiriiili!inmniiii»iiiniiiiiinniiiiiliiimi/i«in;iiiiniiii»ii;iiiMiiiiii«ini«in!iiMiiiii!i;in«in;iiiMiimiiMniin«iiinim«iiiniiMiuiuu“ Drengjapeysur Madrosaföt Ull og Baðmull og Krakkar. =itaiiriiiiiiimiaHiiiiMiiiiiiamiiiiiiiimaimiimiiiiiiiiiiiiniiMiiiiiiiaiiiiiiiiWHiiiimiiiiiimiiimirinrmiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiitamiiiiiiimiiiiniiiMimiimiaiiB Karlmanna Vetrarfrakkar snimiiimaimaiitiamuiiiiiamiaHiiariiiaiMiiiiiiiiiiaimaiiiiaiiiiiiiiiaiiiiiiiiiaimaiiiiiiiiiiimamiaiiiiiimiiiiiaiiiiaiiniiiiiamiiiiiiiiiiiiiiiiaimiiiiiiimamiamianuauÍ Stór-fíu Jólagjðf er fðguí* og vönduð Regnhlíf. I Stórt úrval af Kvenléreftsfatnaði frá þvi ódýrasta til hins dýrasta. Vöruhúsið Tatsimi 158 Heyhjavík jólapfir Silkisvuntuefni Slipsi Langsjcl Siiki-Millipils hvergi meira úrval en h j á Egill Jacobseu. III Vátryqqingar. 3 dZrunafryggingar, sjó- og striðsvátryggingar. O. Jofjtison & Jiaaber. Det kgl. octr. Brandassarance Kaupmannahöfn vátryggir: hús, húsgögn, alls- kouar vðcuforða o. s. frv. gegn eldsvoða fyrir iægsta iðgjald. Heima kl. 8—12 f. h. og 2—8 e. h„. í Austurstr. 1 (Búð L. Nielsen) N. B. Nielsen. Brunatryggið hjá „W OLGA* Aðalumboðsm. Halldór Einarsson, Reykjavík, Pósthólf 385., Umboðsm. í Hafnarfirði kaupm. Daníel Bergmann. ALLSKONAR VATRY GGINGAR Tjarnargötu 33. Símar 235 & 429/ Trolle & Rotlie. Trondhjems vátryggingarfél. lí Allsk. brunatryggingar. Aðalumboðsmaður Carl Finsec, Skólarörðustíg 23. Skrifstofut. 3V2—16% s.d. Tals. 331. Sunnar Cgilson skipatniðlarj, Hafnarstræti 13 (uppi). Skrifstofan opinkl. 10—4. Sími 608. Sjó-, Stríðs-, Brunatryggingar. Talsími heima 479. Skoðið gluggann með leikfðngunum hjá Egill Jacobsen.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.