Morgunblaðið - 16.12.1917, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐTÐ
7
Jóla-skðfatnaður
fyrii karlmenn og kvenfólk er vondaðastnr 1
Skóverziun Lárusar G. Lúðvígssonar
og þó langódýrastur, þ. e, gamla verðið,
t. d. Karlmanna Boxcalfstígvél, falieg og góð, frá kr. 14,50—18,50
Karlmanna Boxcalfskór kr. 17,50
Kven Chevreanxstígvól kr. 17,50
Kven Chevreanxskór kr, 16,00.
€
DAGBOK
Jóla- og Nýárs-kort, með íslenzk
um erindum fást hjá Friðfintii Guð
jónssyni Laugavegi 43 B.
* Jóíavörur!
Jólaverð!
Epíi, þau beztu í bænnm.
Súkkuíaði, margar tegundir, þar á meðal Cotisum.
JJvextir i dósum, mikið úrval.
JÍvexíÍr þurkaðir.
Sultutau, margar teg.
Jiökuefni — Gerpútver — Eggjapakkar o. s. frv.
Vindtar, tjölbreytt úrval.
Cigarefíur, fjölbreytt úrval.
Jiaffi, — Sijkur og Cacao.
Saft frá Sanitas.
Sagogrjón — Jiaríöfíumjöt — Jiiis -- Jtaframjöt
— Jtveiti »Pillsbury Best« á *!2 aura Va kg. og verð á
öðrum vörum eftir því.
Verzí. „Vísir
44
Simi 555.
Simi 555.
Kveikt á Ijóskerum hjóla og bif-
relða kl.
Oangverð erlenðrar myntar.
Bankar Póstbúa
Doll. U.S.A.&Ganada 3,40 3,40
Franki franskur 59,00 56,00
Sænsk króna ... 120,00 120,00
Norsk króna ... 102,50 103,00
SterHngspund ... 15,50 15,00
Mark ........ ... 62 00 53,00
Holl. Florin ............... 1.37
Auaturr. króna................. 0.29
Ól. Þorsteinsson læknir er nú á
góðum batavegi. Mun líklega kom-
ast heim af spítalanum í þessari viku.
Ingólfur fer í dag til Borgarness
að sækja norðan og vestanpóst.
Björgunarskipið Geir kom hingað
f gærmorgun að norðan. Með skip-
inu komu Emil Nielsen framkv.stj.,
Linar H. Kvaran og Jónas Jónsson
ftá Hriflu.
Gullfoss fer ekki fyrst um siun aft-
Ur til Ameriku. Var skipið bundið
Vlð Orfiriseyjargarðinn f gær þegar
&ffermingunni var lokið.
QaloricR ctfuns,
^orívin og él,
SCln “l'om er óhætt að drekka, selur
Tóbahstjúsið.
— Sími 700. —
Hitt og þetta,
Chicago og Rheims.
í Chicago er verið að safna fé til
þess að endurreisa þá hluta af Rheims,
sem ófriðurinn hefir lagt i rústir og
endurbæta dómkirkjuna.
Páfinn og Feneyjar.
Það er mælt, að páfinn hafi boðist
til þess að taka Feneyjar undir sina
vernd, ef stjórnin vildi lýsa yfir þvi
að það væri hlutlaus borg. Átti þetta
að vera gert til þess að borgin yrði
eigi lögð í rústir með skothríð. En
stjórnin hefir eigi' viljað þiggja til-
boðið.
Keisarinn móðgaður.
Sambandsráðið i Sviss hefir lagt
útgáfubann á blaðið »Le Document«
og höfðað sakamál á nendur ritstjór-
anum fyrir það að fara móðgandi
orðum um Þýzkalandskeisara.
Sam. Eyde,
hinn alþekti norski fossaeigandi og
Tals. 40. Tals. 40.
1 jilainatffl!
Þurkað :
Grænkál,
Hvítkál,
Rauðkál,
Persiile,
Karotter,
Seileri,
Perur,
Ferskjur,
Sveskjur,
Rúsinur,
Epli.
Kartöflumjöl — Sagov
cíón SCjaríars. & @o
Tals. 4°. Tals. 40.
JTliklar birgöir af
'Haframjöli og
Jíveifi-
komu með Gullfossi og verða seldar
mjög ódýrt í heilum pokum.
Sbn Jrá ^Jaéncsi.
uppfundningamaður, hefir nú látið
af stjórn hins mikla áburðarefna-
félags í Noregi, Norsk Hydro. En
þeim starfa hefir hann gegnt síðan
félagið varð til.