Morgunblaðið - 06.01.1918, Síða 6

Morgunblaðið - 06.01.1918, Síða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ Rúmstæði °g Rúmfatnaður beztur i Vðruhúsinu Geysir Export-kaffi er bezt. Aðalamboðsmenn: 0. J0HNS0N <fc KAABER. Tennar tilbúnar og sfttar inn, bæbi'heilir tann- garðar og einstakar tennnr á Hverfisg. 46. Tennnr dregnar út af iækni daglega kl 11—12 með eða án deyfingar. Yiðtalstimi 10—5. Sophy Bjarnarnon Skrifstofa andbaoningafélagsins, Ingóíf8træti 21, opin hvern virkan dag kl. 4—7 siOd. Allir þeir sem vilja koma áfengis- málinn í viðunandi horf, án þess að hnekkja persónufrelsi manna og al- mennum mannréttindum, eru beðnii að snúa sér þangað. Sími 544. 1 Hafnarfjörð og skilja þá þar eftir á grasleysum, ef menn ættu erindi til Reykjavikur, eða þá að öðrum kosti að fara frá Árbæ og binda hesta sína þar á meðan. Hvað eiga þá hlutaðeigendur að gera, er málið liggur þannig fyrir? Ekkert annað en að kreíjast þess, að gamli vegurinn sé lagður að nýju á sama stað upp úr Hafnarfirði. Svo gæti vel komið ti! mála að fara of- an til við Arnarnessháls og Kópa- vogsháls og austau við Öskjuhlíð til þess að fá veginn beinni og halla- minni, og jafnframt ætti með tið og tima að fá veginn að austan á hent- ngum stað, og áfanga fyrir þá sem um hann fara. í þessari mynd hefir sýslan og Hafnarfjörður barist fyrir vegamálum þessum, og það er ekkert, sem mælir með þvi að hvika frá þvi. 31.—12.—1917. K1.J. ■ ■ n—.. Í ...- — Beauvais niðursuðuvörur eru viðurkendar að vera langbeztar i heimi. Otal heiðurspeninga á sýningum viðsvegar um heiminn. Biðjið ætið um Beauvais-niðursuðu. Þá fáið þér verulega góða vör Aðalumboðsmenn á íslandi: O. Johnson & Kaaber. Mótorbáfur lií sölu Ca. 8 smálesta stór mótorbátur, eins árs gamall, með 8 hesta Danmótor og nýlegum seglum, vél í góðu standi, er til sölu. Serrja ber við kaupmann Jón Brynjólfsson á ísaflrði, sem útvegar mótorbáta af ýmsum stærðum. Saumur Allar stærðir af venjulegum saum komu í Járnvörudeild Jes Zimsen nú með Lagarfossi. Verðiö lágt. Vel hreinar léreftstuskur keyptar i Isafoldarprentsmiðju. Ræningjaklær. Skáldsaga úr nútiðar sjóhernaði, eftir hinn góðkunna norska rithöfund 0vre Richter Frich, er komin út og fæst á afgreiðslu Morgunblaðsins. Einhver hin skemti- legasta og ódýrasta sögubók sem út hefir komið á þessum vetri. Húseisn ásamt bakaríi, sölubúð, útihúsum o. fl., i kauptúni nálægt Reykjavik, er til sölu. Aðgengilegir borgunarskilmálar. Tilboð merkt »bakari« sendist Morgun- blaðinu hið fyrsta. Dómasafnið IX. bindi (191?, 1914, 191 s og 1916) er nú komið út og fæst á skrifstofu Isafoldar. Vátryqgingar. cRrunafryggingar, sjó- og stríðsvátryggingar. O. Jofjnsoti & Jiaaber. Det kgl. octr. Brandassnrance Kaupmannahöfn vátryggir: hús, húsgögn, alls- konar vöruforða 0. s. frv. gegn eldsvoða fyrir lægsta iðgjald. Heima kl. 8—12 f. h. og 2—8 e. h. í Austurstr. 1 (Búð L. Nielsen) N. B. Nielsen. Brunatryggið hjá „W OLGA« Aðalumboðsm. Halldór Einarsson, Reykjavík, Pósthólf 385. Umboðsm. í Hafnarfirði kaupm. Daniel Berqmann. ALLSKONAR VATRY GGINGAR Tjarnargötu 33. Símar 23 5 & 429 Trolle & Rothe. Trondhjems vátryggingarfél. h.í. AUsk. brunatryggingar. Aðalumboðsmaður Carl Flnsen, Skólarörðustíg 23. Skrifstofut. 5V2—s.d. Tals. 331 ésimnar Cgiíson skipamiðlatj, Hafcarstræti 13 (uppi). Skrifstofan opin kl. 10—4. Sími 608. Sjó-, Stríðs-, Brunatryggingar. Talsími heima 479. Húsmæður! Notið eingöngu hina heimsfrægu RedSealþYOtíasápu Fæst hjá kaupmönnum. í heildsölu hjá 0. Johnson <fc Kaaber.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.