Morgunblaðið - 13.01.1918, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 13.01.1918, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ Dynamo til sfilu. Sérstaklega hentugur til raflýsinga verkstæðis, vöruhiiss, verzlunar e.þ.h. S, Kjartansson, Laugavegi 13. Tennur «ra tilbúnar og settar inn, bæ&í heilir tann- garOar og einstakar tennnr á Hverfisg. 46 Tennnr dregnar út af lækni daglega kl. 11—12 meÖ eöa án deyfingar. YiÖtalstimi 10—5. Sophy Bjarnarson Fóðursíld til sölu í oliufötum. Verð: Kr. 32.00 innihaldið. • S. Kjartansson, Laugavegi 13. Gigarettur margar teg. komu með Lagarfossi í v e r z I u n Fr. Hafbergs Hafnarfirði. ^ d&aup&ftapur £ Nýr hengilampi til sölu. S. Kjartansson, Laugaveg 13. Aktýgi og reiðtýgi og flest sem þar að lýtur, ávalt fyrirliggjandi. Gömul reiðtýgi keypt fyrir hátt verð. Söðlasmíðabúðin Laugavegi 18B. Slmi 646. E. Kristjáns on. Kjólföt, nærri ný, eru til sölu á Grundarstíg 1. Nýkomið járnmél, pískar, keyrslu- keyri. Söðlasmiðabúðin Laugavegi 18 B. Sím. 646. E. Kristjánsson. Teskeiðar og annar borðbúnaður úr silfri, Jólaplöttur o. fl. er nýkomið í Listverzlunina Pósthússtræti 14. Skautar verða seldir þessa dagana með niðurse tu verði Notið tækifærið. Hans Petersen. fæst í Kaupangi. Nýkomiö mikið úrval af Olíuofnum til Jönatans Þorsteinssonar. Sími 64. Sími 464. CIGARETTUR í afarmiklu úrvali, svo sem: Ameríkaaskar — Enskar — Egyptskar og Tyrkneskar, nýkomnar i TÉBAKSHÚSIÐ. Fljótir nú, meðan nóosj er úr aö velja. VerOiO er ágætt. Ræningjaklær. Skáldsaga úr nútíðar sjóhernaði, eftir hinn góðkunna norska rithöfund 0vre Richter Frich, et komin út og fæst á afgreiðslu Morgunblaðsins. Einhver hin skemti- legasta og ódýrasta sögubók sem út hefir komið á. þessum vetri. Smurningsolía ávalí fyrirliggjandi. Hið islenzka Steinolinhlntafélag Geysir Export-kaffi er bezt. Aðalumboðsmenn: 0 J0HNS0N & KAABRR. allar stærðir, fást í verzlun Fr. Hatbergs Hafnarfirði. Verzlun Arna Eirfkssonar er opnuO aftur og veröur daglega opin til kl. 7 Reyktóbak kom með Lagarfossi í verzlun Fr. Hafbergs Hafnarfirði. Vátrygqinyar. 1 ciirunafryggingar, sjó- og striðsvátryggingar. O. Jofjnsort & Tiaaber. Det kgl. octr. Brandassnrance Kaupmannahöfn vátryggir: hús, húsgögn, alls- konar vðruforða o. s. frv. gegn eldsvoða fyrir lægsta iðgjald. Heima kl. 8—12 f. h. og 2—8 e. h. í Austurstr. 1 (Búð L. Nielsen) N. B. Nielsen. Brunatryggið hjá „W OLGA* Aðalumboðsm. Halldór Eiriksson, Reykjavik, Pósthólf 385. Sími 115. Umboðsm. í Hafnarfirði kaupm. Daniel Bcrqmann, ALLSKONAR VATRY GGINGAR Tjarnargötu 33. Símar 23 5 8^429 Trolle & Rothe. Trondhjems YátryggiDgarfél. h.í. Allsk. brunatrygging'ar. Aðalumboðsmaður Carl Flnsen, Skólavörðustíg 25. Skrifstofut. 5V2—ó1/^ s.d. Tals. 331 éíunnar Cyiíson skipamiðlari, Hafnarstræti 15 (uppi). Skrifstofan opin kl. 10—4. Sími 608. Sjó-, Stríös-, Brunatryggingar. Talsími heima 479. Húsmæðurf Notið eingöngu hina heimsfrægu RedSealþvottasápu Fæst hjá kaupmönnum. í heildsölu hjá 0. Johnson & Kaaher.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.