Morgunblaðið - 19.01.1918, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 19.01.1918, Blaðsíða 1
Langftrti. 19, jan. 1918 5. árgangr 76 Ritstjórnarsimi nr. 500 Ritstjón: Viihjáimnr Finsen ísafoldarprentsmiðja Afgreiðsinsimi nr. soo BIO Reykjavikur 11310 Biograph-Theater j ö IU Tlýíí ágæff program i kvöfd. Erl. simfregnir frá fréttaritara Isaf. og Msrgunbl.). Khöfn 17. jan. A friðarfundinum í Brest Litowsk hafa Miðrikin boiið fram ákveðnar mjög víðtækar kröfur og heimta að friður sé saminn þegar í stað eða ófriðnum haldið áfram ella. Maximalistar hafa sent Rúmenum •ultimatumf vegna þess að þeir hafa hnept rússneska fyrirliða í varðhald. Sendiherra Rúmena i Petrograd hefir Terið látinn laus. Stjórnin i Ungverjalandi hefir sagt af sér. Hafnarstjórinn. Ekki mun hafnarnefnd hafa komið sér saman um neinn hafnarstjóra enn þá og enn er tími til athugana. Hafa bæjarmenn athugað hvað hér «r verið að gera og hafa þeir er um stöðuna sækja, athugað hvað þeir eiga að takast á hendut? Hafa þeir allir lesið reglugerðina um innheimtu m. fl.? Eigi hafnarstjóri að hafa alla í>á bókfærslu, þá má ekki ætlast til meira af honum og hann verður því að fá mann til þess að sinna öllu því sem hafnarfógeta ber, þvi það *vent samrýmist aldrei. Það hefir Verið reynt á mörgum stöðum, að Hta hafnarstjóra hafa fiárreiður hafn- at5öa, en reynslan hefir sýnt, að slíkt ^ ekki við. Vanalega hafa tollbúðir reikningshald hafnanna, en hér, við ekki stærri höfn, á að hlaða svo s^riftum á hafnarstjóra, að þær verða aðalverk hans. Svo kemur gjaldkeri, maður til að gæta reglu á höfn- ltlQt> svo hafnarvörður, svo lóðsarnir 1 bæ eins og t. d. Aarhus er þett; a alt umsvifaminna, og undarlegt Verzlunin „Gullfoss“ er flutt í Hafnarstræti 15. Leikféíag Heykjavíkur. Jionimgsglíman vsrður IsiRin sunnuðag 20. þ. m. Rl. 3 siðð. / siðasfa sinn. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó á laugardaginn fyrir hækkað verð og á sunnudaginn fyrir venjulegt verð. Rðntgen-sfofnunin er nú aftur opin fyrir sjúklinga kl, 9—10 árdegis, í húsi Nathan & Olsens, 2. hæð. Inngangur frá Austurstræti. Síunnlaugur Qíassssn. Dansleik heldur Nýl dansskólinn fyrir nemendur sína i dag (laugardag 19. janúar) kl. 9 e. h. í Biruhúsinu. Orkestermusik. Aðgöngumiða má vitja i Litlu búðina. 4" Verkmannafélagið Dagsbrún heldur fund í dag (20. jan.) i Goodtemplarahúsinu kl. 7t/a siðdegis. Félagsmenn fiölmenni. STJÓRNIN. er það að hafnarnefnd hér skuli ekki athuga hinn einfaldasta og greiðasta veg, og um leið ódýrasta, áður en hún slær upp stöðu, sem auðsjáan- legt er, með lestri reglugerðarinnar, að alt muni stranda hvað á öðru. Hér verður hafnarstjóri skrifstofu- maður eða hlýtur að verða, verði hér nokkrar skipakomur, og öðru getur bann ekki sint. Komi hann fram scm hafnarstjóra ber, hvernig fer bókhaldið þá? Annars verður tæplega um hafnar- nefndina sagt, að hún hugsi um of um hag hafnarinnar né þeirra, sem höfnina eiga að nota. Maðnr t. d. sér eigi ástæðuna til þess, að skip sem hér liggja og þurfa nauðsynlega á vatni að halda, geti eigi fengið sig afgreidd, vegna þess að engin ráðstöfun hefir verið gerð af hafnar- nefndarinnar hálfu að leggja vatns- leiðslur út á bryggjur og bólverkið. Timinn til undirbúnings undir það hvernig öllu skuli háttað á höfninni hefir verið nægur. En hann hefir ekki verið notaður eins vel og bú- ast hefði mátt við, þar sem jafn margir mætir menn og hér er raun á, eiga sæti í hafnarnefndinni. Bezta Prógram samkvæmf göfuaugf. st. „ir u. §3. Aukafundur i kvöld (laugardag) kl. 7x/4 ssundvislega. Aafar-áriðandi mál á dagskrá. Æt. ráðið hefði verið að víJja duglegan og efnilegan mann fyrir nokkru, senda hann til útlanda, svo hann gæti átt kost á því að kynna sér alt, sem hafnarstjórastöðu viðvíkur, sjá hvernig öllu er komið fyrir i höfnum erlendis. Það hefði vitan- lega kostað nokkuð, en ef hann hefði verið heppilega valinn, mundi hann hafa getað komið fram með ýmsar tillögur, sem mundu hafa orðið til mikils sparnaðar fyrir harnarsjóð. Hér er öllu ruglað saman, skip- stjóraþekkingu, skrifstofuþekkingu, verkfræðingsviti og innheimtuhæfi- leikum, nema ef ætlunin er að ráða svo marga embættismenn við þessa nýju höfn, að kostnaður verði tugir þúsunda á ári. En það ætti ekki að vera, og er ekki, nauðsynlegt við okkar litlu höfn. Celsius eða Róaumur. Hin fróðlega skýrsla yfir veðurat- huganir veturinn 1880—1881, sem Morgunbl. hefir þegar birt nokkurn hluta af eftir eftirlátnum bókum dr. J. Jónassens landlæknis, hefir vakið töluvert umtal í bænum. Öllum ber saman um að skýrlaan sé einkar fróðleg, og skemtilegt að geta borið saman veðrið harða veturinn og eins og það er nú. En sumir hafa vilj- að halda þvi fram, að landlæknirinn muni hafa gert sinar athuganir á Réaumur-mæli, en nú sé alment reiknað eftir Celsius-mæli. Ef svo væri, þá breytast tölurnar nokkuð, því að þá yrði að hækka stigatöluna, eins og þær eru nefndar i bókum landlæknis, um */4, svo að saman- burðurinn sé réttur. þú’fekst hann. " SÍgUfjÓn PjetUTSSOn “ Þá I Síml 137. H[a fnarstjríetl 18

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.