Morgunblaðið - 24.02.1918, Síða 4

Morgunblaðið - 24.02.1918, Síða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ að þeir líkjast mest smá þörunga- blöðum, og á bakinu má sjá gráar, rauðar eða brúnar skellur, sem eru nákvæmlega að sjá eins og þörunga- skánir, sem vaxa á steinunum um- hverfis þá. Er því oft ógerlegt að greina þá frá botninum, ef þeir liggja kyrrir.1) Skötuselurinn (kjaftagelgjan) með öllum sinum uggum og smáhúðflip- um meðfram hliðunum, gæti eg trú- að að líktist mest þaragrónum steini, þegar hann liggur kyr á botninum. Fleiri dæmi mætti tína til, en eg læt hér staðar numið og skal að eins geta þess að lokum, að þessi lit- brigðamáttur stafar af því, að í roði fisksins eru örlitlar agnir, s. n. lit- berar, með ýmsum litum. Hefir hann það vald yfir þeim (gegnum taug- arnar) að sumar þeirra breiðast' út, þær sem eiga að ráða rauða litnum, en hinar dragast saman, svo að litir þeirra hverfa að mestu. Svipuð lit- brigði eru á smokkfiskum og líklega á sumum krabbadýrum. 4. Ohreinn hjór. Það má þrátt og oft heyra þá skoðun meðal fiski- manna, að fiskar séu mjög viðkvæmir fyrir öilum óhreinindum ’í sjó, og flýi óðara, ef hann óhreinkist. Eink- um er það oft tekið fram, að fiskur hverfi á burt, þegar þurrastormur blási af landi, og feykir ryki í sjó- inn. A rannsóknarferðum mínum og heima fyrir hefi eg haft allar þær gætur á þessu atriði, sem eg hefi getað, og mínar athuganir hafa alls ekki staðfest þessa kenningu, því að eg hefi oft haft tækifæri til þess að sjá að allir fiskar dvelja jafnvel lang- dvðlum í æði óhreinum sjó. Hefi eg stundum greint frá þessu í skýrsl- um mínum, og skal nú geta hins helzta af því tægi og nefna einstaka fiska. J) Sbr. ritgerð mína: Dulargerfi dýranna, í Skirni 1900. Kolar (sandkoli og skarkoli) eru eins og allir vita, reglulegir botn- fiskar, og eru oft á svo grunnu, að athuga má allar hreyfingar þeirra af landi. Eg hefi oft haft tækifæri til þess að horfa á þá af bryggjum i Reykjavík. Hefi eg þá oftsinnis séð, að þeir fela sig á botninum með þvi að hálfgrafa sig niður í leirinn og dusta hann svo mikið upp með því að dinta sér til, að þeir hafa alveg horf- ið í ský af leirgruggi þvi, sem þeir þyrluðu upp; þegar kyrð var komin á og gruggið að mestu sezt á botn- inn, var bakið á þeim orðið alleirugt og þeir sjálfir varla lengur til að greina frá botninum. Smáufsa (veturgamlan ufsa) hefi eg oft séð í hópum í svo gruggug- um sjó, við bryggjurnar í Reykjavík (þegar hann hefir gruggast af brim- róti), að hann hefir verið eins og vel gruggugt jökulvatn og hefir ekki litið út fyrir annað, én að ufsinn kynni ósköp vel við sig þar. Þorskseiði veturgömul hefi eg séð við hvalveiðastöðvar á Austfjörðum, í mergð kringum gamia og úldna hvalskrokka í sjó, sem voru ógeðs- lega útlítandi (gulur og grænn af brýlu), að manni hefði varla dottið í hug, að þar mundi nokkur skepna þola við, án þess það vktist hafa nokkur ábrif á seiðin. Þau möttu það meira að fá þar rikulegt æti í hvalskrokkunnm. Lax og siluttgur. Það er alkunn- ugt að lax og silungur verða þráfald- lega að fara langar leiðir, til þess að komast í bergvötnin til hrygning- ar, eftir jökulvötnum, sem oft eru kolmórauð af jökulleir, og dvelja jafn- vel langdvölum í þeim. Bergvötnin geta líka oft orðið æði gruggug i vatnavöxtum, án þess að þau saki fiskinn sem í þeim dvelur. Síláin. Mörgum er víst kunnugt um það, að kópsíld og millisíld er á sumrin tíðum inni undir ósunum á sumum jökulánum. Það á sér oft stað á Skagafirði við ósa Héraðs- vatnanna, við Blönduós; i Borgar- firði (Faxaflóa) og á Þorlákshafnarvík, úti fyrir Ölvesárósi. Er sjórinn á þessum stöðum oft mjög gruggugur, likt og sjálfar árnar, þó að vísu að- allega á yfirborði, sökum þess að áír- vatnið er léttara en sjórinn og sam- lagast honum ekki lengi vel. Inn i eða inn undir þetta grugg sækir síld- in, og er þar oft langdvölum. í sambandi við það vil eg geta þess, að á rannsóknaskipinu »Thor« aflað- ist, að mér viðstöddum, sumarið 1904, urmull af stútungi og þyrsl- ingi í botnvörpu á 10—15 faðma dýpi, fram undan ósnum á Lagar- fljóti, þar sem sjórinn var enn grár af leirnum úr fljótinu. Svo er það kunnara en frá þurfi að segja, að botnvörpungar grugga sjóinn, þegar varpan er dregin eftir botuinum, og virðist það ekki fæla fiskinn svo mikið burt, því að oft fá þeir góð- an afla drátt eftir drátt, þó að altaf sé dregið i sama farið eða hér um bil það. Öll þessi dæmi eru all-ljós vottur þess, {að ýmsir fiskar eru alls ekki »hörundsárir« fyrir óhreinindum i sjónum ef lífsloft (súrefni) er þar nóg. Og bágt á eg með að trúa því, að ryk af landi geti fælt fiska langt. Allra sizt getur leir eða ryk sezt í tálkn fiska, því að í þeim getur ekk- ert tollað í lifandi fiski, nema það sem er limkent eða hárkynjað. Sjó- straumurinn gegnum þau mundi skola öllum leir- og sandkornum burtu ef þau vildu setjast í þau. Þá mundi heldur ekki vera ástæða til banna gufuskipaferðir um fiskimið, eins og reynt var að gera við Lófót i Nor- egi hér á árunum, þegar póstgufu- stöð hjá Duná, og þaðan er hún send áfram til véla þeirra og kafbáta. Héðan frá Campina blasir við mér hið endalausa svæði með eldbrunnum oliugeymurum. Keisarinn var hér fyrir skömmu. Það var reistur handa honum útsýnispallur. Leifarnar af blómsveigunum umhverfis hann, hanga þar ennþá. Hann, sem al- drei skortir orð til þess að lýsa þvi sem honum býr í brjósti, varð al- veg orðlaus þá er hann sá þessa sjón. Og enn hryggilegri hefir þessi sjón verið fyrir Vilhjálm keisara, þá er hann hugsaði til þess, að það voru þýzkir verkfræðingar sem aðal- lega unnu að þvi að efla rúmenska oliunámið, ötulir og nýtir þýzkir verkfræðingar sem höfðu reist flest þau mannvirki og komið á fót þeim vélum, sem nú liggja í rústum og á víð og dreif eins og gamalt brota- járn. Mér verður það á að imynda mér hvernig þeim föður, sem hefir smíð- að landlagsleikfang handa syni sin- um, með ótal byggingum og hug- Yitsamlega gerðum vélum, muni vera innanbrjósts, er hann sér son sinn, skipaferðir áttu að byrja þar, vegna þess að askan sem út var kastað (og skrúfuhreyfingarnar) ættu að fæla burtu fiskinn. Hvað mundu botn- vörpufiskimenn vorir segja um þess- háttar kreddur? 5. Styqð. Það mun vist alment álitið, að fiskar séu styggir, þurfi lítið til að hvekkjast. Það kemur þrá- faldlega i ljós þar sem auðið er að athuga þetta, að lítil truflun hefir mikil áhrif. Eg hefi oft atbugað ufsa~ veiði við bryggjur og gert smátil- raun í þessa átt. Eg hefi oft kast- að smásteinum í seiðatorfur og af- leiðingin hefir jafnað orðið sú, að öll seiðin hafa þotið eins og örskot í allar áttir út frá staðnum, þar sem steinninn lenti, en undir eins og kyrð er komin á aftur, koma þau þangað sem þau voru, og sveima um, rétl eins og ekkert hefði ískor- ist; virðast hafa gleymt atvikinu um leið og það er úr sögunni. Eg hefi gert líka tilraun með stóra og mjög þétta sandsílatorfu í Vest- mannaeyjahöfn. Ahrifin og afleiðing- ar urðu lík. Þegar fyrsta viðbragðið var um garð gengið, jöfnuðu þau sig brátt aftur. Um leið tók eg eftir því, að þegar torfan seig hægt áfram sneru öll seiðin í henni í nákvæm- lega sömu átt, breýtti eitt af þeim fremstu stefnu, þá gerðu hin öll það undir eins, rétt eins og eftir fyrir- skipun. Var það líkast því sem ósýnilegur segull verkaði á síiin. Eg hefi séð marhnúta veidda hvað eftir annað á öngul, og sjálfur veitt sama silungsseiðið mörgum sinnum í lotu á stöng. Bendir það á, að áverk- inn af önglinum hafi annaðhvort ekki mikil áhrif á fiskinn, eða áhríf- in gleymist fljótt, og að það séu fleiri fiskar en gamlir þorskar, sem gleyma sér. Þeir sem hafa stundað sildveiðar ásamt öðrum óknyttadreng, brjóta öll gullin í mola daginn eftir að hann fær þau. En hverfum nú frá þessari viður- stygð spellvirkjanna og lítum inn í’ einn af hinum nýju turnum, þar sein olíulindirnar spretta upp aftur. Brunnurinn er gígmyndaður að' ofan og nær svo sem tvær álnir yfíf jörð. Niður í hann gengur »fata« og nokkur hundruð metra niður 1 jörðinni kemur hún ofan í hráolíu* hafið og fyllist þar sjálf með næ* 200 kílóum af olíu. Þá er hún undin upp aftur og tæmd i stór1 kerald. Með einni slíkri »fötu« ef daglega hægt að ausa upp 12.50° kílóum af jarðoliu. Frá geymurunum rennur olín** sjálfkrafa til hreinsunarstöðvanna þar er henni skift í ýmsa vök^ með mjög einfaldri hitunaraðfer^' tvær tegundir af benzini, aðra ti) véla en hina til bifreiða, Ijósaolín lampa, gasoliu í »Diesel«-v^. Pacura, sem notað er til eldney0 og vélasmyrsla, hina finustn 0 ^ sem t. d. er notað til áburða skrifvélar, almenna vélaoliu, Það er þýðingarlaust að spyrja Þjóðverja um þetta stærsta bál, sem kynt hefir verið síðan heimur bygð- ist. Maður verður fyrst að reyna að gera sjálfum sér í hugarlund, hve mikil spell brennuvargur geti gert með nokkrum hefilspónum og einni flösku af steinoliu. Og ef maður hugsar sér svo, að hann hafi til um- ráða, eigi að eins eina flösku af stein- olíu, heldur hundrað keröld, sem hvert tekur miljón litra af steinolíu og benzini, þá fer maður fyrst að nálgast hina réttu hugmynd um hina stórkostlegu brennu. Og ef maður á að reyna að gera sér í hugarlund, jhvernig aðkoman hafi verið fyrir Þjóðverja, þá verður maður að imynda sér hundrað milj- ónir rjúkandi olíulampa á litlum stað. Þegar Þjóðverjar brutust inn í Prahova-dalinn i öndverðum desem- bermánuði í fyrra, þá var alt loftið fult af sótögnum, sem gerðu þá svo kolsvarta, að einungis augu þeirra og tennur héldu hvitum lit. Yfir Campania og Mareni var himininn rauður af eldi. Og við hin snævi þöktu Karpatafjöll bar kolsvartan reykjarmökk, sem látlaust þyrlaðist upp frá olíugeymurunum og olíu- brunnunum. Hugsið yður að eins einn einasta olíubrunn, sem liggur eins og kveik- ur niður i hið mikla hráoliuhaf í iðrum jarðarinnar. Þarna var kveikt í þrjú þúsund slikum brunnum — auk hinna mörg hundruð olíugeym- ara. — Nei — þvi meira sem maður hugsar um þetta, því óskiljanlegra verður það. Þjóðverjum tókst ótrúlega fljótt að slökkva eldinn i brunnunum. Þeir kæfðu hann með sandi. En olíu- geymarnir urðu að brenna. Hin geysistóru ilát, sem gerð voru úr skrúfnegldum stálplötum, bráðnuðu eins og kerti. Gríðarstórir járnbitar undust saman eins og fis. Og hin- ar miklu olíuleiðslupípur bráðnuðu og lágu eftir i sverðinum eins og viðarkol. Þannig er þar umhorfs enn. Þjóð- verjar hafa látið það afskiftalaust. Því að það eru að eins brunnarnir, ,,sem þeir geta haft gagn af. Olíu þá, sem þeir framleiða nú, dæla þeir eftir nýrri olíuleiðslu niður að flota-

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.