Morgunblaðið - 24.02.1918, Side 5

Morgunblaðið - 24.02.1918, Side 5
MORGUNBLAÐIÐ 5 vita, að sildin er mjög stygg, og þarf litið til að stinga sér, ef hún veður uppi. Eg þóttist taka eftir þvi sumarið 1905, þá er eg var við- staddur snyrpinótaveiðar á »Thor«. að sildaitorfurnar vildu síga niður, ef skipið hreyfði skrúfuna nálægt þeim. Aftur á móti hefi eg séð hrafnreyðar (hrefnur) busla rétt við hliðina á afarstórri síldartorfu á Eyja- firði, án þess að það hefði nokkur sýnileg áhrif á sildina. Bátfiskimenn fullyrða, að fiskur (þ. e. þorskur og ýsa) verði mjög flóttalegur í nánd við svæði, sem botnvörpur eru dregnar á, aflinn verði misjafn og lítill, og er það næsta eðlilegt, því að vörpunni hlýtur ávalt að fylgja töluvert rót i botninum og sjónum, sem styggir fiskinn. Annað mál er það, hvort það muni hafa nokkur varanleg áhrif. Af því sem er sagt hér að framan, virðist helzt ástæða til að ætla (ef annars eðli ungra og gamalla fiska og fiska yfirleitt er svipað), að stygð hafi ekki langvarandi áhrif á fiska, og að áhrif veiða á fiskalorfur verði sízt þau, að flæma fiskinn langt burtu. Það sést og fullgreinilega á því, að botnvörpungar draga oft vörpur sínar dag eftir dag í sama farið svo að segja, og afla vel (sbr. það sem áður er sagt um það at- riði). Eins virðist lítil ástæða til að ótt- ast það, að mótorskellir geti fælt fisk af rniðum; en þá hugmynd fengu fiskimenn í Finnmörku í Nor- egi fyrir nokkrum árum, og gerðu allmiklar tilraunir til að fá mátor- báta bannaða til veiða. Voru gerð- ar fyrirspurnir til fiskimanna i öðr- um löndum um þetta, en svörin voru vist ekki i samræmi við þess- ar hugmyndir, og bannið komst ekki á. Hverju mundu vorir eigin mótor- er«-oliu, »parafin« og að lokum asfalt. Þessar tiu tegundir eru framleidd- ar með mismunandi hitamagni en aðferðin er nær altaf hin sama. Og þá er Þjóðverjar höfðu opnað brunn- ana, var þeim hægðarleikur að koma öðrum greinum námurekstursins i gott horf. Að visu gekk það ekki sem greið- legast að opna brunnana. Margir þeirra voru svo hugvitssamlega stífl- aðir, með allskonar rusli, að það varð að renna í þá vaxi til þess að fá mót af hlutunum og til þess að hægt væri að átta sig á þvi hvernig þeir væru. Og oft varð að smiða sérstakar vélar til þess að ná þess- Dm hlutum upp úr brunnunum. Oft urðu menn lika að gefast upp við það og grafa nýja brunna, en Það er mánaðarverk að grafa hvern. Einu sinni þegar verið var að grafa slikan brunn, komu menn niður á t:eran vökva i staðinn fyrir jarðoliu, °g var fyrst álitið að þetta mundi vera saltvatn og lá þá við að hætt v«ri við brunninn. En við nánari rsnnsókn kom það i ljós, að þetta v»r hreint bonzin. Hver viðvaning- báta-fiskimenn hafa svarað, hefðu þeir verið spurðir ? Ætli þeim mundi hafa þótt ástæða til þess konar bann- laga, t. d. Isfirðingum, Vestmanna- eyjamönnum o. s. frv. r Varla. í Bandarikjum Norður-Ameriku voru jafnvel gerðar tilraunir til þess, að prófa þetta, með þeim árangri, að ekki virtist sem ýmiskonar háreysti, skarkali og önnur truflun i sjónum hefði nein veruleg áhrif á fiskinn. Menn eru annars ekki vel vissir um það, hvernig heyrn fiska er háttað, og hvort áhrif af umræddu tægi berist til meðvitundar fiskanna gegnum heyrnartólin eða almenn ytri áhrif (titring í sjónum) á yfir- borði likamans. Halda jafnvel, að að sumir fiskar séu heyrnarlausir. Heyrnartólin eru alveg fyrir innan höfuðkúpuna og kvarnirnar eru fyrst og fremst i þjónustu jafnvægis-skynj- unarinoar, gera íiskinum það kleift, að halda sér »á réttum kili«. (Ægir). Vinnusparnaðu við fiskbreiðslu- Viðast hvar er fiskur nú breiddur á grjótreiti eða malarkamba. Breiðslu- svæði eru helzt valin, þar sem nátt- úran sjálf hefir búið þau til. En viða eru þau lika gerð með ærnum kosnaði, og grjótið í þau flutt að langar leiðir. Margir nota líka trégrindir til fisk- þurkunar, þannig, að staurar eru reknir niður, milli þeirra festir bitar og á bitana negldar trégrindir, sem fiskurinn er breiddur á. Hin síðari ár hafa menn haft vírnet i stað tré- ur mundi nú hafa ætlað, að þetta væri náttúru-undur. En þýzku verk- fræðingarnir yfirheyrðu þá rúmenzku fangana, sem höfðu unnið að því að leggja námurnar í auðn, og fengu þá skýringu á þessu: Rúmenar höfðu ekki timt þvi að brenna þrjá stóra geyma sem fyltir voru með tæru benzini og höfðu þvi tekið það til brags, að veita benzininu niður i einn af hinum tæmdu brunnum og ætluðu að geyma sér það þar, þang- að til þeir kæmu aftur. Og þeir höfðu gengið svo vandlega fráöllu, að engin vegsummerki sáust. Eg snæði kvöldverð hjá varðliðs- stjóranum, Lufit höfuðsmanni, sem hefir sýnt mér alt þetta og er, eins og nærri má geta, stærilátur af þvi endurreisnarstarfi sem hann hefir stjórnað. Alt í einu kemur inn i salinn rúss- neskur fangi með fiðlu undir hend- inni. Hann hneigir sig kuldalega °g gengur að »flygelinu«. Við það situr þýzkur liðsforingi, sem á að leika undir með honum. Hann hafði eigi dregið bogann tvisvar yfir fiðlu- strengina áður en allir hlusta á hann grinda. Eins og grindur þessar hafa alment verið gerðar hingað til, hefir enginn vinnusparnaður orðið að not- kun þeirra, ög oftast munu þær verða dýrari en grjótreitir. En þess- ar grindur má gera þannig úr garði, að mikill vinnusparnaður verði að. Tvær raðir af staurum eru settar niður og höfð 5 fet milli raðanna. Bilið milli stauranna i röðinni er 5—6 fet. Langbönd eru fest á staurana; bezt að gera það með því að smeygja þeim í k!ofa á staurun- um, eru þau laus og hægt að taka með öndina i hálsiuum. Hann er snillingur af guðs náð — fiðlusnill- ingur, sem á fáa sína lika í heimin- um. — Hann er lærisveinn Joachims prófessors, hvíslar sessunautur minn að mér, en hann hefir framúrskar- andi tónlistargáfur. Hinn ungi fangi gleymir bæði stað og stundu og leikur eins og ein- hver æðri vera. Það brennur eldur úr hinura kolsvörtu augum hans og neistar hrökkva af hinu vilta hári. List hans kveikir eld . . . Hamingjan góðal — Mér verður hugsað um það, hve hættulegur slík- ur fangi gæti verið i olíuhreinsunar- verksmiðjunni, sem við vorum að skoða, þar sem benzin og olía renna út úr opnum pípum og fylla loftið með sterku, sprengihættu jarðgasi. Er hann ef til vill einn af hinum rússnesku mönnum, sem eg sá að voru að hjálpa Þjóðverjum i verk- smiðjunni ? Og er það þá eigi hugs- anlegt, að slikt ótamningseðli, sem engist undir hinum ósýnilegu fjötr- um, sem fangavistin leggur á hann, verði einhvern góðan veðurdag hættu- legt? Einn neisti — og hann sjálf- þau upp á veturna. Þetta má nefnæ breiðsluqrind. Þær má svo setja niður hverja við hliðina á annari með 3— 4 feta millibili. Nú eru gerðar vír- börur eins og þær, sem sjást á myndinni, þær eru 7 feta langar auk 6 þumlunga handfangs á báðum endum. í þeim eru þrjár þverslár. Milli endaslánna og út á hliðarnar er strengt venjulegt girðinganet úr vír, 35 þumlunga breitt (1 Yard). Þá eru börurnar búnar. Þessi böru- stærð hefir, eftir itrekaðar tilraunir, reynst hentugust. Efni í langbönd- ur og sigurvegararnir, óvinir ætt- jarðar hans, munda á sömu stundu tvístrast i smáagnir. Eg h ygg að sessunautur minn •hafi lesið í huga mér, þvi að hann hvíslaði alt i einu: — Hann er ekki látinn gera ann- að en flysja kartöflur — til þess að hlífa höndum hans 1 . ^Axel Breidahl. Amerikski kaýbáturinn F 3 sigldi nýlega á kafbátinn F 1 við Ame- ríkuströndum. F 1 sökk og 19 menn fórust. Portágalar. Þess er getið (með smáu letri þó) í brezkum blöðum, að Portúgalar hafi nýiega handtekið einn þýzkan fyrirliða og 7 hermenn á vesturvígstöðvunum.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.