Morgunblaðið - 24.02.1918, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 24.02.1918, Blaðsíða 8
I MORGTJNBLAÐIÐ 'Bass ... --------------— t4. gr. Nú telur landsverzlun nauðsyn bera til að flytja kornvöru eða sykur frá einum landshluta í annan, og skulu þá vörueigendur skyldir að hlíta iyrirskipunum þeim, er landsverzlun kann að gera um ráðstöfun varanna. tS- gr- Fyrir rýrnun kornvöru og sykurs við flutning bg sölu, eða ef vör- nrnar verða fyrir skemdum, fá hlutaðeigandi kaupsýslumenn hæfiiega seðlafúlgu hjá bæjarstjórnum eða hreppsnefndum eftir ákvörðun og fyrir- mælum landsverzlunar. xé. gr. Bjargráðanefndir skulu hafa á hendi eftirlit með því, að steinoliu, sem berst til umdæma nefndanna, verði skift niður eftir þörfum í um- dæminu, og ber kaupmönnum og öðrum, sem hafa keypt steinolíu af innflytjendum, að hlýða fyrirmælum nefndanna um úthlutun og sölu oli- unnar. Hinsvegar verða innflytjendur að hlíta ákvörðun iandsverzlunar- innar um skifting á innfluttri steinolíu milli umdæmanna. 17- gr. Smjörlíki má ekki selja nema eftir ráðstöfun hlutaðeigandi bjarg- ráðanefndar, sem setur reglur um scfluna. 18. gr. Landsveiz'unin annast allarfrekari framkvæmdir reglugjörðar þessarar. t9- gr. Brot gegn Akvæðum reglugjörðar þessarar varða sektum alt að 10 þúsund Jtrónum og fer um þau mál sem önnur Pögreglumál. 2o. gr. Reglugjörð þessi öðlast þegar gildi og er með henni numin úr gildi reglugjörð n. april 1917 um aðflutta kornvöru og smjörlíki, reglugjörðir 18., 21. og 26. apríl 1917 um viðauka við reglugjörð 11. apríl 1917 um aðflutta kornvöru 02 smjörlíki, reglugjörð 16. maí 1917 um breyting á reglugjörð 26. apríl 1917, reglugjörð 7. ágúst 1917 um úthlutun og sölu steinobu, reglugjörð 5. september 1917 um notkun mjölvöru og um sölu á landsjóðssykri, reglugjörð 30. nóvember 1917 um frestun á framkvæmd ákvæía um sykurseðla og reglugjörð 14. desember 1917 um afnám ákvæða um höft á bakstri bakara. Þetta er birt öllum þeim til eftirbreytni, sem hlut eiga að roáli. í stjóruarráði íslands, 23. janúar 1918. Sigurður dónsson. Jón Hermannssonm I. O. G. T. Stúkan „Framtíðin“ * nr. 173 heldur fund í Gúttó annað kvöld kl. 81/2. Rætt verður um hækkun ársfjórðungsgjalda o. fl. — Mjög áríðandi að stúkufélagar fjölmenni. Sömuleiðis þeir meðlimir »HLÍNAR« og »BIFRASTAR«, sem enn ekki hafa innritað sig. Æ. T. ,POPULÆR POTPOURRh eftir P. O. Bernburg fæst í Bókverzlnn Isafoldar. Safnaðarfundur verður haldinn í dómkirkjunni kl. 4 síðdegis sunnudaginn 3, marz. — Verður þar tekin ákvörðun um það, úr hvaða efni girðing um viðbót kirkjugarðsins á að vera. Og því allir bæjarbúar, sem atkvæðisrétt hafa í safnaðarmálum, velkomnir á fundinn. SÍQurbjörtt fi. Gislason (p. t. oddviti sóknarnefndarinnar). VáfrtjQQÍð etQur yðar. Töe Briíisf) Dominions Generai Insurance Company, Ldl„ / tekur sérstakiega að sér vátrygging á innbúam, vðrum og öðru lausafé. — Iðgjöld hvergi lægrl. Sími 681. Aðalumboðsmaður Garðav Gíslason. Hestur til sölu Saltaður bútungur 1 c x fæst hiá á Suðurgotu 14. Simi 401. Siggeir Torfasyni, oZqzÍ aó Raupa Rofuðfot hjá Góð Barnakerra óskast til kaups. Uppk í síma 641. £ xTapað »Manchetta«, hvít, með festi (af- löng plata og skytta með festi á milli) tapaðist i gærkvöldi á leið frá Vonarstræti til Aðalstrætis. Finnandi skili í Aðalstræti 11, gegn fundar- launum. Uinna Kvenmaður óskast til inniverka á heimili suður í Höfnum, frá þessum tima til vetrarvertiðarloka. Uppl. i Bergstaðastræti 20 (uppi) eða i sima 683. Kartðflur gaddaðar, sem ekki hafa þiðnað, verða seldar í smásölu meðan birgðir endast á 16 aura pundiö. Reynslan sýnir að frosnar kartöflur geymast óskemdar ef þær þiðna ekki fyr en þær eru notaðar. Sími 259. H.f, „Isbjörninn11 Yið Skothúsyeg. íbúð. Tvö herbergi og eldhús á bezta stað í bænum, eru til leigu frá 14. maí til 1. okt. n. k. Tilboð merkt: Tvð herbergi, sendist Morgunblaðinu fyrir 1. marz. Rúmstæði og Rúmfatnaður beztnr í Vöruhúsinu Geysir Export-kaffi er bezt. Aðalumboðsmeníi: 0. JOHNSON & KAAjgg; cTbaupið cJKorgun^0

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.