Morgunblaðið - 24.03.1918, Blaðsíða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ
1 sumum héruðum sé nokkur
vernd að þeim, en íbúarnir eru
þá jafnframt sviftir allri von um
frelsi og efnalegt sjálfstæði. Um-
sköpun og eftirlit í þessum hér-
uðum krefur margra manna af
Þjóðverjum, auk þess sem þeir
munu verða að hafa þar mikið
herlið. Eftir því sem nú stend-
ur, hefir ræzt betur fram úr fyrir
Þjóðverjum með hergögn heldur
en mat. Hafa verið gefnar út
viðvaranir i landinu um það, að
treysta eigi ofmjög á mátbirgðir,
því að flutningaerfiðleikarnir séu
afskaplegir.
DAOBOK
Gangverð erlendrar myntar.
Bunkar Doll. U.S.A. & Cauada 3,50 PóathúB 3,60
Frankl franskur 62,00 6200
Sænsk króna ... 109,00 110,00
Norsk króna ... 104,00 106,50
Sterllngspund ... 16,00 16,20
Mark 68 00 • ••
Holl. Florin ... ... M( ... 1.37
Austurr. króna .. • • • .» • , M ,,,
Messað í dag í þjóðkirkjunni
i Hafnarfirði kl. 6 síðd. Spurninga-
börn mæti á venjulegum tíma.
200 tunnur af útsæðiskartöflum,
ætlar dýrtíðarnefnd bæjarins að fá
sér i vor og hefír þegar fest kaup á
50 tannum
500 tunnur af olíubigrðum bæjar-
ins á landsverzlunin að fá, hafði far-
ið fram á að fá 1000 tunnur en svo
mikið sá dýrtíðarnefnd sér ekki fært
að láta, bænum að skaðlausu.
Dýrtfðaruppbót til starfsmanna
bæjarins, á að veita samkvæmt Iög-
um um dýrtíðaruppbót starfsmanna
landsjóðs yfirstandandi ár og skal
borgað ársfjórðungslega eftir á. í
fyrsta sinn í byrjun apríl o. s. frv.
10 tunnur af hnýsukjöti ætlar
dýrtíðarnefnd að fá til reynslu frá
þorlákshöfn { vor og c.a. 100 kg.
af sölvum ef þau fást.
Bátavðr hefir verið ákveðið að
gera skuli fyrir austan Klöpp og
gera við Selsvarir, samkv. tillögum
hafnarnefndar og framkvæma það
verk sem dýrtíðarvinnu.
Borg kom hingað í gærmorgun
frá Englandi. Hefir skipið verið
um 6 mánuði i ferðinni, síðan það
fór héðan. það flutti mikið af vör-
um til kaupmanna og tölverðan póst
sem þó ekki verður affermt þegar þvi
að póBturinn er neðarlega í lestinni.
vðrur.
Mikiö aí njjum vörum — páskavörum
nýkomið i
RITVÉLAR.
komu með Islandi.
Jónatan Þorsteinsson.
p rJJaupsBapur f
Spaðhnakkar með ensku lagi,
jlrnvirkjahnakkar rósóttir, venjulegir
trévirkjahnakkar, söðlar, þverbaks-
töskur, töskur úr segli og skinni
og ýmsar ólar og aunað tilheyrandi
söðla- og aktýgjasmíði, selst enn
með sama verði og næstliðið vor.
Söðlasmiðabúðin á Laugavegi 18 B.
Sími 646.
Divanteppi fást í söðlasmíðabuð-
inni á Laugavegi 18 B. Simi 646.
Kraga-aktýgi og venjuleg klafa-
aktýgi og aðgerðir á aktýgjum fæst
ódýrast, fljótast og bezt af hendi
leyst í Söðlasmíðabúðinni Laugavegi
18 B. Sími 646.
Uppskipunarskip, stórt og vænt,
með eikarbyrðing, til sölu. Afgr.
vísar á.
Keðjur af öllum stærðum og teg-
undum til sölu. Afgr. vísar á.
Naut fæst til afuota í Nesi.
Akkeri, um ioo kg., ogi^faðma
keðja fæst nú þegar fyrir 200 kr.
Sími 641.
J2eiga
Húsnæði óskast til leigu eða kaups.
Dr. Björn Bjarnarson. Sími 376.
Vindíar.
Eftirtaldar ágætis tegundir eru nýkomnar i
Verzí. Vísir:
Phönix — Times — Peter Cornelius — Geysir.
Asta — Dan — Crown — Parine og Havanna Club.
3rmsar tacjunóir af
Vefnaðarvörum
frá Englandi komnar, t. d.
Tlauels-TTloKeskinn, fjvit Tíaiiel, Svun/u/vistur
og margt fleira.
/ TTusfursfræíi 1.
fisg. G. Gunníaugsson & Co.
Páskahveiti
er bezt að kaupa i
varzt. *ffisir.
Gerduft -- Eggjaduft -
Kardemommer
er bezt að kaupa 1
verzl. Vísir.
Os/at
nýkomnir í
verzl. Vísir.
Súkkulade
margar tegundir nýkomnar i
verzl. Vísir.
Drengir
sem selja vilja
Bæjarskrána
Skrifstofa andbanningafélagsins,
Ingólfstræti 21,
opin hvern virkan dag kl. 4—7 síBd.
Allir þeir sem vilja koma áfengis-
málinu i viðnnandi horf, án þess a8
hnekkja persónufrelsi manna og al*
mennum mannréttindum, eru beðnir
að snúa sér þangað.
Slmi 544.
komi
í Isafold á mánudagínn
kl. 11 fyrir hádegi
rXaupió rMorgunBl