Morgunblaðið - 01.05.1918, Side 2
2
MORGUNBLAÐIÐ
Pétar Þórðarson hafði fyrst kom-
ið fram með dagskrána og var hún
þá á þá leið, að deildin treysti því
að stjórnin réði málÍDu til lykta á
viðunandi hátt. En Bjarni og E.
Arnórsson fengu henui breytt á þá
leið, sem áður er sagt, aðallega
vegna þess, að enn væri eigi sýnt
hvers virði Gaulverjabær væri. Það
sæist eigi fyr en árangurinn kæmi í
ljós af Flóaáveitunni.
Þingsályktun um úthlutun korn-
vðru- og sykurseðla og vðruðutn-
inga. Flutningsmenn vilja að sveita-
mönnum, sem eiga erfiða aðdrætti,
sé úthlutað vörum til lengri tima
en 4 mánaða i senn og að séð sé
nm vöruflutninga í sumar til þeirra
hafna, sem eru brimasamar eða geta
tepzt af ísi. Eftir nokkfar umræð-
ur var málinu vísað til bjargráða-
nefndar og umræðu frestað.
|>að kom nærri því ennþá meiri
beserksgangur í þingmenn út af
jarðabótum í Gaulverjabæ heldur en
þegar þeir fóru í mógrafirnar nm
daginu. Allir vildu vinna sem bezt
fyrir jörðina og landið. Búi vildi
ekki selja vegna þess að Gaulverja-
bær hefði einu sinni verið prestsetur
— og í eign hins opinbera um 800
ára ekeið — heldur vildi hann sýna
jörðinni sóma og gera hana að sér-
Btöku og sjálfstæðuprestakalli. Pétur
f Hjörsey vildi endilega selja og bæta
þannig fyrir það að hann hafði álp-
ast til þess að vera á móti Ólafs-
vallasölunni um daginn og kvað það
ekki rétt að »láta eina syndina bjóða
annari heimi. Einar á Geldingalæk
vildi selja af þvi að ábúandi
ætlaði að vera búinn að vinna
1000 dagsverk á jörðinni í vor
eftir tveggja ára búskap, þótt
hann (Einar) væri nú ekki viss um
að hann gæti það (og það efast eg
líka um að þeir fyrir austan, þótt
duglegir torfristumenn sé, geti unnið
500 daga á ári að jarðabótum). Jör-
undur reiknaði það út með dæmi
sem þórarinn á Hjaltabakka lagði
fyrir sjálfan sig í fyrra, að eftir 34
ár væri landssjóður búinn að >gefa<
jörðina ef hann »seldi< hana nú. En
þórarinn kom; þá með annað dæmi
og bað Jörnnd reikna hve miklu
landsjóður hefði tapað ef Jörundur
hefði ekki komist á þing.
Elendínus.
Síðustu símfregnir.
Khöfn, 30. apríl.
Wiborg er fallin. Voru 6000
»rauðir< hermenn handteknir, þá er
þeir reyndu að komast undan til
Friedrichshamn.
Frá Washington er símað, að
Þjóðverjar hafi hótað þvi að taka
Petrograd, ef Rússar sendu eigi
handtekna þýzka hermenn tafarlaust
heim.
Frá Bern er simað, að skip þau
sem færa eigr Svisslendingam mat-
4 dugl. sjómenn,
helzt vanir á mótorbátum, óskast nú þegar
^ *3fínna
Unglingsstúlka, vönduð og þrifin,-
óskast frá 14. maí til þess að gæta
barna í sumar. Uppl. Oðinsg. 8.
til sjóróðra á Aiistfjorðnm.
Verða að fara með Borg á laugardaginn.
Nánari upplýsingar gefur
Jón Þórðarson,
Hittist frá kl. 8 árd. til 7 síðd. ísafoldarprentsmiðju.
t tXaupsfiaput $
Tvö samstæð rúmstæði til sölu.
Laugavegi 44) uppj á lofti.
Sögusöfn Heimskringlu fást í
Bókabúðinni Laugav. 4.
2 koffort, ný, hentug fyrir sjó-
menn, fást keypt á Laufásvegi. 13.
Tvö skrifstofuherbergi
á ágætum stað i bænum, eru til leigu
frá 14. mai næstkomandi. Afgr. vísar á.
Salt.
Tilboð um sölu á 300—4oo smálestum af salti, til afhendingar á
Siglufirði í miðjum júli, óskast nú þegar merkt »SaIt<,
á afgreiðslu blaðsins.
væli frá Ameríku hafi fengið leyfi
tiljþess að siglavóhindruð til Cette.
Bretar tilkynna áköf áhlaup' hjá
Meteren, Voormezeille og fyrir norð-
an Kemmel.
Þjóðverjar segja að leyfi matvæla-
skipa Svisslendinga til óhindraðra
siglinga sé fyrsti þáttur fullkomins
viðskiftasamnings.
Frá Budapest er simað, að Wekerle
sé að reyna að mynda nýja stjórn.
Nýstofnað er félag í Danmörku,
sem ætlar að reka flugferðir með
póst og farþega þegar að ófriðnum
loknum.
»Svenska Handelstidning< birtir
nýlega itarlega frásögn um stórkost-
legar fyrirætlanir Austur-Asíu-félags-
ins á íslandi. Fréttaritari yðar hefir
spurst fyrir um þetta á skrifstofu
félagsins og fengið það svar, að i
aðalatriðunum sé það tilbúningur
einn.
Gelr kom hingað f gær með danska
seglskipið»Vore Fædres Minde<
í eftirdragi. En það skip rak á Iand
í Vestmannaoyjum fyrir nokkru.
Botnia kom til Bcrgen snemma á
máoudagsmorgun.
Kvðldskemtun verður haldin í
Iðnó á fimtudagskvöldið til ágóða
fyrir byggiugarsjóð Dýraverndunar-
félagsinB. Verður þar margt til skemt-
uuar, söngur, hljóðfærasláttur, upp-
lestur, gamanvfsur o. fl., svo góð
Bkemtun verður það. — Ættu bæjar-
menn að sekja skemtunina og styðja
með því þarfiegt fyrirtæki, um leið
og þeir skemta sjálfum sér.
Njörður kom inn af fiskveiðum í
gær hlaðinn fiski eftir nokkra daga
útiveru.
Asta heitir danskt seglskip sem
hingað kom f gær með ýmsar vörur frá
Danmörku. Að sögn hefir ekipið
verið mjög lengi á leiðinni.
Seglskip kom hingað f gærkvöldi
með timburfarm til T. Frederiksen.
Pax æterna, hin framúrskarandi
fagra ög tilkomnmikla kvikmyDd
Ole Olsens, verður nú sýnd í sfðasta
sinn í kvöld í Nýja Bíó — með
niðursettu verði. Hefir húu verið
sýnd 25 Binnum f röð og er það al-
veg dæmalauet hér á laDdi. Mun
óhætt að fullyrða að engin kvik-
mynd hafi fengið eins marga áhorf-
endur, þvf að jafnan hefir hún verið
sýnd fyrir fuilu húsi.
i Hegningarhúsinu
er lokuð í dag-
allan daginn.
Bjargráðanefnd Rviknr.
L. F. K. R.
[nnköllun bóka fer fram frá 1 — ior
mai. A þvi timabili verða engar
bækur lánaðar út. Munið að skila
öllum þeim bókum er þér hafið a&
láni frá safninu. S t j ó r u i n.
Agætt Harmonium
til sölu.
Það hefir þessi registur:
Bassinn:
Bass Koppel
Subbass '16
Diapason ’8
Dulsett ’8
Prinsepal '4
Oboe ’4
V o x H
Diskant:
Vox Celseste ’S'
Dulsett ’8
Melodia ’8
Flöte ’4
Clarenetto ’8
Diskant Koppel
m m a n a.
Þetta Harmonium er reglulegæ
gott og um leiö fallegt.
Loftur Guðmundsson
Smiðjustig 11. Sími 190,
Atvinna
2—3 duglegir og vanir menn
við jarðyrkju óskast nú þegar.
Afgreiðslan vísar á.
Stúlka
Af sérstökum ástæðum óskast kur-
teis og dugleg stúlka í vist nú þegar
til 1. okt. Kaupgjald 200 krónur"
yfir tímann.
öuðný Ottesen.
Til sölu.
Hús á góðum stað. Leiga 12%-
af söluverði ef samið er strax. Laus
ibúð fyrir kaupanda.
Öísli Porbjarnarson.