Morgunblaðið - 05.05.1918, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 05.05.1918, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ MÖR frá Brautarholti á Kjalarnesi verður til sölu í sumar á bryg’gju hór í Reykjavík. Vœntanl. kaupendur gefl sig fram hið fyrsta I verzl. Von Laugavegi 55. Hegíugjörð tim viðaufia vió reglugjöró 23. Janúar 1918 um 80Íu og útfilufun fiornvöruf syfiurs o. Jl Samkvæmt lögum x. febrúar 1917, um heimild fyrir landsstjórnina til ýmsra ráðstafana dt af Norðurálfuófriðnum, eru hjermeð sett eftirfar- andi ákvæði. Skylt er heildsölum, kaupmönnum, kanpfjelögum, brauðgjörðarhiis- um svo og einstökum mönnum að gefa bjargráðanefndum þær upplýs- ingar um birgðir sinar af kornvörum, sykri, smjörlíki og steinolíu, sem nefndirnar æskja. Reglugjörð þessi öðlast þegar gildi. Þetta er birt öllum þeim til eftirbreytni, sem hlut eiga að máli. í stjórnarráði íslands, 29. april 1918. Sigurður Jónsson Oddur Hermannsson. H.f. Svörður ræður fólk til móvinnslu í Alsneslandi á þessu sumri, bæði karla og konur. Menn snúi sér til hr. Gísla Björnssonar, Grettisgötu 8, er gefur allar upplýsingar. Nokkrir duglegir vagnhestar verða einnig keyptir. Reykjavik 2. mai 1918. Magnús Einarson, p. t. form. Talsvert komið af nýjum fataefnum bláum og mislitum, einnig í Dömukápur Sérlega gott efni. Föt afgreidd fljótt og vel. Alt mjög ódýrt. Guðm. Sigurðsson, klæðskeri. Skógarviður. Þeir, sem óska eftir skógarviði i sumar, eru beðnir að senda mér skriflega pöntun. Verðið er kr. 2.65 á bagga = 30 kg. Túngötu 20. Skógræktarst j órinn. RITVÉL AR. komu með Islandi. Jónatan Þorsteinsson. Tlújar vörur með Botniu, Borg og Gullfossi hefi eg fengið mikið af nýjum vörum, svo sem: TTlðtorpakningar — JTlótortampa og Breanara o/ beztu teg. — Brjósfbora — Sagarbtöð — Tommu- stokka — ftamra — SmergeKéreff — Hörtangir — og margt annað. Vald. Poufsen, Jilapparstig 4 TóbaksMsiö. Loksins getur Tóbakshusið aftur boðið viðskiftavinum sinum hinar margeftirspurðu Malt-, Menthol- og Brjóst- KARAHELLUR — í dósum —. Skrifstðfa andbannmgafélagsins, Ingólfstræti 21, opin hvern virkan dag kl. 4—7 síBd. Allir þeir sem vilja koma áfengis- málinu í viðunandi horf, án þess að hnekkja persónufrelsi manna og al- mennnm mannréttindum, eru beðnir að snúa sér þangað. Simi 544. Verðið ótrúlega lágt. Sími 700 tXaupii <Morgun6l.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.