Morgunblaðið - 05.05.1918, Qupperneq 8
8
MORGUNBLAÐIÐ
Þessi reiðhjól eru sett saman úr hinum heimstrægu Brampton’s-stykkjum, en sú verksmiðja er þekt um allan heim.
Þetta eru hjólin, sem hver maður, er vit hefir á slíku, viðurkennir að séu ágæt. Á þeim eru ytri gróphringar (Mufíer),
Brampton’s gummipedalar og keðjur, danskir stálhringar, »prima« tríhjól, Michelin-dekk og slöngur. Mjög traustar tramkvíslar.
Fimm ára ábyrgð.
Slöngur og »dekk« af franskri, danskri og enskri gerð, komá í ma). Kaupið ávalt góð »dekk« og slöngur, það verður ódýr-
ast þegar til lengdar lætur
Hammek-sæti,
Sætishlífar úr »fiöjele« og »plyds«,
Bögglagrindur, stórar og smáar.
Limtúttur og olíukönnur.
Legghlífar,
Ágætar lótdælur,
Stýri og Handföng, mikið úrval.
Fríhjól og Framhjól,
frá ýmsum verksmiðjum.
Bjöllur, ýmsar stærðir,
Lyklar, Lásar,
Lakk, Pentlar,
Buxnaspennur, io tegundir,
Teinar, Hringar,
Skermar,
ÍCeðjukassar og Net, margar teg.
Framkvislar.
Mikið úrral af götnlam kvenna- og karla-hjólum, er til sölu, með ibyrgð. Allar viðgerðir leystar af hendi með mestu nákvasmni. Varastykki fást í
ðll viðurkend reiðhjól og fríhjól. Ánægfa skiftavinanna ern beztu meömælin með
Reiðhjólaverksmiðjunni „Fálkinn“, Laugavegi 24.