Morgunblaðið - 09.06.1918, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 09.06.1918, Blaðsíða 3
9- júní 212. tbl. MORGUNBLAÐIÐ 3 Sóknaraðfer 9 Þjóðverja Með atbugunum, sem Frakkar haít gert á vigstöðvunum og með því að yörheyra þýzka fanga, hafa þeir komist að því hvernig Þjóðverjar haga sókn sinni — hverja sóknar- aðferð þeir hafa nú upptekið. Fyrst er hafin áköf stórskotahríð með fallbyssum og sprengjuvörpur- um á alla fremstu herlínu banda- manna, aðdráttavegi, gaddavírsgirð- lngarnar og þá staði, sem eru veik- 3stir fyrir. Það er harðlega bannað að nota sprengikúlur með eitruðu gasi í þessari skothríð, til þess að eitra eigi loftið, sem áhlaupsliðið þarf siðar að sér að anda. A hinn bóginn er skipað að nota sprengi- kúlur með eitruðu gasi á fallbyssu- stöðvar óvinanna. Þessari skothríð er haldið áfram látlaust, þangað til áhlaupsliðið er komið á stað. Þá er skotmark stórskotaliðsins fært 300 metra aftur fyrir fremstu vigstöðvar bandamanna og skotið svo ákaft að eigi er nokkrum manni fært i gegn- um þá kúlnahríð. Og fjórðu hverja mínútu er skotmarkið fært aftur um 200 metra og þannig er því haldið áfram þangað til fallbyssurnar draga ekki leDgra. Arásarliðið ræðst þegar fram. Fyrst fer áhlaupsliðið i smáhópum og eru 6—10 menn í hverjum. Þvi er falið það verk, að komast fram að fallbyssustöðvum banda- manna á skemri tíma en einni klukkustund. Ahlaupsliðið má alls eigi láta stöðva sig, hvað sem fyrir kemur. A eftir því kemur fótgönguliðið -og er því skift í 4 raðir og er hverri þeirra ætlað sérstakt verk. í fyrstu röðinni eru þrjár fylkingar samsíða ■og hafa þær léttar vélbyssur i milli Uti lega. HvaO vér viljum. Það sem fyrir oss vakir með þeim greinum, sem hér fara á eftir, er að sýna mönnum hvernig þeir eigi að ferðast sér til skemtunar með því að taka alt hjá sjálfum sér. Hvað þeir þurfi að taka með sér, hvernig þeir þeir þurfi að útbúa sig og hvers þeir þurfi að gæta á ferðinni. Hér um slóðir eru ótlðar slíkar skemti- ferðir. Fara menn heldur ferða sinna þannig, að þeir leggja leið sína um bygð og fá bæði kost og gisting á bæjum. Með því lagi þurfa þeir ekki að hugsa um mat- reiðslu né finna tjaldstað og slá upp skýli fyrir nóttina. Þeir hafa ekkert annað en staf sinn og mal, og þeg- ar dregur að kveldi, þurfa þeir ekki sin. Þeim er ætlað að taka þriðju skotgröf bandamanna. Næstu röð er líka skift í þrjár fylkingar. Hefir brjóstfylkingin stóra vélbyssu en hliðarfylkingarnar sínar 3 léttar vél- byssurnar hvor. Ætlunarverk þeirra er það, að styrkja fyrstu röðina. í þriðju röðinni eru tvær fylkingar og þar er handsprengjuiiðið. Þessar fylkingar eiga að taka aðra skot- gröf bandamanna. Fjórða röðin hefir meðferðis tvær stórar vélbyssur og tvo iitla sprengjuvarpara. Ætlunar- verk hennar er það, að gæta slipu- lags og taka fyrstu skotgröf banda- manna. í hverri herdeild eru tvö tví- fylki, hlið við hlið og halda þau 1300 metra svæði. Stórfylkjunum i hverju tvifylki er skipað í raðir, hverri aftan við aðra, og fylgjast raðirnar hvor með annari. Hermenn- irnir ganga með 5—6 skrefa milli- bili og mynda þannig óslitnar raðir. Þriðja tvifylkið á að veita stórskota- liðinu skjóta hjálp, ef á þarf að halda. Það fer á eftir árásarliðinu. Er þvi skipað i langar fylkingar og á það altaf að vera til taks að hjálpa til í árásinni ef á þarf að halda. Sprengjuvarparadeild herdeildarinnar sækir llka fram á eftir árásarliðinu undireins og það hefir náð takmarki sinu og kemur sér skjótlega fyrir í hinum nýju stöðvum. Grefur það sér 2 metra djúpar gryfjur til skýlis og hefst þar við fyrst í stað. Þegar fyrsta skorpan er um garð gengin og stöðvarnar teknar, safnar herstjórnin saman liðinu og lætur það gera grimmilega árás á einhvern tiltekinn stað, til þess að neyða bandamenn til þess að hörfa aftur á bak. Ef líkur eru til þess að áhlaup- ið ætli að hepnast vel, taka skytturn- ar hvarvetna upp stöðvar þar sem geilar hafa orðið i herlfnu banda- manna og gera svo áhlaup til beggja hliða. Eru þau áhlaup styrkt með skothrið úr 77 og 105 millimetra fallbyssum. um annað að hugsa, en að komast á bæ, þar sem þeir fá gott rúm og góðan mat. Þegar menn ætla sér að ferðast og taka alt hjá sjálfum sér og búa í sinu eigin skýli, þá horfir alt við á aDnan veg. Ferða- lagið verður fjölbreyttara. Menn verða sjálfir að gera sér skýli. Sjálfir verða þeir að matreiða og búa um sínar eigin hvllur. Engir aðrir eru til þess að þurka sokkana, séu þeir blautir, eða bera á stigvélin. Þeim er ekki fært vatn i hreinum skálum til þess að þvo sér úr, heldur verða þeir sjálfir að finna Iæk eða poll, er þeir geta notað í þess stað. Hafi menn rifið klæði sín, eða sett göt á sokkana, ereng- in griðkona á næstu grösum, sem hægt er að fleygja þeim i og biðja að bæta. Þeir verða sjálfir að taka upp nálar sinar og ráða bætur á skemdunum. í fám orðum sagt, þeir þurfa sjálfir að gera alt og sjá fyrir öllu. í þvi er ánægjan fólgin. Vér viljum leilast við að sýna í ákveðinni fjarlægð_ á eftir hverju tvífylki kemur varalið þess og flutn- ingahð. í varaliðinu eru margir liðs- foringjar og undirliðsforingjar til- búnir að koma í stað þeirra foringja árásarliðsins, sem kunna að falla eða fatlast. Meðan áhlaupið stendur, er varaliðinu smám saman bætt inn í sóknarliðið svo að enginn biibugur verði á því. Varaliðsdeildirnar eru þvi rétt á hælum sóknarliðsins og þegar þeim er skipað fram, er altaf gert nýtt áhlaup. En hvert sem áhlaupið hepnast eða eigi, er liðinu kipt aftur að því loknu og aðrar hersveitir seniar fram i þess stað. Hersveitir þær, sem kipt er úr or- ustunni, eru þegar í stað endurskap- ar og skörð þe rra fylt og svo er þeim skipað fram til víga aftur. Úr Hagtíðindum. Innflutningurinn og skiparúmið. Fróðlegt er yfirlit hagstofunnar yfir þyngd tollskyldra vörutegunda. Sýnir það að innflutningur tollvöru hefir verið 90 þús. smál., eða meira en helmingi minni, árið sem leið en 1916. Annars er yfirlitið yfir inn- flutninginn á þessa leið. (Vörutolls- vörum og öðrum tollvörum er hér slengt saman): 1913 . . . 197.874 smál. 1914 . . . 213.740 — 1915 . . . 189.691 — 1916 . . . 171.463 — 1917 . . . 83.390 — Innflutningur hefir smárénað síð- an fyrsta ófriðarárið, en ekki kveð- ur mikið að því fyr en á síðasta ári, að þessi feikilega lækkun kemur. Mestu munar á kolum og salti, þar er lækkunin 70 þús. smál. en ann- mönnum, hvernig þeir geti gert slik ferðalög skemtileg og auðveld. Kem- ur hér fyrst til greina að rétt sé af stað farið og menn viti hvers þeir þurfa. Aðalvandinn er sá, að taka með sér hvorki meira né minna en maður þarf, vita hvað hentar og hvað hentar ekki. Útbúnaður þarf að vera fábrotinn og fullkominn. Ekkert má vanta og engu má vera ofaukið, þvi hvorttveggja veldur óþægindum. En slika hagsýni hafa ekki aðrir en þeir, sem nota sér reynslu annara eða hafa lært af sinni eigin reynslu, sem oft mun greidd dýru verði i erfiði og leiðindum. Vér viljum reyna að kenna mönn- um að sneið hjá óþarfa erfiði og Ieiðindum, sem skipa sér í kringum þá, er ekki vita hvað þeir eiga að forðast f þessu efni. Vér viljum gefa þeim reynslu, sem kostað hefir margar erfiðar stundir, en ætið ver- ið greidd með glöðu geði. Vonum vér að það geti orðið ýmsum til leiðbeiniugar og einnig ars er lækkun í öllum flokkum vöru- tollslaganna. Hinsvegar hefir inn- flutningur á vörutegundum þeim, sem tollaðar eru samkvæmt öðrum lögum, vaxið um 1250 smál., sem kemur af auknum innflutningi á kaffi og sykri. II. Útfluttar 8jávarafur0ir 1917. Hagstofan hefir gert yfirlit yfir þær, eftir skilagreinum lögreglustjór- anna. Og það eru sannkallaðar >harmatölur«, er yfirlitið leiðir í ljós. Af saltfiski 0% hertum fishi var flutt út 12.643 smál. en þrjú árin næstu þar á undan var útflutningurinn ávalt meiri en 21 þús. smál. Út- flutningur af hálýverkuðum fishi var meira en helmingi minni en 1916, miðað við stykkjatölu. Sildarútflutninqurinn varð að eins 28 °/0 af útflutningnum 1916 eða 90 þús. tunnur og hefir hann aldrei jafnlítill verið siðan 1904. Mestur varð hann 388 þús. tunnur árið 1915. Þó telur hagstofan, að tunn- urnar hafi verið fyllri siðasta ár en áður, máske alt að 100 kg. á þyngd í stað 88 áður. Af hcilaqfiski voru fluttar út 3 smál. en 13 árið 1916 og af laxi ekkert. Sundmaqi var litið fluttur út tvö sein- ustu árin (20 smál. 1917 og 18 smál. 1916). En 1915 voru fluttar út 70 smál., 1914 29 smál. og 1913 37 smál. Af lýsi voru fluttar út 22.705 tunnur eða álika mikið og 1916. Arið 1915 var sá útflutningur 35 þús. tunnur, en 1914 30 þús. Útflutningur fóSurmjöls var 73 smál., í stað 215 smál. árið T916 og 326 smál. 1915. Af áburðareýni voru fluttar út 42 smál., en 1916 572 smál., 1915 1411 smál. og 1914 1783 smál. Séu allar útfluttar sjávarafurðir tald- ar saman og útflutningurinn miðað- ur við þyngd verður yfirlitið þannig: til þes að menn gefi sliku ferðalagi meiri gaum en áður. Vonum vér að þess verði ekki langt að bíða, að að menn taki upp þann sið að búa i tjaldi á sumarferðum sínum, og þurfi ekki að forðast óbygðirnar, sem oft hafa mest að bjóða fyrir þá, er náttúrufegurð kunna að meta. Sú hreyfing gripur nú mjög um sig í Vesturheimi, sem kölluð er Campinq out. Hafa risið þar upp öflug félög, er miða að því að fá meðlimi sina til þess að nota aila frídaga og helgidaga til þess að fara úr borgunum og hafast við i tjaldi einhversstaðaðar í óbygð og sjá að öllu leyti fyrir sér sjáfir. Eru nú gefin út i Ameriku mörg tímarit, er fjalla um þetta málefni. Hyggjum vér að ekki væri úr vegi að hreyft sé máli þessu hér, og hinar nauðsynlegustu ieiðbeiningar gefnar þeim, er vilja njóta fridaga sinna úti í náttúrunni, frjálsir eins og fuglarnir og óháðir morgundeginum. 4

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.