Morgunblaðið - 16.06.1918, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 16.06.1918, Blaðsíða 3
16. jtiní 219. tbl. MOKGUNBLAÐIÐ 3 Umbúðastöðin, Eftir Patrjck Macgill. Skýlið með öllum endalausu rang- ölunum, sem kertaljósin þrjú náðu engan veginn til að eyða skuggum j, var troðfult af særðum mönnum og altaf bættust fleiri og fleiri sjúkra- börur við. Árásin var hafin fyrir einni klukkustund og orustan var f algleymingi við fremstu skotgröf- ina þýzku. Piltunum, sem komu þaðan, bar ekki saman um vopnavið- skiftin. — Það var ekki eins auðvelt og við héldum, sagði einn og brölti irn fyrir þröskuldinn. Þeir hafa meira en nóg af vélbyssum. Við vorum fimm saman-----------þrjá gerðu þeir út af við, svo hittu þeir félaga n inn og svo kom að mér. Ef það er alstaðar svona . . . — Ekki var það eins bölvað hjá okkur, mælti annar. Eg gægðist bara út — svei! Mér fanst hausinn fjúka af mér. Að minsta kosti fékk eg »minjagrip« í hauskúpuna. — »Minjagrip« I sagði ungur pilt- nr rauðhærður, er lá á börum nærri dyrunum. Eg var nú ekki á »minja- gripa«-veiðum og hefi þó fengið tvo heldur en einn. Eg vildi gjarnan hafa eignast þýzkan hjálm, — en eg komst aldrei yfir um til að ná i hann. Að hugsa sér þetta, bætti hann við, nú verð eg vist að fara heim hjálma- laus, eg sem hafði Iofað svo mörg- um að gefa þeim hjálml En eg hefi alt af verið svo óheppinn. Um leið og hann sagði þctta, sneri hann sér með kvölum á hlið- ina og leit á ungan mann, sem lá i börunum við hliðina á honum og sem starði upp i rjáfrið með kulda- légum raunasvip á andlitinu. — Jæja, Tipperary, hvernig líður þér? spurði sá rauðhærði. Bráðum tomum við til írlands. — Hann bjóst við þvi, að þessi orð myndu ó'tilega. 3 Pör ullarsokkar. 2 Handklæði. Sterk vel löguð stígvél. Léttir skór. Legglindar. Ullarpeysa, trefill og vetlingar. Vatnskápa, létt. Þægilegust eru notuð föt, sem vel fara og eru hrein. Ullarnærföt eru hentugri en léreftsföt. Þau verja menn betur fyrir kulda og halda betur hita, þótt blaut séu. Þau taka og betur við svita og verja hrolli, er oft ásækir menn að kveldi eftir heitan dag. Ullarpeysur eru nauðsynlegar. Þær eru léttar, heitar og þægilegar. Ágætar að nota á kveldin, þegar tnenn eru sestir að i tjaldinu. Veljið þær með þeim lit, sem ekki óhreink- ast mjög. Takið engan baðmullarvarning með ýður nema handklæði og vasaklúta. Veljið stigvélin vel. Þau eru sá bluti klæðnaðarins, sem bezt þarf til að vanda. Haldið þeim mjúkum ^eð því, að bera á þau öðru hvoru. — 13 — treyna Vjarkinn i vini sinnm, en þau virtust ekki hafa úlætluð áhrif. Tipp- erary beit á jaxlinn og hleypti brún- um til þess að reyna að halda niðri i sér stununum. Svitinn draup af gagnaugunum á hoaum og líkami hans nötraði . . . Læknirinn, sem veitti umbúðastöð inni forstöðu, kom nú til piltsins, og andlitsdrættir hans, sem venju- lega voru örugglegir og rólegir, báru vott einlægrar samhygðar. — Hvar hitti hún? spurði hann. Já, lofið mér að sjá. Læknirinn laut yfir börurnar, hnepti einkennisfrakka piltsins frá honum, lyfti upp skyrtunni og dró niður buxurnar. Rauður blettur kom i ljós i nýrnastað. — Kennir yður mikið til? spurði læknirinn. — Já, það gerir mig, svaraði pilt- urinn. En þetta er vist guðs vilji, bætti hann fljótt við, svo lágt að varla heyrðist — og verra gæti það verið. Læknirinn brosti hughreystandi til hans. Hann var hrærður yfir hin- um óafvitandi mikilleik og hinu til- gerðarlausa yfirlætisleysii orðumpilts- ins. — Þér náið yður áreiðanlega áður en langt um llður, mælti hann um leið og hann sneri vesalingnum á hliðina með mikilli varkárni og batt um sár hans. Hann gaf honum tvær morfin-tölur, stóð síðan upp og hv*sl- aði einhverju að sjúkraberanum, sem stóð rétt hjá. — Takið þennan pilt burtu héð- an, sagði hann. Hann hefir vondan áverka, en það getur verið að hann lifi það af. Það er mjög raunaiegt. Hann er svoddan ágætispiltur 1 Lágvaxinn mann burðalegan bar að dyrunum i þessu. Á vinstri öxl hans hékk þýzkur riffill og byssu- stingur. Rauðhærði pilturinn á börunum glápti á hann. Takið með yður nokkuð af »patent*-hnöppum, þvi þeirra verður oft þörf. Gott er að geyma hina ýmsu smáhluti alla saman í litlum poka. Sá útbiinaður, sem hér hefir verið talinn, er hinn nauðsynlegasti, er menn þurfa að hafa. Ýmislegt smá- vegis mætti telja frekar, en ætlast er til, að menn hyggi sjálfir að, hvað að notum kemur og hvers þeir þarfnast og læri þannig ;’ð sjá fyrir því sjálfir, að þeir gleymi ekki neinu, sem þeir mega ekki án vera. Matvæli. Það er ekki auðgert að segja mönnum nákvæmlega, hvaða mat- væli og hversu mikið þeir þurfa að hafa með sér um einhvern ákveðinn tima. Menn getur mjög greint á um, hvaða matartegundir þeir vilja hafa með sér. Það verður því að fara eftir eigin vali manna, hvernig vistir eru teknar, en þar sem nokkru öðru máli gegnir á ferðalagi en heima, viljum vér leggja til nokkur ráð. — Hvernig 1 ðnr, Pidd ? spurði hann. — Líður n.ér? sparði nuðurinn með riffilinnn. Mér líður eins og blómi i eggi. — Hvað viltu þá hingað ? — Ee ætlaði bara að líti hér inn, var svarað. Ja, þessir berserkir, þeir kunna nú að berjast! A'staðar eru vélbyssurnar. Ef maður tekur npp pappírs snuddu úti á grundinni, þá finnur maður vélbyssu undir henni. — Eg sá þig ekki þegar þú skauzt þér yfir um, sagði sá rauðhætði. — Sástu það ekki, garmurinn? sagði Paddy. Fjandakorninu ef þú ert ekki blindur! Sjálfur sá eg ekk- ert nema blóð og morð. Tveir Þjóðverjar ruku á mig — en það gera þeir nú aldrei oftar. Hérna er annar byssustingurinn þeirra. En annar þessara djöflamergjahefirbyssu- stinginn minn og heldur fast utan um hann. Það verður nauðsynlegt að fara eftiriitsferð — eins og stend- ur í bókinni okkar — til þess að ryðja burtu torfærunum. Svo hélt Paddy áfram: — Það rakst byssustingur í gegn um lærið á mér efst að aftanverðu, og svo fór eitthvað í gegnum legg- inn og svo kom kúla í öxlina og eitthvað hitti mig i hausinn og gerði næstum útaf við mig. Þetta eru alt saman morð og krossfestingar frá upphafi til enda I — En þú nefir þó fengið »minja- grip«, sagði sá rauðhærði. Eg varð að yfirgefa alt saman, áður en eg náði í hjálminn. En heyrðu, hef- urðu orðið var við Tily? spurði hann. — Víst hefi eg það, svaraði Paddy. Hann varð fyrir skoti alveg við hlið- ina á mér og fél!. Svo reyndi hann að standa upp. L’gðu kyr, anlinn þinn, sagði eg. Langar þig tii að missa hausinn, flónið þitt? Hann svaraði: Þetta var ekkert —- mig langar til að fylejast með ykkur. En þegar hann stóð upp gat hann ekki komið fyrir sig fótunum, svo Allur útbúnaður á útileguferðalög- um verður að vera eins léttur og fyrirferðarlitill sem frekast er kostur. Takið ekki með yður niðursoðna ávexti. Þeir að eins auka byrðina. Það er óþarfi að flytja með sér niðursoðnar' vörur annað en mjólk, sardínur og lítið eitt af kjöti. Takið að eins litið eitt af kcxi. Það tekur mikið rúm í farangrinum. Það er tiltölulega næringarlítið. ^að moltt- ar alt nerna þvi betur sé umbúið. Hafið hveitibrauð í þess stað, ef þér getið ekki án þess verið, en rúg- brauð eru bezt. Hafið með yður efni í mat og eldið mest allan mat yðar sjálfir. Það er bezt og ódýr- ast. Farangurinn verður líka minni með því móti og léttari, ef hagan- lega er umbúið. Menn verða að kynna sér hinar algengustu matreiðsluaðferðir. Þeir verða að geta \pteikt kjöt og fisk, bakað kökur og lagað te og kaffi. 1 Þeir verða að vita, hversu lengi þarf ! að sjóða haframjölsgraut svo að hann hann lagðist aftur. Þá fór eg að sækja hjálp og fékk þá blýskamtinn minn. Auðvitað leitaði eg að hon- um þegar eg kom aftur og eg sá hann lika — d a u ð a n. Friður sé með sálu hans. Nú kom drengur haltrandi inn i dyrnar og með bros á vörunum. — Er nokkur hérna sem heitir Spudhole, kallaði hann. — Það er eg, drengur minn, svar- aði rödd frá börum inni i einum rangalanum. Hvað hefir þú fengið, Micky ? — Nóg handa mér, svaraði Micky. Irlendingarnir voru fyrirtak. Þú hefð- ir átt að sjá þá við brjóstvarnirnar. Þar var hárautt blóð og morð, skal eg segja þér . . . En hvað hefurðu fengið sjálfur, Spudhole? — Ekki neitt sem við kemur vel- sæminu, svaraði Spudhole og hló. En þegar læknirinn er búinn með mig, þá þarf eg ekki annað til að verða »allright« aftur en bót aftan í buxumar I Læknirinn heyrði þetta og hló, en hélt simt áfram vinnu sinni. Hann var mjög þreyttur, því skot- hríð óvinanna nóttina áður hafði valdið miklu manntjóni. Piltarnir neyttu samt orku sinnar með óþreytaudi kappi. Umhverfis þá bar fyrir sjónir hryllilega, geig- vænlega atburði, hinu mikilfenglega og kátbroslega ægði saman — þessu óhjákvæmilega andvirði sigurs eða ósigurs. Svona var stríðið, eins og hann hafði af því að segja — stríð blóðs og tára. Hann vissi Hka, að tilfinningin, sem knúði þessa menn út i orustuna átti ekki rót sina að rekja til hégómagirni og lubba- mensku, heldur var frá einhverri há- leitari og göfugri vitund mannssálar- innar sprottin. Bak við röð þessara fögru, ungu, hvitu mannslika hvílir heimurinn öruggur og grunnmúr friðarins er hertur styrktur með blóði ungu mannanna, er drepnir voru og særðir á vígvöllum Frakklands. verði góður og hversu mikið þarf af mjöli. Þeir verða með öðrum orð- um að vera allvel kunnir matreiðslu til þess að ferðin geti orðið til ánægju. Slika matreiðslu-þekkingu geta allir aflað sér fljótlega. Dvelji menn allan tímann á sama stað við veiðar, ættu þeir eðlilega að útbúa sig með hliðsjón af vænt- anlegri veiði og matreiðslu hennar. En fisk má matreiða á marga mjög mismunandi vegu. Einnig verða menn að útbúa sig dálítið mismun- andi, eftir því hvort þeir fara um bygð eða óbygð. Hið mesta skaðræði, sem nokkur getur gert á svona ferðalagi, er að hafa ofmikið með sér. En eg kalla því ofaukið, sem maður þarf ekki nauðsynlega að nota. Ef menn eru í vafa um, hvort þeir þurfi á ein- hverjum hlut að halda eða hvort þeir eigi að taka einhvern hlut með sér, þá geta þeir verið vissir um, að þann hlut eiga þeir að skilja eftir. — 14 — — iS — — 16 —

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.