Morgunblaðið - 16.06.1918, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 16.06.1918, Blaðsíða 8
MORGUNBLAÐIÐ Tiæði póstafgreiðslan hafði. Nú var póstafgreiðslustarfinn enn á ný laus til umsóknar og sóttu um hann ýmsir^ og fleiri liklega en mér er kunnugt um, en nefna skal eg þá Tryggva kaupm. Guð- mundsson og Gisla verzlunarmann JónBson er báðir sóttu héðan og báðir höfðu gott húsrými og auk þeirra Finn JónssonpÓ3tafgreiðslu- mann á Akureyri. Póstmeistari mælti með Finni og þar næst jpneð Tryggva, og lagði til að öðrura hvorum þeirra yrði veittur starf- inn. En hvorugur þessara manna höfðu komið heima við pólitiska hagsmuni Yztafellsbóndans. En maður heitir Sigurður Baldvins- son, hann sótti lika um starfann. Hann er frá Stakkahlíð í Loð- mundarfirði. Eigi nenni eg að rekja ætt hans frekar, og hirði eg aldrei hvort nokkur kannast við manninn eða eigi. En getið skal þess til skýringar, að hann var ritstjóri »Austra« tæpan árs- tima. Hann var ákafur talsmað- ur flokksstefnu atvinnumálaráð- herraiis núverandi, en gat sér hér óvild fyrir en litla virðingu. Þessum manni var nú veitt póstembættið. Hann var sem vænta mátti húsnæðislaus. Þegar hingað fréttist að Sigurði Bald- vinssyni væri ætluð staðan, brugðu flestir helztu borgarar bæjarins við og sendu póstmeistara skeyti þar sem farið var fram á, að öðr- um hvorum, Gísla eða Tryggva, yrði veittur starfinn. Kom skeyti þetta helzt til seint í hendur veit- ingavaldinu, þ. e. eigi fyr en sama daginn og birta átti veitinguna. En það kom þó nógu snemma til að sýna fram á að Seyðfirðingum var illa við þessi afskifti ráðherra. Hefði hann því farið vel með vald sitt hefði hann kipt að sér hendinni, þó í eindaga væri kom- ið, en veitt eigi þeim manni stöð- una, sem hann nú vissi að enginn vildi hafa. En þetta skeyti hafði engin áhrif á ráðherra. Tryggvi sagði upp starfa sínum sem settur póstafgreiðslumaður með 3ja daga fyrirvara. Að kvöldi þess dags er fresturinn út rann kom »Reginn« að sunnanúrstrand- ferð og Rorgarfjarðarpóstu r úr póstferð. Enginn var nú til að afgreiða þessa pósta og afhentu hlutaðeigendur þá bæjarfógeta til geymslu einsog eitthvert óskilagóz. Þá mætti síra Björn Þorláksson frá Dvergasteini hjá bæjarfógeta með »dús«-skeyti í höndum frá einhverjum Sigurði Jónssyni til frú Sólveigar dóttur Jóns frá Múla, þar sem Sigurður þessi bið- ur Solveigu, fyrir sín orð, að ann- ast um póstafgreiðsluna þangað til Sigurður Baldvinsson komiaust- ur. Þetta skeyti var líka sýnt Tryggva Guðmundssyni, og slepti hann frá sér póstinum upp á það, að óhætt myndi að treysta þvi, að það væri Sigurður Jónsson, bóndi að Ystafelli og atvinnu- inálaráðherra íslands, er skeytið Vátryggmgar Ærunaíryggingary sjó- og striðsvátryggingar. 0 Jof)nson & Tiaabor. Det kgt octr, Brandassurance. Kaupmannahöfn vátryggir: hás, hásgðgo, aíls- ísonar vðruforðu- o.s.frv. gegu eldsvoða fyrir iægsta iðgjald. Heirr.a kl. 8—12 f. h. og 2—8 e.h. í Austuistr. 1 (Btið L. Nielsen). N. B. Nielsen. Sunnar Cgifson, skipamiðlan, Hafuarstræti x 5 (uppi) Skrifstofan opin kl. 10—4. Sími 608 Sjó-, Stríðs-, Brunatrygglngar. Talsími heima 479. Trondhjems vátryggingarfélag h.f, Allsk. brunatryggiugar. Aðalamboðsmaður C&fI Finsen, Skólavörðustíg 25. Skrifstcfut. 5Y2—6>/asd. Tals. 331 Mótoristi, vnnur að fara með Dan- vél, óskast nú þegar. Uppl. hjá Gisla Gislasyni Grettisgötu 22 d. hefði sent, þó annars viferi eigi unt að sjá hvaða Sigurður Jóns- son þet.ta væri, því þeir eru tals- vert margir hér á landi. Dög- unum áður hafði síra Björn að sögn verið að semja um hús- kaup undir póstinn. Er það gott og vandað hús að öðru leyti en því, að illhæft er það sem fram- tíðarpÓ8thús fyrir bæinn. Var þá að sögn hálfgert í ráði að póst- sjóður legði til féð. Hefði það orðið alldýr nýbreytni fyrir póst- sjóðinn að þurfa að kaupa skýli yfir alt saman fyrir c. 12000 kr. eina og húsið kvað hafa átt að kosta, þegar hægt var að fá ágæta menn í stöðuna sem höfðu að bjóða bezta framtíðarhúsnæði. Eigi veit eg til að enn sé gengið saman um kaup þessi, svo ennþá vantar skýlið yfir Sigurð og póst- inn, því að eigi trúum vér því, að hvorttveggja verði haft í því greni, sem póstafgreiðslan nú fer fram í, þótt það yrði að þolast áður fyrri. Þetta verður nú að nægja í bráðina frá hendi vor Seyðfirð- inga um þetta mál, en ef eigi breytist eitthvað til batnaðar áð- ur en langt um líður með hús- næði póstafgreiðslunnar, verðum vér knúðir til að láta til vor heyra á ný, því það er alveg óhugsandi að við getum unað lengi við ástandið eins og það er nú. Seyðfirðingur. Til sfldarvinnu nú í sumar hjá H.f. »KveldúlS« á Hjalteyri verða enn nokkrar stúlkur láðoar. Upplýsing- ar daglega frá kl. 3—6 á skrifstofu vorri. HiuíaféSagiö „Kveidúifur". l^inBiinnnr 5 stöfum liI sölu á Scyðísfirði. uPPiýsingar hjá lllljllllllíiyí M^tthíaesynl, Thorvaldsens- J stræti 4. Símí 532. óskast strax til flutninga vestnr á Bíldudal. Þórður Bjarnason Vonarstræti 12. Skrifstofugegn Ýms góð skrifstofugögn, ný eða brúkuð, öskast keypt eða leigð. Menn snúi sér til O Benjamínssonar (hús Nathans & Olsens). — Sími 166. Nokkrir reiðhestar til sölu strax. Ritstj. visar á. Trolle & Rotbe h.f. Tjarnargata 33. — Reykjavík. Sjó- og striðsYátryggingar Talsimi: 235. Sjótjóns-erindrekstnr og skipaflutningar. Talsimi 429. Prjónatuskur j °g Yaðmáistuskur keyptar hæsta vexði (hvor tegund fyrir sig) í Vöruhúsinii. fjöðminjasafnið verður til 13. sept. opið daglega kl. 1—3. Pálmi Pálsson. Stórt hús til sölu með lausri í- búð I. október. A. v. á. með silfurbúnu haldi hefir verið tek- * 1 in i misgripum. — Skilist á af- greiðsluna. Geyslr Export-kaffi er bezt. Aðalumboðsmenn: 0. J0HNS0N <fc KAABEK

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.