Morgunblaðið - 17.07.1918, Síða 4

Morgunblaðið - 17.07.1918, Síða 4
4 MORGTTNBLAÐÍÐ Trolle & Rothe h.f. Tjarnargata 33. — Reykjavík. Sjó- og striðsYátryggingar Talsími: 235. , Sjótjóns-erindrekstnr og skipaflntnÍDgar. Talsími 429. Geysír Export-kaffi b s er bezt. Aðalumboðsinenn: 0. JOHM)N & KAABEB. *jffinélarf Qigaraítur og %S}aijfité6an i mikíu úrvali Tóbaksfyúsinu. itofnar abrei eða gömul söðulklæði, verða keypt háu verði. R. v. á. 10-12 duglegir sjómenn vanir síldveiðum verða ráðuir strax. Góð kjör. Upplýsingar Hverfisgötu 68A. Heima frá kl. 12—1 og 6—8. Nokkrar stúlkur ræð ej; til síldarverkunar á Dvergasteinseyri i Alftafirði Hátt kaup. Semjið við Emii Rokstsd Sími 392. Nýr Lax! miklar birgðir í Matarverzl. Tómasar Jönssonar Laugaveg 2. c2ezt aé auglýsa i tMorgunBlaéinu. jfjVátryggingar Æruna irijQg ingar, sjó- og striðsvátryggingar. O. Jofjnsott & Jiaaber Det kgt. octr. Brandassnranco Kaupmannahöfu - vátryggir: hús, húsgögn, allt' konar vðruforða o.s.frv. geg|| eldsvoða fyrir iægsta iðgjald. Heima kl. 8—12 f. h. og 2—8 e.h. i Austurstr. 1 (Biið L. Nielsen). N. B. Nielsen. ----- « &iunnar Cgilson, ~ skipamiðlari, Hafuarstræti 15 (uppi) Skrifstofan opin kl. 10—4. Sími 608 Sjó-, Striðs-, Brunatrygglngar. Talsími heima 479. Trondhjems Yátryggingarfélag h.f. AIJ.sk. brunatryggiogar. Aðaiumboðsmaður Catrl Finsesiy Skólavörðustíg 25. Skrifstofut. J1/*—6]/gsd. Tals. 331 »8UN INSURANCE OFFICE* Heimsins elzta og stærsta vátrygg- ingarfélag. Tekur að sér allskonar brunatryggingar. Aðalumboðsmaður hér á landi Matthías Matthíasson, Holti. Talsimi 497 Maðnr frá Snðnr-Ameríkn. l,Skáldsaga eftir Viktor Bridges 58 — f»egar fundi þeirra var lokið og frændi þinn farinn inn aftur, gaf eg vanskapningnum tækifæri til þess að komast út á þjóðveginn. Svo veitti eg honum eftirför, Hann hélt til Woodford og gekk þar inn í veit- ingahúB — þó ekki veitingahúsið þar Bem eg gisti. Eg fór inn á eftir hon- um og sá hann sitja þar við borð og drekka boniakk. |>að er áreiðan- lega ósvibinn Spánverji. — Tókstu hann tali? Bpurði eg. Billy hristi höfuðið. — Eg áleit það heppilegast að fara gætilega. Veitingamaður var hinn vingjarnlegasti og eg sá að hann þekti piltinn. Og þegar liann fór, Bpnrði eg veitingamanninn hvaða maðnr þetta væri. — f>að er ítalskur maður, mælti gestgjafi. Hann heitir Signor Bor- etti. Hefir hann nýlega leigt »Tbe Hollies*, óðal Patons ofursta og eg held að hann hafi fiuzt þangað f gær. f>að er mjög alúðlegur og við- kunnanlegur maður. — það er nú eins og á það er litið, mælti eg og hló. Að minsta kosti var Milford ekki hrifinn af honum. — Gestgjafa virtist á annan veg, mælti Billy. Og hann skýrði mér frá því að bróðir sinn væri garðyrkju- maður á »The Hellies* og þess vegna vissi hann svo glögg deili á þessum ókunna manni. Ank hans og stúlku nokkurar sem sagt er að sé konan hans, kom þangað nýr gestur í gær. Eg spurði veitingamanninn hvort sá maður væri nefbrotinn, en hann sagði nei, svo að það getur eigi ver- ið Francis. — |>að er sennilega sá sem veitti mér tilræðið á götunni, mælti eg. petta er alt saman bezta fólk. En hvar er »The Hollies*? Billy bandaði með höfðinu upp eftir veginum. — |>að er skamt héðan, mælti hann, rétt hjá Woodford. |>að er lítið hvítt hús á vinstri hönd. Eg er að hugsa um að fara þangað í kvöld og vita hvort eg verð eigi einhvers vísari — Svo þagði hann nm hríð. — Heyrðu Jack, mælti hann svo. Mér lfzt ekki á þessa veiðiför i dag. — Eg er þér alveg sammála, mælti eg- — En hvers vegna ferðu þá með þeim? Geturðu eigi haft þér eitt- hvað til afsökunar? Eg ypti öxlum. — Hvaða gagn væri að pví? Af- Ieiðingin yrði aðeina sú, að þeir fyndu upp á nýjum fjörráðum, Eg veit þó að minsta kosti á hverju eg á von í dag. — þ>að er satt, mælti BiIIy. En b ðum við, mér bemur nýtt til hug- ar- Eg reyni að fá mér bát leigðan og verð svo á siglingu úti á vatninu meðan þið eruð að skjóta. f>að er eigi gott að vita nema eg geti orðið þér að einhverju liði. — f>etta er ágæt hugmynd, Billy, mælti eg. f*að er ekkert eins gott og að hafa yfirráðin á hafinu. Svn leit eg á úr mitt og mælti enn : — Nú verð eg að halda heim. Klukkan er um bil níu. Eg skal gera þér boð um það hvar við skul- um hittast á morgun ef við sjáumst eigl seinna í dag. Að því er eg hefi komist næst, eiga veiðarnar niður hjá vatninu að byrja klukkan sex. — Vertu nú varkár drengur minn, mælti Billy og rétti mér höndina. Heyrðu, þú hefir víst ekki frétt neitt af Milford? Eg hristi höfuðið. — Eg sagði eladbuskunni hvert eg ætlaði og bað hana að senda mér skeyti ef [hún frétti nokkuð af Mil- jord, en það var ekkert skeyti kom- ið um það í morgun. Annars botna eg ekkert í þessu. Eg get nú skilið það að þeir reyndu að koma honum fyrir battarnef til þess að koma Francis í vist til mín, en fyrst það mistókst þá, skil eg ekki hvað þeir ætla að gera við Milford. — Já, það má hamingjan vita, mælti Billy. En þeir hafa auðvitað klófest hann. Ef lil vill hefir hann verið Northcote handgéngnari en okkur grunar. En þýðingarlaust er að fárast um slíkt núna. Vertu varkár í dag og gefðu mér bendingu ef eitthvBð skyldi koma fyrir. Haun skildi svo við mig og þegar hann var horfinn fyrir næstu bugðu á veginum, hólt eg heim á leið. |>egar eg gekk í gegnum garðinn sá eg að þeir Maurcie og York stóðu á tröppum hússins. — f>ór hafið snúið ó okkur alla, mælti York. Eg hélt þó að eg hefði farið á fætur á undan öllum. — Veðrið var bvo gott að eg hélzt ekki við í bælinu, mælti eg. Og svo gekk eg út til þess að skoða útsýnið. Ef Maurice grunaði mig um eitt- hvað raisjafnt, þá gætti hann þess að láta það eigi nppi.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.