Alþýðublaðið - 17.12.1928, Blaðsíða 1
Alþýðnbls
Geffð út af AlÞýðaflokknma
1928.
Mánudaginn 17. dezember.
309. tölublað.
Kvenna, úr Iakki, Gull- og Silfur-Brocade, Chevraux, svörtu og mis-
litu, óteljandi tegundir. Karlmanna, lakkskór. Chevraux-skór svartir og
brúnir, randsaumaðir, óviðjafnanlega göðir og fallegir. Boxcalf-skór
sterkir og ódýjir. — Karlmannastígvél táhettulaus úr príma Chevraux,
Ba’rna, lakkskór. og .fjölda margar tegundir aðrar. Inniskór karla og kvenna og barna. Góð og kærkomin jólagjöf. Gúmmístigvél. Hlífar-
stigvél, Skóhlífar og yfir höfuð alt, sem á fæturna parf.
Jófa~skór,
Skóverzlun B. Stefánssonar,
Laugavegl 22 A.
Til
J’ólanna:
■ • ? í pj? sy;?.
Hveiti, besta teg.,
Dropar, allar teg.,
Gerpiilver,
Kardemommur,
Florsykur,
Hjartarsalt,
Vanillestengur,
Kokosmjöl,
Möndlur,
Egg,
Kúrennur,
Sultutau,
Siróp og
alt til bðkanar.
Jón Hjartarson & Co.
Sími 40. fiafnarstræti 4.
Hentugar
jólagfafir
fyrlr alia beztag á
filapparstíg 29
hjá
Vald. Poulsen.
F
1
II
I
I
1
1
I
■■
HÚSMÆÐUR! |
Nú líður að jölum, og er því kominn tími ttl að athuga, hvax bezt sé að gera vöruinnkaup
fyrir hátíðina. Verzhrn mín hefir nú á boðstólum fjölbreytt úrval af öllum nauÖsynjum, svo
sem STRAUSYKUR 30 AURA 1/2 KG. MOLASYKUR 35 AURA 1/2 KG.
Jélahveitlð
frá 23 aurum 1/2 kg. Alt annað til bökunar með lægsta verði. Súkkulaði, Konsum og Vanille,
stórlækkað. Epli, Jónathan, appelsínur og aðrir ávextir með lægsta verði. Sultukrukkur á 85
aura. Purkaðir og niðursoðnir ávextir, fjölbreytt úrval. Konfekt í skrautlegum öskjum, mik-
ið úrval. Hangikjötið góða, Egg, Ostar, sykraðar Döðlur og Gráfíkjur í smekklegusm umbúð-
um, einnig Valhnetur og Heslihnetur. Spil, Kexti. Alt sælgæti í jólapokana er bezt að kaupa
hjá mér. — KOMIÐ SEM FYRST, MEÐAN NÓGU ER OR AÐ VELJA.
ALT SENT MEIMt
I
I
mmí
i
i
i
IngimundarsonJ
Enskar húfur
komu með e.s. ,Islandi‘ og e.s. ,Goðafossi.‘
Aldrei hefir stærra né fallegra úrval af
enskum húfum sést fyr hér á landi. Komið
meðan úr nógu er að velja.
Veiðarfæraverzl. ,Geysir.‘
Hér er gott að auglýsa.
Jafnaðamiannafélag
fslands
heldur fund þriðjudaginn 18. dez.
1928 kl. 8 Vs e. m. í Kaupþings-
salnum í Eimskipafélagshúsinu.
Fcndaref ni:
Steingrímur Arason kennari flytur
erindi og sýnir skuggamyndir.
Rætt um bókaútgáfu félagsins.
Önnur mál.
(Lyftan verður i gangi).
Slórnin.
Lesið Alpýðnbalðið!