Alþýðublaðið - 17.12.1928, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 17.12.1928, Blaðsíða 1
Alpýðufola Geffð út af Alþýduflokkuirai 1928. Mánudaginn 17. dezember. 309: tfilublað. Kvenna, úr lakki, Gull- og Silfur-Biocade, Chevraux, svörtu og mis- litu, óteljandi tegundir. Karlmanna, lakkskór. Chevraux-skór svartir og brúnir, randsaumaðir, óviðjafnanlega góðir og fallegir. Boxcalf-skór sterkir og ódýrir. — Karlmannastigvél táhettulaus úr príma Chevraux, Ba'rna, lakkskór. og fjölda margar tegundir aðrar. Inniskór karla og kvenna og barna. Góð og kærkomin jólagjöf. Gúmmístígvél. Hlífar- stígvél, Skóhlífar og yfir höfuð alt, sem á fæturna parf. Jéla^skér, Skóveradmi B. Stef ánssonar, Laugavegi 22 A, Til Hveiti, besta teg., Dropar, allar teg., Cterpúlver, Kardemommur, Florsykur, .Hjartarsalt, Vanillestengur, Kokosmjöl, Möndlur, Egg, Kúrennur, Sultutau, Siróp og alt til bökunar. Jðn Hjartarson & Co. m i w HUSMÆÐUR! í ¦g Nú iíður að jölum, og er því kominin tími tí.1 að athuga, hvar bezt sé að gera vöruinnkatip fyrir hátíðina. Vexzlun m£n hefir nú á fooðstölum fjölbreytt ítrval af öltam naubsynjiuanj, svo sem STRAUSYKUR 30 AURA y2 KG. MOLASYKUR 35 AURA % -KG. i Jólahveltlð u frá 23 aurum 1/2 kg. Alt ariinað til bökunar með lægsta verði. Súkkulaði, Konsum og Vanille, störkækkað. Epli, Jóriathaiu, appelsínur og aðrir ávextir með lægsfa verði. SultukiTikfcur á 85 aura. Þurkaðir og niðursoðnir ávextir, fjölbreytt úrval. Konfekt í skrautlegum öskjum, mik- ið úrval. Hangikjötið góða, Egg, Ostar, sykraðar Döðlur og Gráfíkjur í smekkleguan umbúð- ura, einnig Valhnetur og Heslihnetur. Spil, Kerti. Alt sælgæti í jólapokana er bezt að kaupa hjá méx. — KOMIÐ SEM FYRST, MEÐAN NÓGU ER OR AÐ VELJÁ. ALT SENT HEIMt i |Einar InglmundarsonJ 1 L HVERFISGÖTU 82. SIMI 2333 IBI I i i Simi 40. Hafnarstræti 4. Hentugar ]ðlagjallr lyrir alia bezta| á ilapparstíg 29 hjá Vald. Poulsen. Enskar húfur -komu með e.s. Jslandi' og e.s. ,Goðafossi.' Aldrei hefir stærra né fallegra úrval af enskum húfum sést fyr hér á landi. Komið meðan úr nógu er að velja. > Veiðarfæraverzl. ,Geysir.' Hér er gott að auglýsa. Jafnaðarmannafélag fslands heldur íund priðjudaginn 18. dez. 1928 kl. 8Va e. m. í Kauppings- salnum í Eimskipafélagshúsinu,- FondnreEni: Steingrímur Arason kennari flytur erindi og sýnir skuggamyndir. Rætt um hókaútgáfu félagsins. önnur mál. (Lyftan verður í gangi). Sjórnin. Lesið AlÞýðubalðið!

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.