Alþýðublaðið - 17.12.1928, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 17.12.1928, Blaðsíða 4
4 ALÞ-ÐUBLAÐIÐ NTJiA mm Belphégor. Síðari hluti. Konnngur leyniiogreglunnar. 11 gættir Sýndur i kvoid. Kex og kökur, mikið úrval. Súkkulaðí og Konfekt. Spil og Kerti. 01 og Gosdrykki og allar nauðsynjavörur verður sem fyr bezt að kaupa hjá okkur. Gjörið svo vel og sendið jólapantanir yðar sem fyrst. Jón Ojartarson & Co. Sími 40. Hafnarstræti 4. Athugið, Húsmæður Gerið góð kaup fyrir jólin. ísl. egg 20 aura st. ísl. smjör 1. fl. Hveiti 60 aura kg., mjög ódýrt, ef tekin eru 10 kg. Alt til bökunar: Mjólk, Smjörlíki Rúsínur, og alls- konar krydd. Enn- fremur ágætt saltkjöt, 1,20 kg. Kæfa, Hangikjöt og Riklingur. Niðursoðnir ávextir og Nýir með jólaverði. Verzlunin Bergstaðastræti 15. Sími 1790. Sími 1790. Sent heiM eftir pöntunum. munntóbak er bezt. Jarðarför mannsins mfns og föður obkar, Ámunda Árnasonar kanpmanns, fer fram þriðjudaginn 1S. p. m. frá þjóðkirkjunni og hefst með hdskveðjn á heimili hans, Hverfisgötn 37, kl. 1 e. b, Stefanfa Gísladóttir og dætur. 6AHá BftB Elskhnginn hennar. Aðalhlutverkin leika: Ramon Novarro, Alice Terry. Ávextir og Grænmeti Epli, Appelsínur, Perur, Vínber, Bananar, Niðursoðnir ávextir, Tomatar, Hvítkál, Rauðkál, Púrmr, Gulrætur, Rauðrófur, Selleri, Laukur. Ves*tl ©ff vHraffæHI pekt Jón Hjartarson & Co., Sími 40. Hafnarstræti 4. I IngiéSfshvðli. Sökum hinna ágætu heimta, höfum vér aftur mikið úrval af hinu mjög eftirsótta 'kvensilfri voru, og vonum því að geta fullnægt þöTfum hinna mörgu og vandlátu viðskiftavina vorra. — Einnig höfum vér mikið úrval af vönduðum (erlendum) gull-, silfur- og plett-vörum, með sanngjörnu verði, sem einnig em hentugar til jólagjafa. Símanúmer vort er 2354, en ekki 1887, eins og stendur í símaskránnil Sendum gegn póstkröfu hvert á land sem er. œttl áu þess að að líta fyrst mpa á úrvalið hjá föt eða frakka Hinar margeftirsurðu flauelshúfur á smádrengi eru nú aftur komnar. (Takmark- aðar birgðir). Guðm. B. Vikar. Jólin nálgast. Jólverðið er komið á vörurnar hjá Qaðjóni Onðmnndss. Njálsgötu 22. EHtamestu steamkolin á- valt fyrirliggjandi í kolaverzlun Ólafs Ólafssonar. Síu&i 596. Innrömmun Myndir, Mynda- rammar. Langódýrast. Vörusalinn, Klapparstig 27. Urval atmrömnm og ramma. listnm, ódýr og fljót inn- rðmmnn. Sími 199. Bröttu- götu 5. Þeytirjémi fæst í Alþýðu- brauðgerðiuni, Laugavegi 61. Síraí 835. JÓLASVEINNINN. Lítið á jöla- útstillingu okkar. Áreiðanlega bezti jólabazarinin. Jólasveinninjn kemur kl. 4 og sýnir varninginin. Amatörverzlunin. Þorl. Þorl, Kirkjustræti 10. t..............................■ Sokkar — Sokkar — Sokkav frá prjfinastofunni Maiin en íg« lenzkHr, eDdíngarbeztír, hlý|aitír, jMunfð að kaupa gerduftið með rauða letrinu. Gætið þess, að nafn mitt sé á hverjum pakka. Þorv. H. Jónsson, Bragagötu 29. Sími 1767. S. Jiannesdóttir, Austurstræti. Sími 1887. (Beint á móti Landsbankanum) DIVAN með tækifærisverði. Túngötu 5._______________________ Rltatjórí Qg ábyrgðarmaðECi Haraldur Gæðmundsson. Alþfðuprentsmlðjau.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.