Alþýðublaðið - 17.12.1928, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 17.12.1928, Blaðsíða 2
2 H ú s m æ ð u r . Jólaösin er byrju'ð og jólaver'ð- ið kbmið. Verzlun mín er sér- lega vel birg af öllum þeim vör- um, sem þér þurfið í júl^tkökurn- ar. Upptalning óþörf; bæði þér iog við vitum, hvað í' þær þarf. Eggin kosta 0,18. Símið eða send- ið pöntunarlista sem allra fyrst. Alt verður gert til þess að af- greiðslan gangi fljótt. Sendisveön- um hefir verið fjötgað. Hallðór R. fiunnarss. Aðalstræti 6. Sími 1318. Speglar eru mjög hentugir tii jálagjafa. Mikið úrval hjá Lradwfifi Sf#BT9 Laugavegi 11. Leikf önj| Og Jélatrésskrauf í stóru úrvali. ódýrast i verzlun Jóns B. fielgasonar. (Torgið við Klapparstig og Njálsgötu). I bæjarkeyrslu hefir Sa S. M. þægilegar, samt ódýrar, 5 manna og 7 manna drossíur Sfadebaker eru bíla beztir. B. S. R. hefir Studebaker drossíur i fastar erðir tit Hafnarfjarðar og Vífil- staða allan daginn, alla daga Afgreiðslusímar: 715 og 716 Bifreiðastðð Beykjaviknr Farmannafðt, iarmaiuiafrakkar og farmaanahúfnr Mikið órval ný- komlð. Vðruhúsið. Erlesid símskeyti. Khöfn, FB., 16. dez. Frá Þjóðabandalaginu. Frá Lugano er símað: Á ráðs- fundi Þjóðabandalagsins var í gær rætt um margar kærur, sem bandalaginu hafa borist frá Þjóð- verjum i Efri-Slesíu, einkanlega út af skólamálunum. Zaleski, ut- anríki smálaráðherra Póllands, 'kvað kærurnar lítilsverðar; flestax þeirra væru óréttmætar og komn- ar fram eingöngu í þeim tilgangi í ALÞÝÐUBLAÐIÐ Allur vesturbærinn og fjölda margir aðrir vita, að ég sel eingöngu fyrsta flokks vðrur meðborgariimar lægsta verði. Eins og fyrir undanfarin jöl hefi ég nú lækkað margar vörutegundir að miklum mun, og vænti ég þess, að háttvirtir borgarbúar sjái sér hag i því að gera jólainnkaupin i búðii mínum!' NýienduvörubúðiD: f Kjðtbúðin: Hveiti einungis bezta teg„ og alt til bökunnar. Epli, Jonathans Extr, Fancy, 0,65 V* kg., 18,50 kassinn. Vinber, Glóaldin, Bjúgaldin, Þurkaðir og niðursoðnir á- vextir, margar teg. Konfekt- rúsínur, Fíkjur, Ðöðlur, Hnetur, Konfektkassar, mjög fallegir, Átsúkkulaði, Suðu- súkkulaði. fl. teg., Kex og Kökur, Spil, Kerti, stór og smá og ótal margt fleira. Hangikjöt, vafalaust bezt í borginni. Egg, 0,18 stk., Pylsur, margar tegundir, Skinke, soðin og hrá, Sardinur og Síld í olíu og tom., Appitetsíld, Gaffaibit- ar, Lax, Forl., Skilpadde, Svínasulta, Kjötbollur, Fiskabollur, Capers, Karry, Pickless, margar teg, Tom- atsósa, Soya, Worsclíest- ersósa, Asiur og Akúrkur í lausri vikt og m. m. fleira. Gerið svo vel og sendið eða simið mér jólapöntun yðar sem íyrst. Ég mun senda yður hana um hœl. Virðingarfyllst, Sveinn horkeisson. Sími 1969. AfsfiáfteaF III Jélaf 10—30% af þessum vörum: Allur silki- og lérefts-, kvenna- og barna-nærfatnaður, afair-mik- ið og fínt úrval, silki og ísgarn s kvensokkar (mjög ódýr tegund), golftreyjur og blúsur (verð frá 6,20), kvenkápur, feikna úrval', frá 24 krónum, uHarkjólatau, ei ulft og með bekkjum, mjög marg-< ir litir, gaxdínutau frá 85 au. meter, manicurekassar, burstasett, kventöskur og veski, hálsfestar, armbönd, rammar og púðurdös-- ir. Alt mjög góðar og ódýrar jólavörur. Sími 571. Verzlu Krlstinar Siprðatdóttnr, Laugavegi 20 A. að gera PóIIandi ógagu. Þjóðverj- ar þeir, sem kærurnar hefðu sent, væru pólskir þegriar, og hefðu þeir þannig gerst sekir um land- ráð. Stresemann svaraði Zaleski og kvað ræðu hans bera votú hat- urs í garð Þjóðve(rja í Effri-Sleslú. Kvað hann það vera skyldu Þjóðabantíalagsins að gæta réttar þjóðernislegra minnihluta og móðurmáls þeirra, svo að ríkið neyddist ekki til þess að íhuga úrsögn úr Þjóðabandalaginu, af þ\d að það vanrækti þessa- skyldu. Briand, sem er forseti ráðs bandalagsins, lýsti yfir því í nafni ráðsins, að Þjóðabanda- Iagið myndi leggja áherzlu á að bregðast aldrei helgum rétti þjóð- ernislegra minnihluta. Ráð banda- lagsins væri þvi reiðubúáð til þess að rannsaka hlutdrægnislaust all- ar minnihluta-kærur. RæÖa Bri- ands er talinn vo-ttur þess, að vin- áttan á milli Frakka og Pölverja sé að kólna. Briand, Chamberlain og Strese- mann hafa birt yfirlýsingu um árangur viðræðnanna á Lugano- fundinum. Segjast þeir ætla að halda áfram að vinna að fram- gangi sáttastefnunnar og enn. fremur að halda áfram sammnga- tilraunum á grundvelli samþyktar þeirrar, sem gerð var á Genfar- fundinum 16. september i ár. Loks kveðast þeir staðráðnir í því að reyna af öllu megni að leysa sem fyrst úr öllum vanda- málum, sem stafa frá heimsstyrj- öldirini. Stjórnin í Bolivíiu hefir svarað Þjóðabándalaginu og viðurkennir skyldur sínar samkvæmt lögum Þjóðabandalagsins, en kveðst hafa verið til þess neydd að grípa til varúðarráðstafana, þar eð Pa- raguay dragi saman her á landa- mærunum. Ráðsfundurinn hefir sent Boliviu og Paraguay nýja, allharðorða áminningu um að forðast ófrið. Heimiiaði ráðsfund- urinn ráðsforsetanum að kalia saman auka-ráðsfund um deiluna, ef nauðsyn krefur. Utn fttóglfisn oo veoifiin. Næturlæknir er í nött Sveinn Gunnarssoin, Óðinsgötu 1, sími 2263. Hjálpræðisherinn. Nemendur Vérstjöraskólans giæla jölapottanna eftir námstíma á morgun. Veðrið. Hiti í morgun um al-t land, þar sem veðurfréttir etru símaðar frá, 5 stig hér í Reykjavík. Víðast hægt og þurt veður, nema stinn- ingskaldi og væta í Vestmannai- eyjum. Útlit: Vestankaldi. Víða þokusúld. Hér um slóðif mun letta til með kvöldinu, verður sennilega hægviðri í nótt, en austanátt á morgun. Bálför Magnúsar Kristjánssonar fjármálaráðherra fór fram síð- degis á föstudaginn í Bispebjerg- bálstofu með mikilli viiðhöfn. Yf- ir kistuna var breiddur ísl. fán- inn og fylgdu henni margir kranzar, m. a. frá konunginum, ríkisstjórn íslands, alþingi,. sendi- sveit Isl. í Khöfn, íslandsbanka, Eimskipafélagi Islands, enn frem- ur frá forsætisráðuneyti Dana, ráðgjafarnefndinini og Dansk-ísl. félaginu. Viðstaddir voru: kon- ungsritari íslands, sendisveiit ís- lands öll, margir ísl., búsettir í Danmörku, forsætisráóherra Dana og utanríkisráðh., Petersen skrif- stofustjóri, dönsku ráðgjafar- nefndarmenmmir, Kragh irananrik- isráðh. með konu, Arup prófessor, Borgbjerg þingmaður, Halfdan Henriksen og margir erlendir. 'sendiherrar. Islenzkir stúdentar 'sungu tvo íslenzka sálma. Séra Haukur Gíslason talaði því næst, en síðan söng frú Döra Sigurðs- son „Kallið er komið“. Var svo mold kastað á kistuna og hún.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.