Morgunblaðið - 20.08.1918, Síða 3

Morgunblaðið - 20.08.1918, Síða 3
MORGUNBLAÐIÐ 3 Gamta Bió Æðsía boðorðið. Amer. sjóaieikur í 3 þáttum. Þeir sem kunua að meta fag- urt heimilislif, fagran hugsun- arhátt og hreina samvizku, ættu að s'á þennan fagra og til- komumikla leik, sem er alvar- legur með köflum, en mjög ánægjulegur í heild sinni. Fatty á dausleik. Þessi fidæma skemtilegi gam- anleikur verður sýndur í'kvöld sem aukamynd. Fiskikutter SJKS Póstbox 291. Beykjavík. Hinn 18. ágúst 1918 verður Landsbókasafn íslands lokað og um allan þennan mánuð. Landsbókaaafn íslands. Jón Jacobsos. 2-3 karlmenn vantar mig nú þegar til heyskapar yfir ca. vikutíma. Eggert J ónsson, Bröttugötu 3 B. Ditgleg stúlka óskast í vist einn mánaðartíma. — Upplýsingar gefur Guðný Guðjónsdóttir Ingólfshvoli. Kötturinn í Ingóifökvoli. S Kjartansson Box 383. Reykjavík. lagasamnÍDginn. Ber einkum mikið á greinum Knúts í nKöbenhavn., og eru þær allar ritaðar af hans al- kunna velvilja til íslands, eða hitt þó heldur. Verður honum einkum skrafdrjúgt um það, að samningur- inn losi um sambandið milli land- áQna, og er meinilla við það, að ís- land skuli verða fullvalda ríki. — Yonum vér að geta gefið lesandum vorum kost á því að kynnast skrif- um þessa dánumanns næstu daga. Ranðakross-bréfin, eða danska bænin, er nú í umferð um bæinn svo hundrnðum ekiftir. þ>ó eigi geri þau annað, þá auka þau tekjur bæjar- póatsins. En hverjir eru það, eem hafa gaman af að senda slíka vit- leyau frá sér? Sfld hefir veiðst nokkuð vestra og einnig nyrðra undanfarna daga. En fremur kvað það vera lítilfjörlegt. Faxi, mótorkútter, fer einhvern nseBtu daga til Siglufjarðar og kemur við á í8afirðj. Ferðin gerð til þess að sækja {óðursíld norður. Botnía fór frá Khötn föstudaginn 16. þ. m. kl. 2 síðd. Skipið hefir 600 smál. af vörum hingað, og mun því hafa litla viðdvöl í Færeyjum f þetta skifti. Kvæðabók eftir Ben. |>. Gröndal nú verið að prenta á Akureyri. hann hefir eigi áður látið prenta kvæði sín í einni heild. Mun þetta gleðiefni öllum ljóðelskum mönnum. Sterling fór í hringferð f gær kl. 3.. Megal farþega voru: Magnús Blöndahl, Eggert Bachmann, Páll Bjarnason cand. jur., Ól. jborsteins- son verkfræðingur, Halldór Guð mundsson rafmagnsfræðingar, Arni Óla blaðamaður, Asgeir Blöndal með fjölskylda, Jón Jónsson beyair, Skúli Einarsson, Ingvar Ólafsson kaupm., Vilhj. Olgeirsson, Guðm. Bergsson póstafgreiðslum. á ísafirði o. fl. Herra ritstjóri Morgunblaðsins! 1 279. tölublaði blaðs yðar frá 16. þ. m., er grein eftir einhvern J. G., með fyrirsögninni »Endaslepp skemti- ganga«. Grein þessari vil eg ekki láta ómótmælt, eða óleiðréttar allra mestu fjarstæðurnar í henni. Eftir laugan og skáldlegan for- mála segir greinarhöfundurinn. »Alt í einu sá eg að gluggi er skyndilega opnaður á efstu hæð á »Ingólfs- hvoli* og út um hann er fleygt ein- hverju, sem eg sá ekki í augnabragði hvað var, en litif og falleg hönd lokaði glugganum uppi með einDÍ eldsnarri hreyfingu.< »D álítið for- vitinnc, segir greinarhöfundurinn »fer eg að litast um til að gá hvaða hlntur sé meðhöndlaður svo gálaus- lega, að fleygja honnm niður úr slíkri hæð. í sama bili, sem eg lit niður á götuna fellur það sem fleygt var niður ofan á steinlagt strætið. ..........Þetta var þá lifandi skepna, ofurlítill Ijómandi fallegur köttur. Þama lá hann með hálfmolað höfuð- ið hræðilega limlestur og blóðið foss- andi úr flakandi sárinu.< Hið rétta er, að köttur, sem eg undirritaður, er bý á kvisthei bergj- um á efsta lofti á »Ingólfshvolic; er eigandi að, datt niður á götu of- an af þaksvölunum, en yzt á þeim er flatt járn með halla á mjórri brún, svo kötturinn hefir sennilega ekki getað fótað sig þar. Að kettinum hafi verið fleygt nið- ur eru ósannindi og getur, eftir öll- um atvikum, ekki hafa átt sér stað. Út á þaksvalirnar hefir kötturinn farið um dyr, sbm þangað liggja, og opnaðar höfðu verið þeunan dag, sem oftar, vsgna þess að rúmföt vorn til hreinsunar á þaksvölunum. Það, sem greinarhöfundurinn segir um meiðsli kattarios, er álíka ósannindi. Því þó^fallið væri mik- ið, meiddist kötturinn lítið og verð- ur líklega jafngóður aftur. Þegar drengurinn, sem tók köttinn upp af Útvegar allskonar rafmagnsvélar og alt annað er að rafmagni lýtur svo sem: Rafstöðvar, vira, lampa, ljósakrónnr, allskonar hitunarvélar o. fl. Dugleg kaupakona óskast strax til rétta í haust. Uppl. hjá Guðjóni Jonssyni. Hverfisgötu 37. Heima frá kl. 12—1 og 7—8. götunni kom með hann til min, fékk eg Magnús Einarson dýra- læknir til þess strax að skoða kött- inn. Hann gefur svohljóðandi skýrslu: Sunnudagskvöldið n. ág. siðast- liðinn var eg af hr. Sigvalda Bjarnasyni á Iagólfshvoli kallaður þangað til að lita á ketling, sem falhð hafði niður á götu. Um ástands ketlingins þá var það að segja, að hann virtist með öllu óbrotinn og meiðsli eða sár út- vortis fundust engin, en blóðnasir hafði hann dálitlar, er þó stöðv- uðust fljótt, og í vinstri framlöpp tylti hann að eins litið eitt. Nú i dag virðist ketlingurinn heilbrigður, að öðru leyti en þvi, að hann er enn haltur á vinstri framlöpp, án þess þó að vart verði við nokkra bólgu eða önnur meiðsl. Reykjavik, 17. ág. 1918. Maqnús Einarson dýralæknir. Af þessu, sem hér er sagt, sézt vonandi, að hér hefir ekkert ámæl- isvert átt sér stað, og tek eg þetta fram ekki sízt vegna stúlknanna, sem búa á efsta lofti Ingólfshvols og allið hefir þessi ranga frásögn grein- arhöfundarins mjög illa. Ingólfshvoli 19. ágúst 1918. Siqvaldi Bjarnason. « Margarina ágætar tegundir fást hjá 01. Amundasyni Laugaveg 22. Mentaskólanemandi óskar eftir góðu herbergi frá 1. sept., helzt í miðbænum. Tilboð merkt »Leiga< leggist inn á skrifstofu þessa blaðs. Dugleg og rösk stúlka óskast í vist nú þegar til 1. októ- ber. Upplýsingar á Ingólfshvoli hjá Oddrúnu Jónsdóttur. Te og Rókó er bezt hjá 01. Áfflundasym Laugaveg 22. Herbergi óskast til leigu nú þegar. Uppl, á afgreiðslunni. Kranzar úr lifandi blómnm fást i Tjarnargötu 11 B.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.