Morgunblaðið - 26.08.1918, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 26.08.1918, Blaðsíða 1
Mánudag 26. ágúst 1018 5. argangr 289. %&\uh &ð Ritstjórnarsimi nr. 500 Ritstjón: Viihjálmcr Finsen ísafoidsrprentsmiSja Afgreiðsiasimi nr. 500 NOYON. Myndin hér að ofan er af borginni Noyon. í borginni sjálfri og þar i grend hafa staðið afskaplega. grimmar orustur. Flest hús borgarinnar eru hrunin og íbúarnir flúnir á burt. Erlendar símfregnir. (Frá fréttaritara Morjjunhl.). Khöfn 24. ágúst. ’Frá Berlín er simað, að Bretar iafi á ný hafið áhlaup fyrir no?ð- vestan Bapaurne, hji Albert og suð- nr fyrir Somme. Gagnáhlaup eru hafin miili Aillette og Aisne jj’.eð ákafri skothríð. Fiá London er símað, að áhlaup hafi verið gerð með góðum árangri á 30 míloa svæði milli Lihon og Mercatel og hafa bandamenu sótt þar fram um 2 mílur. Orustan stendur enn yfir, fangar eru taldir i þúsundum. Þjóðverjar mótmæla þeirri fyrir- ætlun Spinverja, að gera upptæk þýzk skip, sem kyrsett hafa verið i spænskum höfnum. Erí. símfregtiir Opinber tilkynning frá brezku utan- rikisstjórninni i London. London ódagsett. Brezku hersveitirnar á vesturvig- stöðvunum börðust 23. igúst á svo segja samfeldu 27 mílna svæði, tnilli Lihons íyár sunnan Somme Og Cojeul-innni fyrir sunnan Arras, og varð vel ágengt á mörgurn stöð- um. Her Frakka hji Oise og Aisúe hafa siðustu 4 dagana náð 52 po:p- wm og börgum úr hönduin Þjóð- verja. Opinbeilega er tilkynt 23. ágúst, að sóknin hjá, Mangins hati verið óvenju snöip ftá því siðdegis 22. ág. og rntkið ha.fi áunnist á ap- tirn hálfnm só'arhring. Fjöldi brezk.ru BugvéL hefir veiið að verki með fótgöngulifeinu Og b yntciðunum (tanks) í síðusnt orustiltíum i vescui- vígstððvn um. Þelr’ a eirtnlg gert margai áiásii inn i Þyzkaland.’ Aðfaranótt 2z. ágústs og stiem,na morguns þuiu dag köstuðu þeir sprerifejuui á iieistöðvar Þjóðveija hjá Fr.nkfmt, Kötn, M.innheim, Treves o*; Coblenz; bar það gðtðan árangur. »Tm;es« segir, að gengi enskrar myr tu <é að hækka erlend s og nð 22. ág. h<fi útiitið batnað enn tneir hjá hiutlac. sum j’jóðum, eirtkam á :Spáni og í Sviss. Aðalorsök þe.is, að sterlingspund hækkar stöðugt á Spáni er það, að bandamenn hafa gert séistakar ráðstafa-'ir tii þess að koma meiri festu á gangverð mynt4 ar sinnar, og hafa þær ráðstaíanir orðið til þess, að enn hefir gu lforði Spánarbanka aukist um 23'/2 milj. peseta. Ahrif þessara ráðstafana hafa og orðið meki sökum viðburða þeiria, sem skeð hafa á vesturvig- stöðvunum,, sem sé ’t á því, að 22. ágúst komu fréttir um það hvaðan- æfa frá hlutlausuro bjöðnm, að gengi sterlingspundi hefði hækkað Og sð jafnframt hefðu þýzk mörk fallið r.l- staðar í verði. Það er langt s'ðan, að siik verðbreytine hefir ; tt sér stað santírr/s á öllum kauphöllnm hlnt- Iausra þjóða. í þessu eíni er þnð eftirtektarvert, að ástæður til gengis- mismunar brezkrar og þýzkrar mynt- ar eru ólikar að eðii til. Þjóðverj- ar eiga ekki nein lík viðfangsefni í við;kiftutn við úflönd og btnd irnenn. Það hefir verið hveifandl iítið, ssm þeir hafa þuift að greiða öðmm lóndum fyrir keyptar vörur, í sau> anburði við bridan enr, Og þvi er þ.ið, að geng’, þýzkraf ír y.,t.ir trlínd- is 'ýnir ekki einungis hver verz’un- arjöfnuðnr Þj.iðverii sé þá í svip, heldur einnig hve tnikið hlutiaus :r þjöðir meta Imstraust þeirra. Þótt sl’p tjön bandamrmna rf óvin vöidum og rjódysum sé rneira í júlfmánufti en í júriirránuði, þá er þ.ið amt tiitoluiega i.ttð. Það er strot ls 3r3°ii smálestir (b;utto) or i’r þnð tninsta tjón sern oið ð hefir á einum rnánuði á síðss'liðnnm 12 mátuiðhm að júnímínuðt undan- sktidum, oe 263^000smálestum trinna en skipatjómð í júlímáttuði 1917. Tjön Breta var 34.531 str.á1. meira en sarov'niöpð smáiestatal-i nýhygðra skipt á brezkum skipismiðastöðvum, e;i i jróí var iokið eilendis við smíð á skipum, sent bjgð voru fyrir Breta, er nárou samtals 12,220 smál., svo mismunurinn verðuraðeins 22,311 smál., en var að jtfnaði fyrstu sex mánuði ársins 90,000 smál. á mán- uði. Siglingar til og frá Stórbreta- landi og írlardi hafa haldist nteð miklum blóma. »Morning Post« segir 22. ágúst að ætlast sé á um, að í Þýzkalandi sé nú verið að byggja ttý skip, er nemi samtals 1 iniljón smálesta og nota ei;i að ófriðnum loknum, og fer blaðið um þ.tð þessunt orðum: »í nær tvö ár h.;fa skip hlntlausra þjóða og öfriðarþióðjntta átt á hættu að vera sökt fyrirvaialsust og þessi tilgangslausa eyðileggingarstefna Þjóð- verja verður þess valdandi að aliar þjóðir tv.unu eiga við nrkla sigiinga- örðugleika að stríða að óíriðnum loknum, en Þjóðverjar ætla sér að vera etna þjóðin scm sleppur skað- lau:u Við engan íiiðaisniming er unandi tiema þ.ir té trygt að b.tnda- menn fái fullnægt skað.ibótakröfum sinum á veizlunarfiota Þjúðverja. Bbðið »Pai!adelphiá Ledger« minn- ist á hv.ið bfezkar hersveitir h.tfi að- geit á öilurn vígvcliuiium, hvernig þær hafi baiist og hveit tjón þær hr.fi beðið. Segii biaðið að hið hiut- f.illsiegi inikla mannfali í liði Breta hteki cinhveija hina svívirðilegustu, auðvi ðilegustu og fúlmenskulegustu lýgi í öllum hinum djöfullcga lyga- veg Þjóðveija, sent sé j>á Íýgi, að B.etar tefli fram nýfenduliði sínu og bandimönnurn sinum i fylking- arbrjóstin*. Biaðið bætir því við, að engir nema f»éttadei’d þýzkú her- stjórnarinnar viti eða fá uokkru . sinni að vita um helminginn af því sem Bretar hafi gert. 1 London hefir verið op.iuð sýn- ing 0» er þar sý >t hve "eysimiklar framfaár h.ifa oiðið í veiklegum vis- indum á Bretlandi siðan ófriðurinn hófst. Á sýningargripunum má sjá það, að Bretar þurfa aldrei framar að leita til Þýzkalands til að fákali- hydröt (potish) til glergerðar, og einnig að þeir verði framvegis ekki upp á aðra komnir með samsett lif- ræn læknislyf, svo sem salicylsýru, aspirin, phenacetin, salvarsan og önn- ur efni svo hundruðum skiftir, sem Þjóðverjar voru einir um áður en ófriðurinn hófst. Hernaðarsýning hefir verið opnuð i Glasgow. Gefur þar á að Hta fagran vefuaðarvarning, Ieður, efni er nota má í stað leðurs, litunarefni, kemisk efni og matvörur. Ströndin. Einar H. Kvaran þýddi. Eg las þessa skáidsögu Gunnars Gunnarssonar vorið 1916 á sauð- burðum. Þá var svo háttað árferði í landi voru, sem mörgum mannt er minnisstætt, að miskunnarlaus vorveðrátta ríkti yfir landinu og and- ;iði kaldadrepi sínu yfir kyngifenta jörðina fram yfir fardaga. Búpeningi var bjargað á útlendum mat — lif- inu. Lömbin hrundu niðnr og ærn- ar veiktust ?f »eftirburðarsótt«, þó að vel væru gengnar undan vetrin- um. Kröp og hættar sátu um fénað- inn, og fór mörg ærin í þær tál- grafir úthaganna. Þegar svo fellur, sem þetta vorið, vakir bóndinn stund- um hálfa nóttina og allan daginn og fær hrakför, nýj t hrakför og eod- urtekinn ósigur á hverju kvöldi í kaup — ef kaup skyidi kalla. í þessn tíðarfari og árferði las eg Ströndina hans Gunnars, las hana í ígripatömstundum, þegar eg drap mér niður eins og kria á steininn. Og þegar eg hafði lokið lestrinum, sagði eg eitthvað á þessa leið: þetta k a. n n að vera skáldskapur. En þessi skáldskapur er ekki neitt sælgæti handa sálinni. Vér hérna höfum nógar hrakfarir heima hjá okkur, sem lifið leggur upp i hend- ur vorar- og tilbúnar hrakfarir þurf- um vér ekki f ofanálag. Þessi saga er svo gerð, að þar er samandreg- inn hrakfallabílkur heillar þjóðar og sérst ks tímabils ov þessu siengt yfir ein'a kaupstaðarholn 02 Htla sveit — ieyndar þó dembt yfir tvær fjöl- skyldur. Hver nýr atburður í sög- unni baetir gráu ofan á svart, og lesandanum, sem stendur i ösku og eldi ha»ðrar Hfsbaráttu, þykir sem sdti sé stráð i sár sin og bundinn logandi vöndur á bakið. Eg hét því þ á að lesa ekki Ströndina aftcr. En enginn r.eður fyililega næturstað síftum. Og svo er um loforðin. Þau rjúfast stund-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.