Morgunblaðið - 26.08.1918, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 26.08.1918, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ mmiMKS Gamla Bió mmmmm Hrekkjabrögð ástarinnar. Gamanleikur í 3 þáttum, leikinn af i. flokks rússneskum leikurum. Stálka efa eldri kveamaður ósk- ast í vist nú þegar. Uppl. á Vestur- götu 26 A. (kjallaranum.) P ÆaupsMapur | Brúkuð íslenzk frímerki kaupir Ragnar E. Kvaran. Aðalstr. 16. % DAGBOK j§ 270 hesta hefir Botnia meðferðis Rhafnar. Eru þeir allir að norð- an» flestir úr Húnavatnssýslu. Hefir Quðm. BöðvarBSon keypt þá fyrir landsstjórnina. 57 recept upp á mjólk gaf einn IsBknir bsejarins i fyrradag' það er að það séu starfsmenn séðla- 8krifstt.funnar} sem ý^veða hve mikið hver má u. en ekki lœknarnir. Botnfa fer af 8taö «1 Raupmanna- hafnar í dag. Meðal farpoga v6rða: Knud Zimsen borgarstj., C. lÆöller umboðssali með frú, Beroh. ^etersen kaupm., Matthías Thórðar- 8°u, Debell framkvæmdarstj., Guð- I>randur Magnússon og frú, Vilmund- hr Jónsson Iænkir með frú, Kirk '®*kfræðingur, Petersen biostjóri, ÖJgörj. Pjetursson kaupm., Haraldur ^thason kaupm., Júl. Hansen kaupm., f^geir Friðgeirsson kaupm., Carl ^°ulsen, Sigurður Flygenring, Gunn- Kvaran, Jóh. A. Jónasson úrsmið- *lr> Jón Bjarnason verzlunarm., frú Innilegt þakklæti til allra, er á-einn eða annan hátt auð- sýndu mér hluttekningu við fráfall og jarðarför konuhnar minn- ar Ástu J. Gunnlaugsdóttur. Helqi Arnason. Gíslason (Odds Gfslasonar), Páll H. GÍBlason kaupm., Sigfús Danfelsson verzlunarstj., Petersen Bkipstjóri, frú Dichmann, Guðm. þorláksson tró- smiður, Einar Valur, frk. Kristín Pálsdóttir (Einarssonar frá Akureyri), frk. Sigrún Havste9n frá Akureyri, Bildt frá Seyðisf., Georg Gunnarsson stud. art. Stúdentarnir: Steinn Steinsson, Agúst Olgeirsson, Stefán Stefánsson, Bagnar Ófeigsson, Morten Ottesen, Guðm. Marteinsson, Brynj. Stefánsson, Bened. Gröndal, Jón Thoroddsen, Asgeir þorsteinsBon, Dýrleíf Arnadóttir, Svavar Guðmunds- son, Steingr. Guðmundsson, Gústav Sveinsson Sveinbjörn Högnason, Einar 0. Sveinsson, Magnús Konráðs- Bon, Finnur Einarsson, jþorst. Gfsla- son, Pálmi Hannesson, Jón Grfms- son, Brynj. Bjarnason, Hinrik Siem- sen, Sig. JónsBon, Georg Búason, skipshöfnin af »Afrika« o. fl. Lagarfoss liggur nú i New York. Er búist við þvl að það sé farið að ferma skipið. Sæsiminn er bilaður einhversstað- ar milli Færeyja og Hjaltlands. Undirróður Þjóðverja í Iriandi Flestir munu enn eftir Iranum Sir Roger Casement. Skömmu eftir að ófriðurinn hófst, hafði hann farið yfir Noreg til Þýzkalands. Þar komst hann í kunnleika við þýzku herstjórnina, og fekk hún hann til þess, að vinna irska herfanga i Þýzkalandi til að koma af stað upp- reisn i írlandi. Siðar komst Caj;e- ment og ýmrir fylgismenn hans til írlands. Með aðstoð þýzkra kaf- báta og hófust þá brátt óeirðir i írlandi. Englendingar náðu Case- ment á sitt vald rétt áður en upp- reisnin hófst, dæmdu hann til dauða og hengdu. Eitt af verkfærum Þjóðverja á Ir- landi er íri að nafni Dowltng. Mál hans er nú fyrir dómstólunnm, og hafa prófin i málinu varpað skýru ljósi yfir viðleitni Þjóðverja til þess að æsa íra til uppreistar í sam- bandi við Sir Casement og aðra. ^egar Dowling skaut upp. Það var 12. april siðastliðinn. Fiskimenn á Clareströndinni á Ir- landi voru að vitja um net sin einn morgun. Sáu þeir þá mann veifa til sín vasaklút úti á lítilli eyju um milufjórðung undan landi. Þeir urðu hissa á þvi að finna mann á þessari óbygðu ey. Maðurinn var Dowling. Sagði hann þeim langa sögu af þvi hvernig hann hafði fallið útbyrðis, ekki náð í hjilp frá skipuin, og svamlað siðan i hafinu þar til honum skobði upp á eyna. Fiskimennirnir fengu strandverðinum manninn. En honum sagði Dow- ling, að hann væri af gufuskipinu »Mississippi«, sem hafði verið kaf- skotið kvöldið áður tiu sjómilur vestur i hafi. OU þessi saga var uppspuni einn, sagði saksóknarinn. Dowling, sem nú væri fangi i Lon- don Tower, hefði verið herfangi i Þýzkalandi i ÝU ar» °R væfi alveg efalaust kominn til Irlands með þýzkum kafbáti. ‘ Eigi væri um að að villast, hvert erindi hans væri þangað. Dowling hafði verið kallaður í her- inn 6. ágúst 1914 og þegar sendur til Frakklands. I opinberum skýrslum frá 26. ág. sama ár, er hann talinn meðal hand- tekinna hermanna. Það virðist svo, sem ensku fang- arnir hafi fyrst framan af verið dreifðir i fangabúðir viðsvegar i Þýzkalandi. En í árslok 1914 var öllum irskum herföngum smalað saman i fangabúðirnar Lumburg Lobn, og voru þeir um 2000 að tölu. Dowling og þrír aðrir af föng- unum áttu sérstakri hylli að fagna. Þeir unnu saman fjórir, og aðstoð- uðu Roger Casement, sem þá var kominn til Þýzkalands, og oftlega hélt ræðu fyrir föngunum, og hvatti þá til að ganga saman i irska her- deild, sem skyldi berjast fyrir því að losa írland undan yfirráðum Breta. En langRestir fanganna reidd- ust við málaleitun þessa, og einir 53 gáfu sig fram I »irsku herdeild- ina*. Casement lét útbýta meðal fanganna smáritum með eggjunarorð- um um að svíkja England. Þeir fang- anna, sem neituðu að taka við hvatn- ingarritum þessum, eða ekki tóku áskoruninni, sættu harðri meðferð, og matarskamtur þeirra var mink- aður, en hinir, sem fúsir voru, áttu góðu atlæti að fagna, fengu nýja einkennisbúninga, og áttu miklu betri æfi en hinir, Saksóknarinn lét þess getið með ánægju, að hin- ir fangarnir hefðu oft látið Dowling kenna á þeirri fyrirlitningu, sem þeir höfðu á honum. Einu sinni lömdu þeir hann til óbóta, og sleptu honum ekki fyrri en þýzku fanga- verðirnir komu honum til hjálpar. Vitnaleiðs.an sannaði öll þessa skýrslu saksóknarans. Öll vitnin voru hermenn, sem verið höfðu Dowling samtíða i fangabúðunum Lumburg Lohn. Eitt vitnið gat 3 þess, að Dowling hefði kveðið það vera ætlunarverk irsku herdeildar- innar að ganga á land á Irlandi og heyja eina ornstu, og mundu Þjóð- verjar leggja fram lið fiá sér henni til styrktar. Að öðru leyti gekk öll vitnaleiðsl- an í sömu og ræða srksóknarans. Dowling neitaði öllu. Búist er við að dómur falli í máli hans mjög. bráðlega. Jóhann Einarsson frá Krossanesi i Skagafirði. Dáinn í Duluth, Minnesota. I. Kotið hans i eyði er! Áður þarna bjó hann — Raula eg, meðan framhjá fer, ferhendu um Jóhann. Nú eru ei kveikt, þar kró hans varr Kveldljós gluggafögur. Framar enginn opnar þar íslendinga sögur. Þar er hljótt, sem hátt um borð Hávamálin sungu. Nú hafa fyndni og frjálsleg orð Fjötrum bundna tungu. Skelfdi hann brott af skrópa-draum Skrök úr hispurs-sálum, Hans er lék við lausan taum List, að gletnis-málum. Eogin sæmd þó varð þess vör Þar væri hætt að glatast, Sem við heimskra hlægi-svör Er hugans grómi atast. Mér fanst þrátt, I kveldsins kyrð Er kátt um oss við gjörðum, Eg kominn væri i Harðráðs hirð — Hans Haralds—úti' 1 Görðum. Kendum við — ef kaupið var Kvabblaust gott að hafa —: Að við vórum Væringjar, Verðir lendra Slafa. Ef að okkar hefði ei hönd Haldið þeirra veiði, Ríki þeirra, Jög og lönd Lægju sum í eyði. Sagan votiar sannleiks-gjörn, Við sigrum ýmsra tála Þeir buðu löngum bezta vörn Sem bara gengu á mála. Jóhann hvorki af dygð né dug Dró, að fylgja mönnum — Fáir áttu heilli hug, Hollari sinum grönnum. II. Þeir, sem gafstu glöggva sjón A glysinu útlands tála: Gleyma þér ei, gamla Frón, En ganga bara á málal Stephan G. Stephansson, (»Voröldc).

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.